Heimilisstörf
- heimili
- annast/ sjá um heimilið
- heimilishald, halda heimili
- heimilsmenn/-fólk
- húsfaðir/-móðir
- vinna utan heimilis, heimavinnandi
- óreiða, allt út um allt
- snyrtimennska, reglusemi
- hreint/óhreint, skítugt, drullugt, snyrtilegt
Þrif, tiltekt
- þrífa, hreinsa, þrif, hreingerning (vor-)
- ganga frá, laga til, setja allt á sinn stað
- skúra, ryksuga, sópa, þurrka af (ryk)
- pússa, fægja, banka, skrúbba, bóna, dusta
Þvottur
- þvo (þvott)
- setja í þvottavélina/þurrkarann, taka úr þ., velja prógramm
- hengja upp þvott (á snúrur)
- leggja í bleyti
- strauja, pressa, brjóta saman þvott
- ganga frá þvotti, raða inn í skápa
Eldhússtörf
- leggja á borð, taka af borðinu, setja dúk/diskamottur á borðið
- vaska/þvo upp, þurrka upp setja í/ taka út úr uppþvottavélinni
- matreiðsla: elda, baka og fleiri orð : sjá 4 matur
- búsáhöld sjá 4
|
Svefnherbergið:
- fara að sofa/í háttinn
- hátta sig, klæða sig úr
- fara á fætur/lappir, fara fram úr
- klæða (sig)
- búa um (rúmið), skipta (um sængurföt) á rúmunum
|
Umönnun barna
- svæfa barn, setja b. í rúmið, skipta á b.
- passa barn, leika við b., hafa ofan af b.
- fara á róló
- tengd orð sjá: leikir, leikföng
- leikskóli
- dagmanna
- dagvistun
- skóladagheimili
- fara með barn í leikskólann, á dagheimilið, til dagmömmunar
- sækja barnið ...
|
Líkamshirða
- hreinlæti, hreinlátur
- þvo (á sér andlitið)
- þvo sér í framan/um hendurnar
- baða sig, fara/skella sér í bað/sturtu, láta renna í bað, freyðibað
- þurrka (sig)
- tannhirða: bursta tennur, nota tannþráð, munnskol
- hár og neglur: greiða (sér), þurrka (á sér) hárið, klippa neglur
(tá-)
- raka (sig), r. fótleggina
- snyrta sig
- mála (sig), meika (sig), varalita sig
- spegla sig, bera (á sig) krem
- smáhlutir á baðherberginu sjá...4
|
Garður, garðyrkjustörf
- garður (aldin-, blóma-, kartöflu-)
- garðyrka, garðrækt
- rækta/hriða garð
- flöt (gras-), beð (blóma-)
- slá, raka, vökva, snyrta, klippa, reyta arfa/illgresi
- taka upp (kartöflur)
- stinga upp (garð), gróðursetja
- sláttuvél (garð-), hrífa, skófla
- blóma-, tré- og runnaheiti sjá 1
|
Innkaup
- innkaup (helgar-, matar-),
- verslun, búð, stórmarkaður
- kaupa inn, fara út að versla, skreppa út í búð
- vara
- útsala, tilboð, afsláttur, innifalið
- verð, e-ð er á niðursettu/uppsprengdu verði
- dýrt/ódýrt, hagstætt/óhagstætt, gæði
- innkaupakarfa/-vagn
- borga, greiða, upphæð, skiptimynt, afgangur
- kassakvittun, miði, nóta
- kassi, vinna á kassa
- verðmiði, strimlamerking
- eyða, hafa (ekki) efni á e-u
- ábyrgð (tveggja ára)
- tengd orð: sjá...peningar og ...fyrirtækjaheiti
|
Aðrar athafnir í daglegu lífi
- fara til vinnu/í vinnuna
- fara í skólann
- fara út að leika sér
- fara í sund/leikfimi/jóga etc.
- íþróttir: sjá ...
- aðrar tómstundir: sjá ...
|