kennarahandbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig  náttúra: skrifa

Allra veðra von

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Í mörgum löndum notar fólk samræður um veðrið til að bæði nálgast annað fólk og um leið tjá sig á óbeinan hátt um líðan sína. Gott er fyrir nemendur í íslensku að geta lesið milli línanna og jafnframt tekið þátt í almennum umræðum um veðrið.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Þurfa að þekkja lýsingarorð sem tjá tilfinningar og að hafa nokkuð gott vald á hversdagslegu almennu máli.
Undirbúningur kennara
  • Þarf að vera viss um að nemendur skilji textann og hafi nokkuð vald á blæbrigðum tungumálsins.
  • Þarf að hafa tekið fyrir lýsingarorð sem tjá tilfinningar,svo og atviksorð eins og  frekar og mjög og orðasambönd eins og í góðu skapi , í vondu skapi, bjartsýn/n og svartsýn/n.
  • Gott að benda á að birtuskilyrði hafa áhrif á mannslíkamann og þar með líðan fólks.
Tillögur
  •  
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  • Greinar um áhrif veðurfars og árstíma á fólk.
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Tilgangur: Að nemendur tileinki sér orðaforða um veðrið og geti skrifað stutta sögu.
  • Fyrirfram þekking nemenda: Að nemendur þekki algengustu orð yfir veður og veðurfar. Einnig að nemendur hafi náð nokkurn almennum orðaforða.
  • Undirbúningur kennara: Þarf að ganga úr skugga um að nemendur hafi á takteinum algengustu nafnorð um veður s.s. rigning snjór,sól, regndropar og sagnorð eins og liggja, róa, setja, keyra/aka, ætla, velta, renna,spegla,draga,spegla sig,og orðasambönd eins og að vera á hvolfi. Orð í tengslum við veður s.s. hálka.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]