1 |
20.10. |
- FUNDUR: kynning; tæknileg atriði
|
2 |
27.10. |
- Verkefni 1: Persónulegur tölvupóstur, kynning + einföld skilaboð (stutt,
einfalt bréfform) (<Verkefnasafn>)
|
3 |
3.11. |
- Verkefni 2: Sendibréf (persónulegt sendibréf, sagt frá atburði eða
fyrirætlunum; skoðanir á e-u). (<Verkefnasafn>)
|
4 |
10.11. |
- FUNDUR: Opinber bréf; óskað eftir upplýsingum; auglýsingar: óskað eftir og
svarað.
- Byggja upp almenna starfsumsókn.
- Verkefni 3: "Ágæti
viðtakandi": Opinbert bréf / fyrirspurn (opinber fyrirspurn til háskóla,
fyrirtækja; beðið um bæklinga eða önnur gögn; spurst fyrir um verklegt nám,
sumarstörf, au-pair eða slíkt, e.t.v. raunverulegar fyrirspurnir). (<Verkefnasafn>)
|
5 |
17.11. |
- Verkefni 4: Auglýsing: spurt og svarað (Auglýsing útbúin og óskað eftir
húsnæði, húsgögnum eða öðru.
- Verkefni 5: Starfsumsókn (Útbúa almenna umsókn).
|
6 |
24.11. |
- FUNDUR: Starfsumsókn.
- "Mér finnst - bréf"
|
7 |
1.12. |
- Verkefni 6: Lesendabréf (setja fram skoðanir sínar á e-u tilteknu efni).
|
8 |
8.12. |
|
9 |
15.12. |
- FUNDUR: "Formúlur" fyrir ýmis tækifæri: Að gefnu tilefni (jól,
nýár, páskar, afmæli, fermingar, brúðkaup, samúðarkveðjur).
- Verkefni 7: Jóla- og nýárskort.
|
10 |
22.12. |
- Verkefni 8: Jólasaga (opið efni: búa til sögu eða grein um efni tengt jólunum).
|
11 |
12.1. |
- Verkefni 9: Viðtal. (safna spurningum sem kennari fer yfir áður en þeim er beint
til annars nemanda sem svarar spurningunum í tölvupósti).
|
12 |
19.1. |
- Verkefni 10: Endursögn viðtals (sagt frá því í óbeinni ræðu sem nemandi
svaraði).
|
13 |
26.1. |
- FUNDUR: Samfelldur texti: stíll, "formúlur".
- Verkefni 11: Ritfregn / ritdómur (taka fyrir íslenska bók að eigin vali - má
líka vera barnabók - og nota sem grunn fyrir þetta og næstu tvö verkefni. Hér á að
búa til ritfregn eða ritdóm um bókina; )
|
14 |
2.2. |
- Verkefni 12: Útdráttur (draga saman innihaldsleg atriði úr bókinni eða e.t.v.
úr einum kafla bókarinnar). Samflétta verkefni 12 og 13.
- Verkefni 13: "Heimildarritgerð": um rithöfund (safna saman upplýsingum
um rithöfundinn úr bókum eða á netinu og skrifa ritgerð um hann í stíl
heimildarritgerða).
|
15 |
9.2. |
- Verkefni 14: Samantekt á námskeiðinu. Frjálst val á formi texta: samantekt,
kvörtunarbréf (!), smásaga, lesendabréf ... (velja eitthvert af þeim formum sem
notuð hafa verið á námskeiðinu til að koma með athugasemdir varðandi framvinduna,
sem verða svo ræddar á lokafundi; tækifæri til að leika sér með texta, undirbúa
og e.t.v. taka alvöruna af lokaumræðu).
|
16 |
16.2. |
- FUNDUR: lokatími
- Verkefni 15: Upprifjun: æfa fyrirspurn: Viltu gera mér greiða? (leika sér með
texta, senda hvert öðru beiðni um aðstoð við e-ð þar sem ákveðinn fjöldi
atriða er tiltekinn. Svara beiðnum annarra).
|