námsbók: fs  vb  kh  ath  13.11.01

fjar
B R A G I

vinnustig   þjóðfélag : skrifa

Staður og stund

 

Verkefni 1

  • Notið til skiptis:
    • Geturðu hitt mig klukkan ... í/á..  
    • Viltu hitta mig klukkan ... í/á..
    • Hittumst í/á... klukkan...
    • Sjáumst í/á...  klukkan..
    • Ég verð komin/n um ... leytið, geturðu hitt mig þá?
    • Geturðu hitt mig um ... leytið í/á...
    • Geturðu komið í heimsókn til mín..
    • Geturðu farið fyrir mig í/á ...
  • Athugið: í fyrramálið, í dag, í kvöld, á morgun.

 

 

Klukkan í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Geturðu hitt mig..

Klukkan á Lækjartorgi.

 

Klukkan á Dómkirkjuturninum (niðri í bæ).

 

Klukkan á Dómkirkjuturninum (niðri í bæ).

 

Klukka á flettiskilti við Kringluna (3:30)

 

Klukkan á turni Hallgrímskirkju.

 

Klukkan á Hlemmi.

 

Klukkan á kirkjunni í Hafnarfirði.

 

Stýrimannaskólinn, nú líka húsnæði Kennaraháskólans.

 

Klukkan á Garðatorgi í Garðabæ.

 

Klukka við lyftu á Landspítalanum.

 

Klukka á pósthúsi.

 

Sundlaugarklukka.

 

Eldhúsklukka (heima).

 

 

 

Verkefni 2

  • Ég verð að vera komin/ kominn ..
  • Ég verð að vera mætt/ mættur..
  • Ég þarf að vera ....
    • vel fyrir (tíu - fimmtán mínútur)
    • rétt fyrir ( u.þ.b. fimm mínútur)
    • rétt tæplega (rétt fyrir tímann)
    • rétt um (í kringum)
    • rétt rúmlega (aðeins eftir ..)
    • rúmlega (u.þ.b. fimm - tíu mínútur)
    • um (sex)leytið (í kringum heila og hálfa tímann)
    • í kringum..

 

Ég verð að vera komin/n vel fyrir sex, því strætó fer  níu mínútur í.
 
 
 
 
 

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

 

[athugasemdir, 13.11.01]