kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   Ísland: lesa

Farfuglaheimili

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Lestexti.
  • Orðaforði: húsgögn og eldhúsáhöld.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Byrjendaefni.
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  • Umræður um algeng húsgögn (borð, stóll). Kennari spyr svo nemendur hvað þeim finnst að ætti að vera á góðu farfuglaheimili, nemendur teikna á töfluna og kennari skrifar heiti hlutanna.
  • Nemendur leita að nafnorðum í textanum og draga hring um hluti sem maður þarf að nota á farfuglaheimili.
  • Eins er farið að við snyrtiaðstöðu og gestaeldhús.
  • Textinn lesinn.
  • Í lokaverkefninu ímynda nemendur sér að þeir ætli að elda saman og koma sér saman um hver eldar hvað. Þeir skrifa upp það hráefni sem þeir ætla að nota (sá sem býr til salat þarf e.t.v. salt, olíu, sítrónu ...) og skrifa upp eða teikna það sem þei þurfa af eldhúsáhöldum.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]