B R A G I |
frumstig sagnir: tíð |
|
Flokkun sagna |
kalla, heyra, leggja, drekka |
|||||||||||||
1. þátíð: tannhljóð eða hljóðskipti? | tannhljóð -ð/-d/-t (kallaði, heyrði, lagði) |
hljóðskipti (drekka, drakk, drukkum, drukkið) |
|||||||||||
2. þátíð: -aði? | -aði (kallaði) |
-ði/-di/-ti (heyrði, lagði) |
|||||||||||
3. nafnháttur: -ja? | -a (heyra) |
-ja (leggja) |
|||||||||||
4. þátíð: hljóðvarp? | hljóðvarp (lagði) |
||||||||||||
a-flokkur | i-flokkur | 0-flokkur | sterkar sagnir | ||||||||||
nútíð eintala | 1 ég 2 þú 3 hún |
|
|
|
|
||||||||
nútíð fleirtala | 1 við 2 þið 3 þær |
köll-um kall-ið kall-a |
heyr-um heyr-ið heyr-a |
legg-j-um legg-ið legg-j-a |
drekk-um drekk-ið drekk-a |
||||||||
þátíð eintala | 1 ég 2 þú 3 hann |
kall-að-i kall-að-ir kall-að-i |
heyr-ð-i heyr-ð-ir heyr-ð-i |
lag-ð-i lag-ð-ir lag-ð-i |
drakk- drakk-st drakk- |
||||||||
þátíð fleirtala | 1 við 2 þið 3 þeir |
köll-uð-um köll-uð-uð köll-uð-u |
heyr-ð-um heyr-ð-uð heyr-ð-u |
lög-ð-um lög-ð-uð lög-ð-u |
drukk-um drukk-uð drukk-u |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]