kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   saga: hlusta

Saga daganna: jólakveðjur

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Fólk fái nasaþef af sögu vestrænna (þ.m.t. íslenskra) jólakveðja.
  • Orðaforði sem tengist jólum.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Þetta er fyrst og fremst hugsað sem hlustunaræfing svo grunnur nemenda þarf ekki að vera mjög mikill.
Undirbúningur kennara
  • Hafa textann sem er hér fyrir neðan í lausnir/svör á spólu eða lesa hann sjálf/ur.
  • Prenta svörin út fyrir nemendur.
Tillögur
  • Nemendur hlusti tvisvar á upplesturinn.  (Oftar ef þarf.)
  • Nemendur beri síðan saman það sem þau töldu að kæmi vitlaust fram.
  • Fá svör frá kennara.
Aðrir möguleikar
  • Notað sem lestexti  (þ.e. ekki sem hlustunaræfing).
  • Sleppa textanum fyrir byrjendur og gera bara vinnubók fyrir jól.
Ítarefni
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  • Nemendur æfa sig að skrifa jólakort á íslensku.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


Feitletruðu orðin í svigunum eru ekki lesin, heldur gefa til kynna villurnar sem nemendur eiga að höggva eftir.

Elsta (íslenska) jólakveðja sem fundist hefur er í bréfi frá Brynjólfi biskupi Sveinssyni.  Hún er frá 6. janúar (7. janúar) 1667. Fyrsta jóla-og nýárskortið í heiminum var gefið út í Þýskalandi (Englandi) árið 1843, sama ár og (þremur árum eftir að) frímerkið var fundið upp.  Á 19. öld var orðinn mjög algengur siður  að senda jólakort í Evrópu og Norður-Afríku (Norður-Ameríku).  Fyrstu jólakortin á Íslandi voru dönsk og spænsk (þýsk) og komu til landsins í kringum 1890.  Íslensk jóla-og nýárskort voru gefin út nokkru eftir aldamótin og voru myndirnar fyrst og fremst af jólasveinunum þrettán og jólakettinum (myndir af landslagi og einstökum kaupstöðum). Um jólin 1937 (1932) byrjaði Ríkisútvarpið að senda jóla- og nýárskveðjur og þá sérstaklega til sjómanna á hafi úti.

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]