vinnubók: fs  vb  kh  ath  01.12.01

fjar
B R A G I

vinnustig   land og haf : skrifa

Að sækja um vinnu

 

Verkefni 1

fyrirkomulag  Skaftafellssýsu      auglýsingu    bílstjórarnir         lokun    sumarið    hlutina    Jónsdóttur Tjarnargötu   kaupavinnu       Gunka           Morgunblaðinu        mjólkurbúð        mjólk

 morgni    Guðrúnu      bæjarlífinu     Gunna lið lokunar     stúlkan kona    krónur búðina      dag    vinnu árum

 Viðeyjarbúinu     ár    mömmu      móðir     Guðrún     stúlku     mjólkinni    degi    sunnudögum     frí

 

 

Auglýsing í Morgunblaðinu

Erfitt var að fá ______________ á þessum ___________, en ég hafði þó hálft í hvoru ráðið mig í _______________ austur í __________________.  Þá sá ég ________________í ___________________þess efnis, að óskað væri eftir _________________ í ___________________. Þetta reyndist vera hjá _____________ _____nokkurri ______________ í ____________________5, sem almennt var kölluð ________ eða ________í Tjarnargötunni.  Hún var vel kunn í _______________; hafði selt _________ frá ________________  í mörg ________.  Ég fékk ____________ í ________ með mér og við geystumst þarna niður eftir.  _____________ mín var sköruleg ___________ og ekkert að tvínóna við ____________.  _________________ vildi fá ____________ sem kæmi um leið og ____________________og tæki á móti ____________ en það var klukkan hálfsjö á hverjum ___________ líka á _______________.  Síðan átti stúlkan að vinna til klukkan eitt og eiga svo ______ til klukkan hálffimm, mæta þá aftur og vera til ___________, sem var að mig minnir klukkan átta eða hálfníu.  Eftir ______  átti hún að ganga frá og þrífa ____________.  Fyrir þetta ætlaði hún að borga sjötíu ________

Það fór nú að fara um mig.  Þetta __________________hafði það í för með sér að ég gæti ekki sofið út einn einasta _____allt ________ - og auk þess skyldi ég byrja strax.

Gerður Magnúsdóttir: Aldnir hafa orðið
Skjaldborg 1987

 

 

Verkefni 2

 

Verkefni 3

        

 

 

Sumarvinna barna og unglinga á 3. og 4. áratug síðustu aldar

 

Voru þessi börn ekki látin vinna neitt á sumrin? gæti fólk spurt.  Sjálfsagt hafa mörg farið í sveit.  Sum í fiskvinnu, en stakkstæði voru allt í kring, telpur að fóstra börn og drengir í snúninga í verslun og svo voru mörg sem seldu blöð.  Ég var ein af þeim.  Ég var stundum send niður á Lækjartorg að selja Storm.  Heldur þótti mér það slæmt.  Fékk stundum ýmsar athugasemdir, stundum skammir fyrir blaðið en oft var líka vikið að mér góðu, mér gefnir pengingar og blaðinu hrósað.  Á Lækjartorgi kenndi margra grasa.  Þar voru þeir blaðakóngarnir Otti og Ásbjörn.  Þar var karlinn á kassanum sem hótaði manni vítiskvölum gengi maður ekki guði á vald.  Þar var Hjálpræðisherinn með sína aðlaðandi söngva

Gerður Magnúsdóttir: Aldnir hafa orðið
Skjaldborg 1987

 

 

^

[athugasemdir, 01.12.01]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

 

[athugasemdir, 01.12.01]