Framburður Framburðarreglur |
|
|
|
![]() |
||
01.10.03 |
||||||
21. þ sem [ð]Í fornöfnum og nokkrum atviksorðum, sem hefjast á þ, er þ oftast borið fram sem [ð] ef orðin eru áherslulaus og standa ekki í upphafi setningar:
|
þú | [ð] | ég verð tilbúin þegar þú kemur | ![]() |
[38] | |
þú, þetta | [ð], [ð] | geturðu hjálpað mér með þetta? | ![]() |
[34] | |
þig | [ð] | passaðu þig! | ![]() |
[79] | |
þig | [ð] | ég hef samband við þig! | ![]() |
[15] | |
þér | [ð] | þú þarft að greiða þér | ![]() |
[43] | |
þér | [ð] | hún bað að heilsa þér | ![]() |
[21] | |
þér | [ð] | ég sendi þér bréf | ![]() |
[20] | |
þér | [ð] | má bjóða þér meira kaffi? | ![]() |
[02] | |
þér | [ð] | auðvitað kem ég með þér! | ![]() |
[27] | |
það | [ð] | ég er viss um að það var hún | ![]() |
[12] | |
það | [ð] | var það strákur eða stelpa? | ![]() |
[14] | |
það | [ð] | er það þessi bíll? | ![]() |
[04] | |
þið | [ð] | komið þið sæl og blessuð! | ![]() |
[59] | |
þær | [ð] | eru gulu perurnar sætari en þær grænu? | ![]() |
[98] | |
þau | [ð] | eru þau alltaf svona þögul? | ![]() |
[40] | |
þinn | [ð] | þetta er greinilega bróðir þinn | ![]() |
[36] | |
þinn | [ð] | er þetta frændi þinn? | ![]() |
[28] | |
þinn | [ð] | er bollinn þinn tómur? | ![]() |
[36] | |
þín | [ð] | má ég nota hárþurrkuna þína? | ![]() |
[17] | |
þetta | [ð] | verður þetta erfitt próf? | ![]() |
[52] | |
þetta | [ð], [ð] | eru þetta synir þínir? | ![]() |
[15] | |
þetta | [ð] | hvaða hljóð er þetta? | ![]() |
[40] | |
Gegenbeispiele | |||||
það | þ | hún meinar það sem hún segir | ![]() |
[54] | |
þessi | þ | hættu þessu! | ![]() |
[15] | |
þessi | þ | við bjuggum í þessu húsi | ![]() |
[10] | |
þessi | þ | ég neita að fara út í þessu veðri! | ![]() |
[47] | |
þetta | þ | er þetta of mikið efni fyrir ykkur? | ![]() |
[18] | |
þú | þ | gefur þú blóð? | ![]() |
[47] |