námsbók: gs  vb  kh  ath  05.11.01

fjar
B R A G I

vinnustig   málfrćđi : nafnorđ

Fjögur föll

 

Einfaldađ yfirlit

.  

Fall Einföld skipting Dćmi:
Nefnifall (nf.)
  1. frumlag
  2. sagnfylling
  3. gerandi 
  1. Bíllinn er blár.
  2. Bíllinn er blár.
  3. Jón keyrir bíl.
Ţolfall (ţf.)
  1. ţolandi (ţ.e. ekki gerandi)
  2. andlag
  1. Ég borđa pítsu.
  2. Ég sé bíl. - Hann lánar mér bíl.
Ţágufall (ţgf.)
  1. ţiggjandi
  2. andlag
  1. Hann lánar mér bíl.
  2. Viltu skila bílnum.
Eignarfall (ef.)
  1. eigandi
  2. andlag
  1. Ţetta er dóttir Jóns.
  2. Ég sakna ţín.

 

Nefnifall Hver er ţetta ?

Hvađ er ţetta ?

Hver gerir ţetta ?

Hvernig er ţetta ?

Ţetta er Jón.

Ţetta er bíll.

Jón keyrir bíl.

Bíllinn er blár.

Ţolfall Hvađ ertu ađ borđa?

Hvađ sérđu ?

Hvern sérđu ?

Ég er ađ borđa pítsu.

Ég sé bíl.

Ég sé konu.

Ţágufall Hverjum er veriđ ađ lána bíl?

Hverju er veriđ ađ henda.

Mér.

Pítsunni.

Eignarfall Hvers dóttir er hún ? Hún er dóttir Jóns.

 

Fallvaldar: (sjá Bragasíđur)

 

 

 

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla]

 

[athugasemdir, 05.11.01]