vinnubók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   saga: lesa

Þvottalaugarnar

Verkefni 1

Í dag fara reykvískar konur ekki í þvottalaugarnar. Nú fer fólk í þvottahúsið og setur í þvottavél og stundum þurrkara.

tæki        sagnir
þvottavél
þurrkari
straujárn
snúrur
bali
strauja
setja í vél
hengja upp
setja í þurrkarann
þvo í höndunum

 

Verkefni 2

jakkaföt   –––––> setja í hreinsun
blautur þvottur    fara með í þvottahús
gallabuxur    fara með í pressun
sæng     setja í þvottavél
bómullarföt     setja í þurrkara
skyrtur     setja í suðuþvott
hvítur þvottur     setja í ullarþvott
krumpaður þvottur     handþvo
ullarföt     blettaeyða
föt með blettum     þvo á 40 gráðum í vél
föt úr viðkvæmu efni     hengja upp á snúrur
blautur þvottur    strauja

  

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]