málfrćđikver: kennarahandbók gs nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   smáorđ: forsetningar

Viltu rétta mér saltiđ?

meta kennsluefniđ

Tilgangur (efni, ađalatriđi, markmiđ)
 • Málnotkun.
 • Ćfing í notkun fs., lo. og efn.
Fyrirfram ţekking nemenda
 • Fs. í/á/undir; beygingar lo. og efn.
Undirbúningur kennara
 • Bollar, diskar, skálar, glös, skeiđar, hnífar, gafflar (eitt sett fyrir 3-4 nem.)
Tillögur
 • Kennari kynnir áhöldin sem hann er međ og rifjar upp föll orđanna.
 • Hann leggur t.d. glas á disk og spyr "Hvar er glasiđ?"
 • Nemendur leika sér ađ áhöldunum og spyrja hver annan á svipađan hátt.
 • Eftir ţví hvernig gengur er hćgt ađ bćta viđ litum, (međ ţví ađ nota litatening), efn. og ft. (međ ţví ađ nota tening).
Ađrir möguleikar
 • Nota má hvađa hluti sem er.
Ítarefni
 •  
Annađ sem má taka fram
 •  

 

Vinnubók
 •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stćrđ hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ćnska), sk(andínavíska), ţý(ska), as(íumál), an(nnađ)  —  Stćrđ hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sćmilega (-), illa (--)

Meta síđuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [málfrćđi] [málfrćđikver]

[athugasemdir, 25.09.03]