málfræðikver: vinnubók gs  ath  25.09.03
nb/gs  vb/gs  nb/fs  vb/fs  kh

B R A G I

frumstig   sagnorð: miðmynd

Miðmynd: yfirlit

Verkefni

    nútíð þátíð
et.

1. pers. + -st

ft. -umst
-ist
-ast
-umst
-ust
-ust

 

d / (sérhljóð)+ð / t / tt  +  -st  >  -st   (1973: -zt)

   

hittast     við þá á sama stað! hlusta [33]
komast     ég ekki nema ég fái bílinn hlusta [20]
halda     vinnutíminn óbreyttur hlusta [65]
sjást     á mánudaginn hlusta [03]
berjast þt.   við gegn misrétti hlusta [33]
komast     hún ekki vegna veikinda hlusta [15]
komast þt.   maður ekki á milli húsa í óveðrinu hlusta [19]
finnast þt.   mér sérstaklega skemmtilegt að koma í óperuna hlusta [36]
haldast þt.   þau í hendur hlusta [03]
lengjast     skuggarnir á kvöldin hlusta [28]
gerast     myndin í nútímanum hlusta [72]
hittast     það er venja að við á föstudögum hlusta [62]
snúast     umræðan um skólamál hlusta [56]
fermast     stúlkan í vor hlusta [10]
hefjast     hvenær kennslan á morgnana? hlusta [92]
myndast     það gufa þegar vatnið sýður hlusta [66]
hittast     það var skrítin tilfinning að aftur hlusta [36]
heppnast þt.   aðgerðin í fyrstu tilraun hlusta [34]
gerast þt.   það á síðustu öld hlusta [19]
hittast þt.   þeir fyrir tilviljun hlusta [58]
dveljast     hann hafði enga löngun til að áfram hlusta [86]
snúast     tunglið í kringum jörðina hlusta [06]
neyðast þt.   þau til að flýja land hlusta [91]
sveiflast þt.   rólan til og frá hlusta [81]
óttast     við vorum farin að um ykkur hlusta [82]
nálgast     við erum að Ísafjörð hlusta [44]
komast     hún hlakkar til að heim hlusta [100]
hamast þt.   hann við vinnuna hlusta [97]
ferðast     þau til útlanda á hverju sumri hlusta [62]
hittast     á torginu! hlusta [89]
leiðast     mér þegar ég er ein heima hlusta [22]
fylgjast þt.   ég með henni um skeið hlusta [58]
hefjast þt.   1973 eldgos í Vestmannaeyjum hlusta [98]
myndast þt.   bergið við eldgos hlusta [79]
breytast     þjóðfélagið með tímanum hlusta [82]
komast þt.   hlaupararnir allir í mark hlusta [30]
sjást þt.   það ekki ský á himni hlusta [55]
finnast     þér gaman að elda mat? hlusta [20]
takast     mér greinilega ekki að sannfæra þig hlusta [90]
neyðast þt.   ég til að leggja bílnum ólöglega hlusta [91]
læðast þt.   þau inn til sofandi barnsins hlusta [92]
hristast     fyrir notkun! hlusta [42]
gægjast þt.   hann fyrir horn hlusta [92]
finnast     mér ég frjáls eins og fuglinn hlusta [29]
fæðast þt.   barnið um miðnætti hlusta [32]
gefast     það dugar ekki að upp hlusta [68]
hittast     margir unglingar í bænum um helgar hlusta [26]
komast     hann var feginn að heim hlusta [44]
hlaðast     verkefnin upp hlusta []
finnast     þér maturinn vondur? hlusta [40]
finnast þt.   hvað þér svona fyndið við söguna? hlusta [76]
finnast     mér bakaðar kartöflur bestar hlusta [94]
finnast     mér stafirnir of stórir hlusta [29]

       

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]

[athugasemdir, 25.09.03]