kennarahandbók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   land og haf: orðaforði

Lífrænt og vistvænt

meta kennsluefnið

Viðfangsefni,  markmið
  • Orðaforði um landbúnað, vörur og vörugæði. Fá nemendur e.t.v. til að ræða um samspil umhverfis og vörugæða landbúnaðarvara.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Dálítill orðaforði um landbúnað, sem hægt er að safna saman á töflunni áður.
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  • Hægt er að nota efnið til fjölþættrar umræðu fyrir nemendur sem eru lengra komnir: Erum við tilbúin til að borga hærra verð fyrir lífrænar vörur? Afstaða til erfðabreyttra lífvera. Hvar stendur Ísland í þessum málum í dag? Hvar stendur Evrópa, eða lönd utan hennar?
Aðrir möguleikar
  • Á Íslandi: athuga vörumerkingar.
  • Telja upp matvörur: nemendur segja hver á eftir öðrum hvað þeir ætla að kaupa, en þurfa alltaf að telja upp það sem hinir hafa sagt áður: N1) Ég ætla að kaupa kál. N2) Ég ætla að kaupa kál og brauð. N3) Ég ætla að kaupa kál, brauð og ost. ...
  • Hlaðborð: nemendur eiga að skrifa hjá sér matvörur með það í huga að útbúa hlaðborð. Hver nemandi segir svo frá sínu hlaðborði.
Ítarefni
  • Öll greinin í Morgunblaðinu: "Lífrænt og vistvænt er ekki það sama. Strangari kröfur í lífrænni framleiðslu". Neytendasíða Morgunblaðsins, laugard. 3. júlí 1999.
Annað sem má taka fram
  • Í töflunni eru mikið notaðar andstæður (leyft - ekki leyft; má - má ekki). Einnig eru notuð mörg mismunandi stig: (má - má ekki - má að nokkru leyti; hæst - næst hæst - lægst) svo nemendur verða að skoða setningarnar vel. Ath. munurinn á milli verða og þurfa er mörgum nemendum erfiður.

 

Vinnubók
  • Efnið er frekar flókið; þarf kannski að einfalda eða ræða í tíma.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

Lífrænn búskapur

Vistvænn búskapur

mjög miklar kröfur til umhverfis- og búfjárverndar miklar kröfur til umhverfis- og búfjárverndar
tilbúinn áburður ekki leyfður tilbúinn áburður leyfður í hófi
ekki hefðbundin notkun lyfja lítil notkun hefðbundinna lyfja
góð meðferð búfjár góð meðferð búfjár
góð beitilönd góð beitilönd
öll dýr merkt og haldin skýrsla um þau öll dýr merkt og haldin skýrsla um þau
áhersla á hreinleika og hollustu afurða áhersla á hreinleika og hollustu afurða
gæðaeftirlit og vottun í umsjá vottunarstofu gæðaeftirlit og vottun í umsjá búnaðarsambanda
hæsta verð afurða næst hæsta verð afurða
framleiðsluhættir byggðir á alþjóðlegum reglum ýmsar hliðstæður erlendis
engin notkun á erfðabreyttum lífverum

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]