kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   Reykjavík: tala

Við erum stödd í Reykjavík

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Kynnast stöðum í Reykjavík.
  • Kynnast yfirheitum í skilgreiningum á stöðum.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Verkefnið gengur nokkuð vel hjá fólki sem ekki er búið að læra lengi og er góð skemmtan fyrir fólk sem kann meira.
  • Vera búin að gera síðuna Að geta eða ekki.
Undirbúningur kennara
  • Prenta og klippa myndirnar úr Að geta eða ekki (kemur ekki nógu vel út að ljósrita myndirnar).
  • Límband.  Ljósritunarlímband er mjög saklaust lím og hentar vel til að líma myndirnar aftan á fólk.
Tillögur
  • Aftan á hvern nemanda er límd mynd af stað úr verkefninu Að geta eða geta ekki....  
  • Fólk gengur á milli og spyr út í staðinn sem það er með á bakinu.  (Sumir nemendur vildu líma staðinn á ennið á sér.)
  • Þegar nemandi er búinn að komast að því hvar hann/hún er, þá er kennara tilkynnt um það og ef tími vinnst til, þá fær nemandi aftur mynd á bakið.
Aðrir möguleikar  
Ítarefni
  • Tenglarnir á myndunum.
Annað sem má taka fram
  • Myndirnar hafa flestar tengla á vefsíður sem gefa frekari upplýsingar um staðina, annað hvort almennt eða eru heimasíður viðkomandi staðar.

 

Vinnubók
  • Hægt að vinna í tíma eða sem heimaverkefni.
  • Verkefni 2 býður ekki upp á að vera unnið um leið og lesbókarverkefnið, þar sem fólk þarf að sækja myndir að  heiman 

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

 

Lausn/svör


 

 

 

 

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]