námsbók: gs  vb  kh  ath  19.04.02

fjar
B R A G I

vinnustig   Reykjavík : lesa

Barónsstígur

 

Verkefni 

 

Árið 1898 kom til landsins franskur barón, Charles Gouldrée Boilleau að nafni.  1899 lét hann  reisa fjós fyrir 50 kýr ásamt hlöðu í Reykjavík og er það fyrsta steinsteypuhúsið í borginni.  Fjósið var reist á horni Hverfisgötu og Barónsstígs. Götuheitið Barónsstígur er kennt við baróninn.

Núna er fjósið stórmarkaður.

Mynd:  Ljósmyndasafn Reykjavíkur

 

 

Boilleau barón

Okkur var boðið í heimsókn til barónsins á Hvítárvöllum.  Baróninn var af franskri aðalsætt, gáfaður maður og stórvel menntaður, tungumálamaður mikill og lærði íslensku á ótrúlega stuttum tíma. Mörgum þótti furðulegt, að hann skyldi setjast hér að og gerast bóndi uppi á Íslandi.

(Úr ævisögu Valgerðar Benediktsson 1942, 24-25.)

 

Styttur og aðlagaður texti úr:  Reykjavík Sögustaður við Sund.  1.bindi, bls. 80.  
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. 1986.

 

Merkið við staðhæfingarnar satt ósatt veit ekki
Baróninn var mikill tungumálamaður      
Hann var bóndi í Reykjavík      
       

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

 

[athugasemdir, 19.04.02]