vinnubók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   land og haf: orðaforði

Lífrænt og vistvænt

Verkefni

Lífrænn búskapur
 
Vistvænn búskapur
framleiðsluhættir byggðir á alþjóðlegum reglum áhersla á hreinleika og hollustu afurða
öll dýr merkt og haldin skýrsla um þau góð beitilönd
ekki hefðbundin notkun lyfja gæðaeftirlit og vottun í umsjá búnaðarsambanda
gæðaeftirlit og vottun í umsjá vottunarstofu miklar kröfur til umhverfis- og búfjárverndar
hæsta verð afurða góð meðferð búfjár
góð beitilönd næst hæsta verð afurða
áhersla á hreinleika og hollustu afurða tilbúinn áburður leyfður í hófi
engin notkun á erfðabreyttum lífverum öll dýr merkt og haldin skýrsla um þau
mjög miklar kröfur til umhverfis- og búfjárverndar ýmsar hliðstæður erlendis
tilbúinn áburður ekki leyfður lítil notkun hefðbundinna lyfja
góð meðferð búfjár

 

Kröfur venjulegur búskapur vistvænn búskapur lífrænn búskapur
  • umhverfis- og búfjárvernd verður að vera mjög góð
  • umhverfis- og búfjárvernd verður að vera nokkuð góð
  • ekki eru  sérstaka kröfur um umhverfis- og búfjárvernd
     
  • ekki má nota tilbúinn áburð
  • það má nota tilbúinn áburð að nokkru leyti
  • það má nota tilbúinn áburð
     
  • það má nota lyf
  • það má ekki nota lyf
  • það má nota lyf að nokkru leyti
     
  • dýrin verða að búa við mjög góðar aðstæður
  • ekki eru sérstakar kröfur um aðbúnað dýranna
     
  • dýrin verða að hafa góð beitilönd
  • ekki eru sérstakar reglur um beitilönd
     
  • það verður að merkja öll dýr og  skrá þau
  • það þarf ekki að merkja dýrin sérstaklega eða skrá þau
     
  • vörurnar verða að vera eins hollar og lausar við aukaefni og mögulegt er
  • ekki er lögð sérstök áhersla á hollustu og hreinleika varanna
     
  • búnaðarsambönd sjá um að gefa vottorð um framleiðsluna
  • sérstök vottunarstofa sér um að gefa vottorð um framleiðsluna
     
  • gefið er hæsta verð fyrir framleiðsluna
  • gefið er næst hæsta verð fyrir framleiðsluna
  • gefið er lægsta verð fyrir innlenda framleiðslu
     
  • alþjóðlegar reglur segja til um hvernig á að haga framleiðslu
  • engar sérstakar reglur um framleiðslu
  • miðað er við svipaða framleiðsluhætti erlendis
     
  • leyft að nota erfðabreyttar lífverur
  • ekki leyft að nota erfðabreyttar lífverur
     

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]