kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   land og haf: lesa

Er fiskurinn ferskur?

meta kennsluefnið

Viðfangsefni,  markmið
  • Umfjöllun um matvæli. Inngangur í umræðu um fisk og aðrar sjávarafurðir. Tengja þemað reynsluheimi nemenda. Leitað að upplýsingum í texta.
Fyrirfram þekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  • Kennari opnar umræðu um fisk. Hefur einhver unnið við fiskveiðar eða fiskverkun? Mikilvægi fiskveiða fyrir Íslendinga. Kemur einhver nemenda frá landi sem liggur ekki að sjó? Fiskveiðar við vötn eða ár: hefur einhver nemenda veitt fisk? Borðum við of lítinn fisk? Fiskeldi.
Aðrir möguleikar
  • Uppskriftir: kunna nemendur að matreiða fisk? Láta nemendur gefa upp einhverja góða uppskrift að fiskrétti.
Ítarefni
  • Röð greina frá rannsóknarstofu fiskiðnaðarins í þættinum "vikulok", undir heitinu "Fróðleikur um fisk", laugardagsblöð Morgunblaðsins (19. júní - 24. júlí 1999).
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Verkefni:

 

skynfæri

hrár heill fiskur hrá fiskflök soðinn fiskur
sjón Tálknin í nýveiddum fiski eru rauð og tálknbogarnir fullir af blóði og ekkert slím er til staðar.

Augun eru útstæð og hornhimnan tær.

Liturinn er ljós, hvítur eða næstum gagnsær.

Ósprungin flök.

lykt Lyktin er málmkennd sjávarlykt og minnir á þang. Lítil lykt, minnir á sjó, þang eða fjöru. Góð lykt.
bragð Gott bragð. Málmkennt, vatnskennt bragð.
áferð   Flökin eru stinn og ósprungin.  

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]