kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: lesa

Höfuðborgarsvæðið

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Kynnast hugtökum eins og "höfuðborgarsvæðið" og "Stór-Reykjavíkursvæðið".
  • Kjalarnes er nú hluti af Reykjavík.
  • Gera sér grein fyrir staðsetningu nágrannasveitafélaga.
  • Lestur á háum tölum.
  • Prósentutölur eru lesnar í hvorugkyni upp í fimm.
  • Póstnúmer eru lesin í hvorugkyni.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Orðaforðinn er ekki þungur og mikið um endurtekningar og því hægt að leggja nokkuð snemma fyrir.
  • Hægt að fara aðeins í stigbreytingu lo. með þessu verkefni.
Undirbúningur kennara
  • Verkefnið útprentað fyrir alla.
  • Gott er að stækka töfluna úr Morgunblaðinu þegar hún er ljósrituð, þar sem tölurnar eru með frekar smáu letri.
  • Yfirlit yfir stigbreytingu í öllum kynjum á margur og fár.  (fleiri ef vill)
  • Yfirlit yfir veika beygingu lýsingarorða og stigbreytingu þeirra.  (ef vill)

Fyrir vinnubók:

  • Götukort af Reykjavík, hugsanlega símaskrá til að fletta upp póstnúmeri götu til að einfalda leitina á götukortinu.
  • Prenta út hverfakort eða fara beint í Reykjavík, Sögustaður við Sund, 4.bindi, lykilbók, bls.198-199 og ljósrita kortið.
Tillögur
  • Farið í lestur talna.
  • Textinn lesinn.  Kortið skoðað. 
  • Farið í málfræðiatriði ef þarf.
  • Nemendur geta fundið sitt sveitarfélag og/eða póstnúmer innan Reykjavíkur.
  • Sjá verkefni í námsbók.
Aðrir möguleikar
  • Það má bæta við verkefnið og finna fjölmennustu og fámennustu göturnar í Reykjavík á götukorti án þess að bæta við vinnubók.
Ítarefni
  • Reykjavík, Sögustaður við Sund, Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. 1989.
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  • Markmiðið er að nemendur kynnist því að Reykjavík skiptist annars vegar í póstnúmer, en hins vegar í hverfi með heitum, sem Reykvíkingar nota dags daglega ( í aukaföllum!).
  • Viðbót við vinnubók getur verið þar sem það á við:
    • Í hvaða hverfi býrð þú ?

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]