kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   Reykjavík: tala

Áhugamál

meta kennsluefnið

Viðfangsefni,  markmið
  • Segja frá áhugamálum.
  • Orðaforði: áhugamál.
  • Notkun forsetninganna á/í.
Fyrirfram þekking nemenda
  • mér (henni/honum) finnst; ég hef áhuga á + þgf.; mig langar.

     

Undirbúningur kennara
Tillögur
  • Rifja upp það sem kemur fram í "fyrirfram þekking".
  • Nemendur fá tíma til að skrifa niður áhugamál sín og spyrja aðra nemendur (einn eða fleiri) og skrá niðurstöður.
  • Nemendur segja bekknum frá því sem þeir skráðu um aðra.
  • Nemendur ganga um, tala saman og nota orðasamböndin á blaðinu.
  • Kennari getur bent á muninn á alltaf/oft/stundum/sjaldan/aldrei.
  • Kennari dreifir miðunum hér fyrir ofan, hver nemandi fær 5 miða og á að reyna að muna hvaða forsetning á við hvert orð.
  • Nemendur ganga um eins og þeir séu að hittast úti á götu, heilsast og spyrja hina út í hvað þeim finnst um það sem stendur á miðanum.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Vinnubók má nota í tímanum og láta nemendur skiptast á textum en svörin unnin sem heimaverkefni.
  • Ef unnið er heima við tölvu má skrifa textann inn í reitinn, klippa hann þaðan út og senda hann sem tölvupóst til annarra í bekknum eða til kennara. Bréfaskriftirnar eru svo lesnar upp í næsta tíma.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]