kennarahandbók: gs  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   fólk: orðaforði

Fötin skapa manninn

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Orðaforði: föt.
  • Notkun þf. og þgf.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Beygingaflokkar no.
Undirbúningur kennara
  • Myndir af fötum (sérstaklega ef aðeins er töluð íslenska).
  • Litlir miðar, þrír fyrir hvern nemanda, límband og skæri.
Tillögur
  • Kennari notar myndefni til að benda á hvað fötin heita.
  • Hann bendir á samheiti fyrir fatnað í töflunni (flíkur = klæðnaður = föt = fatnaður)
  • Nemendur flokka fötin. Sumstaðar koma fleiri flokkar til greina.
  • Nemendur raða fötum í beygingaflokka til að undirbúa verkefni 2 og 3.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  • Verkefni 2 getur tekið dálítinn tíma og er nauðsynlegt að ætla honum a.m.k. eina kennslustund fyrir 10-20 nem.). Nemendur mega skrifa niður þau orð sem þeir hafa þegar spurt um.

 

Vinnubók
  • Hlustunarverkefni. Nemendur þurfa að mæla sér mót fyrirfram til að lenda ekki í því að hringja á óþægilegum tíma. Ef þeir hafa ekki tækifæri til að hringjast á, geta þeir talað saman með því að snúa saman bökum.
  • Teikningin er til þess að festa orðin betur í minni.
  • Í verkefni 3 er sagt frá niðurstöðum (og þf. endingar rifjaðar upp).

 

Samsetning hópsins

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

þý

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

45

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

11/99

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Hugmyndir að fleiri hlutum til að nota á ferðalögum: tannbursti - tannkrem - rakvél - raksápa - vegabréf - flugmiði - lestarmiði - gjaldeyrir - ferðatékki - landakort - vegakort/vegahandbók - ökuskírteini - sólarvörn - myndavél - kreditkort - debetkort - lyklar - slysatrygging - þjófnaðartrygging

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]