kennarahandbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   saga: lesa

Þvottalaugarnar

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Umfjöllun um Þvottalaugarnar sem hluta af sögu og þróun Reykjavíkur.
  • Orðaforði.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Grunnstig.
Undirbúningur kennara
  • Hugsanlega lesa um Þvottalaugarnar í "Reykjavík, sögustaður við sund", eða skoða myndefni.
Tillögur
  • Nemendur lesa textann.
  • Sögnin að þvo kennd, a.m.k. í kennimyndum.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Tenging við nútímann. Hvað er gert við þvott í dag; orðaforði.
  • Hægt að vinna í tíma, einnig sem heimaverkefni og þá farið yfir hana í næsta tíma.
  • Ef nemendur vinna vinnubók í tíma, þá hjálpast þau að við að finna þýðingar.
  • Til að listinn gangi upp, sjá lausnir/svör hér fyrir neðan.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

 

Lausn/svör


jakkaföt setja/fara með í hreinsun
sæng fara með í þvottahús
krumpaður þvottur fara með í pressun/strauja
bómullarföt setja í þvottavél
blautur þvottur setja í þurrkara
hvítur þvottur setja í suðuþvott
ullarföt setja í ullarþvott
föt úr viðkvæmu efni handþvo
föt með blettum blettaeyða
gallabuxur þvo á 40 gráðum
skyrtur strauja/fara með í pressun
blautur þvottur hengja upp á snúrur

  

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]