B R A G I |
||
Ættfræði: Óviðkomandi leyfður aðgangur |
Búið til töflu sem skiptir fullyrðingum textans (sbr. blaðagrein) í rök með og á móti skráningu og notkun ættfræðiupplýsinga:
MEÐ | MÓTI |
áhugamál margra Íslendinga . . . |
Skoðið orðasamböndin fyrir neðan. Skiptið þeim niður í orðasambönd sem eru:
Undirbúið rökræðu um kosti og galla erfðafræði og notkunar erfðafræðiupplýsinga.
Hópvinna: skiptið bekknum í tvo hópa. Annar á að vera fylgjandi rökum með íslenskri ættgreiningu, hinn á móti. Hóparnir fá dálítinn tíma til að ræða saman , samræma hópinn og athuga hvort finna megi fleiri rök en þau sem komið hafa fram í töflunum. Síðan eiga hóparnir að ræða saman og nota eftirfarandi orðasambönd:
Orðasambönd fyrir rökfærsluritgerðir
MEÐ |
RÖK |
Á MÓTI |
þannig er það ... | > |
|
< |
þó segja margir ... | |
en það má benda á ... | > | |
< |
vissulega mætti ... | |
samt sem áður ... | > | |
< |
þessu er andmælt af ... | |
þrátt fyrir það ... | > | |
< |
ég fellst á það en ... | |
þegar á það er litið ... | > | |
auk þess ... | > | |
þegar við bætist að ... | > | |
þess vegna ... | > |
(Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal 1995)
[athugasemdir, 25.09.03]