kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   Reykjavík: lesa

Strætó

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Geta lesið upplýsingar sem fara eftir dögum og tímasetningum.
  • Í textanum eru töluverðar endurtekningar og því auðveldari en sýnist við fyrstu sýn.
  • Segjum yfirleitt ekki klukkan tuttugu og fjögur ...
Fyrirfram þekking nemenda
  • Hugsað fyrir byrjendur sem hafa a.m.k. lært dagana og klukkuna.
Undirbúningur kennara
  • Prenta út síður.
  • Vera með Reykjavíkurkort með strætó-leiðunum og tímatöflum.
  • Athuga ef einhverjir búa utan Reykjavíkur og hafa þá með leiðakerfi þess staðar.
Tillögur
  • Lesa textann. Fara í klukkuna, jafnvel bæta við dæmum til að æfa betur. 
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Hægt að vinna verkefni 1 heima og undirbúa breytingu yfir í fyrstu persónu líka.
  • Verkefni 2 unnið í tíma.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]