vinnubók: GS Reykjavík Menningarborg 2000 nb  kh   ath 25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   Ísland: lesa

Farfuglaheimili

Síðan er tekin út af vefsetri Bandalags íslenskra farfuglaheimila, stytt og lítillega einfölduð málfarslega.
Hægt er að nota tenglana fyrir neðan til að komast beint inn á net BÍF.

  

Verkefni

  • Lesið hvað farfuglaheimilin bjóða upp á af afþreyingu.

  • Skrifið niður það sem þið hafið áhuga á að gera: "Mér finnst gaman að fara í . . . "

  • Þeir sem hafa aðgang að netinu geta kallað upp Íslandskort BÍF (http://www.hostel.is/heimilin/Iindex.htm).
    Athugið hvaða farfuglaheimili bjóða upp á það sem þið hafið áhuga á.
      

     

Hostelling International LogoFarfuglaheimili
heim ]

Farfuglaheimili
Hostelling in Iceland

Nýjungar
BÍF kynning
Félagsskírteini
Útlönd
Íslandskortið
Gæðastaðall
Verðskrá

mynd (54257 bytes)Afþreying

Öll heimilin bjóða upp á fjölbreytt úrval afþreyingar á heimilunum sjálfum eða í nágrenni þeirra. Má þar meðal annars nefna veiði, hestaferðir, bátsferðir og jöklaferðir, golf, fuglaskoðun, selaskoðun, hvalaskoðun og sundlaugaferðir. Í nágrenni við flest heimilin er hægt að fara í skemmtilegar gönguferðir. hlusta

  

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]