málfræðikver: kennarahandbók/GS  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   sagnir: tíð

Flokkun sagna

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  •  
Fyrirfram þekking nemenda
  •  
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  •  
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta námsefnið

Lausn/svör


 

 

athuga – ætla – baka – bera – bíða – biðja – bjóða – borða – búa – drekka – falla – fara – finna – gefa – gera – gnæfa – halda – hjálpa – hlaupa – keyra – koma – kyssa – laga – láta – leggja – leita – lesa – ráða – sitja – sjá – skjóta – sofa – spyrja – sýna – taka – vaxa – þeyta

1. þátíð: tannhljóð eða hljóðvarp? tannhljóð -ð/-d/-t hljóðvarp
2. þátíð: -aði? -aði -ði/-di/-ti  
3. nafnháttur: -ja?   -a -ja
4. þátíð: hljóðvíxl?   hljóðvíxl
  a-flokkur i-flokkur 0-flokkur sterkar sagnir
   
nafnháttur og kennimynd(ir)
  • athuga (-aði)
  • ætla (-aði)
  • baka (-aði)
  • borða (-aði)
  • hjálpa (-aði)
  • kalla (-aði)
  • laga (-aði)
  • leita (-aði)
  • gera (gerði)
  • heyra (heyrði)
  • keyra (keyrði)
  • kyssa (kyssti)
  • sýna (sýndi)
  • þeyta (þeytti)
  • dvelja (dvaldi)
  • flytja (flutti)
  • leggja (lagði)
  • spyrja (spurði)
  • telja (taldi)
  • velja (valdi)
  • bera (bar, bárum, borið)
  • bíða (beið, biðum, beðið)
  • biðja (bað, báðum, beðið)
  • bjóða (bauð, buðum, boðið)
  • búa (bjó, bjuggum, búið)
  • drekka (drakk, drukkum, drukkið)
  • fara (fór, fórum, farið)
  • finna (fann, funnum, fundið)
  • fljúga (flaug, flugum, flogið)
  • grípa (greip, gripum, gripið)
  • halda (hélt, héldum, haldið)
  • hlaupa (hljóp, hlupum, hlaupið)
  • koma (kom, komum, komið)
  • láta (lét, létum, látið)
  • lesa (las, lásum, lesið)
  • sitja (sat, sátum, setið)
  • sofa (svaf, sváfum, sofið)
  • taka (tók, tókum, tekið)

 

Flokkun sterkra sagna (sbr. "100 sterkar sagnir: kennimyndir")

1
  • bíða (beið, biðum, beðið)
  • grípa (greip, gripum, gripið)
2
  • bjóða (bauð, buðum, boðið)
  • fljúga (flaug, flugum, flogið)
3
  • drekka (drakk, drukkum, drukkið)
  • finna (fann, funnum, fundið)
4
  • bera (bar, bárum, borið)
  • sofa (svaf, sváfum, sofið)
  • koma (kom, komum, komið)
5
  • biðja (bað, báðum, beðið)
  • lesa (las, lásum, lesið)
  • sitja (sat, sátum, setið)
6
  • fara (fór, fórum, farið)
  • taka (tók, tókum, tekið)
7
  • búa (bjó, bjuggum, búið)
  • hlaupa (hljóp, hlupum, hlaupið)
  • halda (hélt, héldum, haldið)
  • láta (lét, létum, látið)

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]

[athugasemdir, 25.09.03]