Humboldt-Universität Nordeuropa-Institut Isländisch Wintersemester 2000/2001 |
UE 52 257 |
|
Skrifað á vefnum Verkefnasafn |
1. verkefnið er kynningarbréf þar sem þið segið frá því hvað þið heitið, hvað þið gerið, hvað ykkur finnst skemmtilegt, uppáhalds matur ... | |
GÍSA 24. október 2000 Sælir vefritarar. Eins og stendur fyrir neðan er þetta bréfið frá Gísu. Hvernig á ég að kynna mig? Best að segja fyrst frá því sem mér finnst skemmtilegt. Það er gaman að vera úti - helst á Íslandi -, borða góðan mat, lesa skemmtilegar bækur eða greinar, læra, dreyma, vinna, hitta vini, horfa á kött eða jafnvel leika sér við hann. Tónlist er spennandi, skýin líka, og svona getur það haldið endalaust áfram. Spyrjið bara um það sem ykkur langar að vita... En ég get sagt eitt: kjöt finnst mér ó g e ð s l e g t. (Alla vega kjöt af óhamingjusömum dýrum). H a l l ó Hanna, hvar varst þú eiginlega skiptinemi? Og hvenær og á vegum hvaða samtaka og varst þú í skóla þar??? Ég er mjög spennt að heyra eitthvað frá þér. Þegar ég var þar var ég aðallega að vinna sem sjálfboðaliði. Tíminn var oftast fínn en líka oft : ) hræðilegur. Eins og lífið sjálft. Halló hinir, hvað segið þið? Hvernig var um helgina? Gátuð þið notið sólarinnar og ferska loftsins? Sassa, til hamingju með starfið!!! Frábært, er það ekki? Ókei, nú vonast ég til að frétta af ykkur því að við hittumst ekki aftur fyrr en eftir tvær vikur. Gangi ykkur vel. Með kærri kveðju, Gísa. |
Sæl vefritarar. Eins og stendur fyrir neðan er þetta brétið frá Gísu. Hvernig á ég að kynna mig?? Best að segja fyrst frá því sem mér finnst skemmtilegt. Það er gaman að vera úti - helst á Íslandi -, borða góðan mat, lesa skemmtilega bækur eða greina, læra, dreyma, vinna, hitta vini, horfa á kött eða jafnvel leika þér með, tónlist er spennandi, skyin líka, og svo getur það haldið endalaust áfram. Spyrjiði bara það sem ykkur langar að vita... En ég get sagt eitt: kjöt finnst mér ó g e ð s l e t t. (Alla vega óheppið kjöt.) H a l l ó Hanna, hvar varst þu eiginlega skiptinemi? Og hvenær og á vegum hverja samtaka [ -- aahh, hjálp !!? --] og varst þú í skólanum þar??? Ég er mjög spennt að heyra eitthvað frá þér. þegar ég var var það meira sem sjálfsboðaliði. Tíminn var oftast fínn en líka oftast : ) hræðilegur. Svo að segja líf. Halló hinir, hvað segið þið? Hvernig var um helgina? Gátið þið njótað gulla sólskínið og ferska loftið? Sassa, til hamingju með starfið!!! Frábært, er það ekki? Ókei, nú vona ég að frétta frá ykkur því að við hittumst ekki aftur nema eftir tveim vikum. Gangi ykkur vel. Með kærri kveðju, Gísa. |
HANNA Sælir félagar. Jæja, kynna sig... hvernig á ég að byrja? Ég heiti Hanna. Ég byrjaði að stunda nám í norrænum fræðum í Freiburg og var þar í tvö ár. Í fyrravetur var ég í Turku/Åbo í Finnlandi. Og núna er ég komin hingað til Berlínar. Af hverju norræn fræði? Mamma mín er frá (sænskumælandi) Finnlandi og þess vegna hef ég alltaf haft áhuga á norðurlöndum. Eftir tíunda bekk langaði mig til að gerast skiptinemi en ég gat ekki ákveðið hvort ég vildi frekar fara til Íslands eða Finnlands. AFS (=samtökin) "ákváðu" að ég mundi fara til Íslands. Veturinn 93/94 bjó ég hjá fjölskyldu í Reykjavík (með tveim systrum á mínum aldri) og gekk í skóla þar (Kvennó). Mér fannst æðislega gaman að vera þar og er hingað til búin að heimsækja fjölskylduna mína þrisvar. Dóra systir er líka búin að heimsækja mig tvisvar í þýskalandi. Mig langar alltaf þangað! Stundum fannst mér erfitt í skólanum að allir í bekknum voru að drekka svo ofsalega mikið, til dæmis á skólaböllum. Ég nennti því ekki og var leið á að enginn þorði að tala við mig nema hann eða hún væri full(ur). Sæl Gísa: Hvenær varst þú á Íslandi? Hvað varstu að gera þar nákvæmlega? Auk þess finnst mér gaman að hitta vini, skrifa og (sérstaklega) að fá bréf, fara í sund (sérstaklega á Íslandi!), lesa bækur, fara í bíó, borða góðan mat... en ég er grænmetisæta, þannig að mér finnst ekki allur matur vera jafngóður. Kær kveðja, Hanna |
Sæl félagar. Jæja, kynna sér... hvernig á ég að byrja? Ég heiti Hanna. Ég byrjaði að stunda nám í norrænu fræði í Freiburg og var þar í tvö ár. Í fyrravetur var ég í Turku/Åbo í Finnlandi. Og núna er ég komin hingað til Berlínar. Af hverju norræn fræði? Mamma mín kemur frá (sænskumælandi) Finnlandi, þess vegna hef ég alltaf átt áhuga á norðurlöndum. Eftir tíunda bekk langaði mig að gerast skiptinemi en ég gat ekki ákveðið hvort ég vildi frekar til Íslands eða til Finnlands. AFS (=samtakan?) "ákvað" að ég mundi fara til Íslands. Veturinn 93/94 bjó ég hjá fjölskyldu í Reykjavík (með tveim systrum á mínum aldri) og gekk í skóla þar (Kvennó). Mér fannst æðislega gaman að vera þar og er hingað til búin að heimsækja fjölskyldan mín þrísvar. Dóra systir er líka búin að heimsækja mig tvísvar í þýskalandi. Mig langar alltaf þangað! Stundum fannst mér erfitt í skólanum að öll í bekknum voru að drekka svona ofsalega mikið til dæmis á skólaböllum. Ég nennti því ekki og var leið á að enginn þorði að tala við mig nema hann eða hún var full(ur). Sæl Gísa: Hvenær varst þú á Íslandi? Hvað varstu að gera nákvæmlega? Auk þess finnst mér gaman að hitta vini, skrífa og (sérstaklega) fá bréf, fara í sund (sérstaklega á Íslandi!), lesa bækur, fara í bíó, borða góðan mat... en ég er grænmetisæti, þannig að mér finnst ekki allur matur vera jafngóður. Kær kveðja, Hanna |
SONJA Komið þið sæl! Ég held að flest ykkar þekki mig, þess vegna þarf ég ekki að kynna mig mjög vel. (Stutt: Ég heiti Sonja og ég er nemandi í Humboldt - háskóla) En hvað get ég sagt um mig? Sem stendur er ég á Íslandi og mér finnst mjög fallegt hérna. Og það er mjög gaman að fara í gönguferðir hérna. Auk þess hef ég áhuga á bókmenntum og hef lesið margar góðar bækur að undanförnu. Mér finnst gaman að hlusta á tónlist og fara í bíó og leikhús. Uppáhalds maturinn minn er indverskur matur, og eins og Gísa borða ég ekkert kjöt. Og núna hef ég ekki fleira að segja í bili. Gangi ykkur vel, bestu kveðjur Sonja |
Komið þið og sæl! |
GESA Hæ! Ég ætla ekki að skrifa mjög mikið af því að ég hef ekki íslenskt stafróf í tölvunni minni. Og ég hef ekki mjög mikið að sega um mig. Ég heiti Gesa og er frá Hamborg. Áður en ég kom til Berlínar lærði ég í Tubingen og Stokkhólmi. Mér finnst Berlín mjög falleg. Sem stendur er hundurinn minn í heimsókn (skoskur - Cairn Terrier kynblendingur). Á miðvikudaginn byrjaði ég á Taekwon-do námskeiði (íþróttir!! Èg!!!!) og það var mjög skemmtilegt. Ég er ennþá með harðsperrur. Annars slæpist ég mjög mikið, hlusta á tónlist, horfi á sjónvarp eða fer kannski í bíó eða á kaffihús. Og EIGINLEGA hef ég ALDREI haft áhuga á að fara í íþróttir... Það var allt og sumt um mig, gangi ykkur vel, Gesa. |
Hæ! Ég ætla að ekki skrifa mjög, af því að ég á ekki íslensk alfabet í tölvu. En ég á ekki mjög að sega um mig. Ég heiti Gesa og ég er frá Hamburg. Fyrir ég kom til Berlin læraði ég í Tübingen og Stockholm. Mér finnst Berlin mjög fallegt. Sem stendur hef ég heimsokn af hund min (Scotch - Cairn Terrier kynblendingur). Á miðvikudaginn byrjaði ég Taekwon-do kurs (íþrótt!! Èg!!!!) og það var mjög skemmtilegt. Ég ennþá á harðsperr. Annars slæpast ég mjög og bara hlysta á tónlist, horfa á sjónvarp eða kannski fara í bíó eða á kaffihus. Og EIGINLEGA á ég ALDREI áhuga að fara í íþrótt... það var allt um mig, gangi ykkur vel, Gesa. |
ANNIKA Sæl Hanna. Hér kemur dálítið bréf með nokkrum upplýsingum um mig. Ég heiti Annika og er tuttugu og tveggja ára gömul. Ég er að læra norræn fræði og fjölmiðlafræði í Berlín. Ég hef einnig lært sænsku og íslensku í háskólanum. 1997 var ég í Svíþjóð í þrjá mánuði, en því miður hef ég ekki getað farið til Íslands ennþá. Sumarið 2001 ætla ég að fara á sumarnámskeið í Reykjavík. Núna ætla ég að skrifa dálítið um frístundir mínar: Ég spila á klarínettu og finnst gaman að hlusta á tónlist. Hvaða tónlist finnst þér gaman að hlusta á? Ég vinn góðgerðarstarfsemi í kirkjunni minni, og finnst mjög gaman að vinna með börnum. Áður var ég virk í safnaðarstarfi svo ég hafði ekki mikinn tíma til að gera eitthvað annað. Stundum er mjög erfitt eða stressandi að gera allt, en eiginlega er vinnan spennandi og skemmtileg. Um helgar finnst mér gaman að gera eitthvað með vínum mínum, til dæmis að fara í bíó eða á bar. Ég vona það hafi verið skemmtilegt fyrir þig að lesa bréfið. Kannski langar þig til að skrifa dálítið um þig fyrir mig. Bestu kveðjur, Annika Sæl Gisa. Hér kemur bréf frá Anniku! Hvað segir þú? Ég vona að þú hafir ekki of mikið að gera. Hvernig gengur með ritgerðina þína? Ritgerðin mín er því miður ekki tilbúin ennþá. En ég ætla að skrifa mikið í næstu viku. Þessa viku er ég að vinna í skóla í Neukölln. Þar er verkefnis-vika fyrir nemendur sem eru í ellefta og tólfta bekk. Þemað er trúarbrögð. Fyrst er fyrirlestur, til dæmis um kristindóm eða gyðingdóm og á eftir koma nemendur saman í litlum hópum til að ræða um það sem þeir voru að hlusta á. Ég er að stjórna einum hóp. Eiginlega finnst mér mjög spennandi að gera það, en stundum er dálítið erfitt að hvetja nemendur til að tala og segja frá sér. Mér finnst það vera gott tækifæri fyrir mig til að æfa mig í að vinna með fólki í svona litlum hópum. Kannski er það eitthvað fyrir framtíðina. Hvað ert þú að gera? Bestu kveðjur, Annika Sæl Sassa. Hvað segir þú? Ég er dálítið þreytt, en ég vona að næst vika verði róleg. Ég hef mikið að gera núna, vinnan í skólanum tekur tíma og svo er það ritgerðin mín sem ég er enn ekki búin að skrifa. Ég ætla að fara í literaturWERKstatt í nóvember. Hvenær ætlar þú að fara þangað? Því miður hef ég ekki tíma þann 2. nóvember. En ég held að það gangi þann 3., þann 7. og þann 8. nóvember. Eiginlega væri mjög skemmtilegt að horfa á "Skýjahöllina" á þýsku, en tíminn hentar ekki vel. Annars er ég með bíómyndina heima (á þýsku auðvitað). Kannski getum við talað um hvaða bíómyndir eða hvaða fyrirlestra við ætlum að fara á. Með kærri kveðju, Annika |
Sæl Hanna. Hér kemur lítið bréf með nokkrum upplýsingum frá mér. Ég heiti Annika og ég er tuttugu og tveggja ára gömul. Ég er nemandi i norræan fræða og fjölmiðlafræða í Berlin. Við háskólan lærði ég sænsku og íslensku. 1997 var ég í Svíþjóð fyrir þriggja mánuðum, en því miður var ekki hægt að fara til Íslands ennþá. Í sumar 2001 ætla ég að taka þátt í sumarkúrsinum í Reykjavík. Núna ætla ég að skriga lítið um frístundirnar mínar: Ég spila á klarínettu og mér finnst gaman að hlusta á tónlist. Hvaða tónlist finnst þér gaman að hlusta á? Ég geri góðgerðarstarfssemi í kirkjunni minni, mér finnst mjög gaman að vinna með börnum. Áður gerði ég mikið í sveitarfélaginu, svo ég átti ekki mikið tíma til að gera eitthvað annað. Stundum er mjög erfitt eða stressandi að gera allt, en eiginlega er vinnan spennandi og gaman. Um helgarna finnst mér gaman að gera eitthvað með vínum mínum, til dæmis að fara í bíó eða á bar. Ég vona það var skemmtilegt fyrir þig að lesa bréfið. Kannski átt þú löngun að skrifa lítið frá þér fyrir mig. Bestu kveðjur, Annika Sæl Gisa. Hér kemur bréf frá Anniku! Hvað segir þú? Ég vona að þú hefur ekki of mikið að gera. Hvernig gengur með ritgerðinni þinni? Ritgerðin mín er því miður ekki búin, ekki ennþá. En ég ætla að skrifa mikið næstu viku. Í vikunni vinn ég í skólan í Neukölln. Þar er verkefni-vika fyrir nemanda sem eru þi ellefundi og tólfundi bekknum. Þemað er trúarbrögð. Fyrst er fyrirlestur um til dæmis kristindóm eða gyðingdóm og á eftir koma nemandar saman í litlum hópum til að ræða um það sem þau heyrðu. Ég er að stjórna einn hóp. Eiginlega finnst mér mjög spennandi að gera þannig, en stundum er lítið erfitt að hvetja nemanda að tala og segja frá sér. Mér finnst það er góður möguleiki fyrir mig að æfa að vinna með fólki í svona litlum hópum. Kannski er það eitthvað fyrir framtíðið. Hvað ert þú að gera? Bestu kveðjur, Annika Sæl Sassa. Hvað segir þú? Ég er lítið þreytt, en ég vona að næstu viku er róleg. Ég hef mikið að gera núna, vinnan í skólan tekur tíma og svo er til ritgerðin mín sem ég er ekki búin að skrifa. Ég ætla að fara í literaturWERKstatt í nóvember. Hvenær ætlar þú að fara þangað? Því miður á ég ekki tíma hinn 2. nóvember. En ég held að það gengur hinn 3. nóvember, hinn 7. nóvember og hinn 8. nóvember. Eiginlega voru mjög skemmtilegt að horfa á "Skýahöllina" á þýsku, en tíminn hæfur ekki vel. Annars er ég með bíómyndinni heima (á þýsku auðvitað). Kannski getum við talað um hvaða bíómyndar eða hvaða fyrirlests við ætlum að fara til. Með kærri kveðju, Annika |
STEFFI Góðan daginn. Ég veit að ég er dálítið of sein að skila verkefninu en það komu upp vandamál með tölvuna mína. Ég kann ekki enn að skrifa mjög vel á íslensku, og þess vegna vil ég ekki skrifa mjög mikið. Ég heiti Steffi og er 22 ára gömul. Ég bý ennþá hjá foreldrum mínum í Berlín, Tegel, ásamt systrum mínum. Ég byrjaði nám mitt fyrir þremur árum og lærði dönsku sem fyrsta norræna málið. Ég byrjaði að læra íslensku á síðasti ár. Síðastliðinn júní var ég á Íslandi í fyrsta sinn, og mér fannst mjög fínt og skemmtilegt á Íslandi og vil gjarnan fara þangað aftur. Áhugamál mín eru íþróttir og dans. (Ég vinn stundum á diskóteki sem GoGo dansmær. Þetta er oft erfitt, en ég þarf ekki að vinna svo mikið til að fá góð laun.) Mér finnst gaman að hitta vini mína og að fara með þeim í bíó, á kaffihús eða á bar (helst á kokteilbar). Ég hef líka áhuga á lestri og tungumálum. Ég er nýbyrjuð að læra finnsku. Núna veit ég ekki, hvað ég á að skrifa meira um mig. Ég held að þetta sé allt. Gangi ykkur vel, Steffi |
Goðan daginn, Ég veit að ég er off seint en ég hafði vandamál með tölvu minu. Ég kan ekki enn að skrífa íslensku svo gott, þó ég vil ekki skrífa svo mikið. Ég heiti Steffi og ég er 22 ára gamal.ég bú ennþá með foreldrum minum i Berlin,Tegel, saman með systra mína. Ég byrði nám mín fyrir þríþjum árum og læraði dænsk sem fyrsti norræn mál. Ég byrði að læra íslensku á síðasti ár. Hin síðasti júní var ég á Íslandi for fyrstu síni, og mér finnst mjög fint og skemmtileg á Íslandi og ég vil gjarnan fara þangaþ aftur. Áhugamál mín eru íþróttir og að dansa.( Ég vinna stundum í diskótek sem GoGo dansmær. Þetta er oft erfiður, en ég er ekki að vinna svo mikið for að fá góða laun.) Mér finnst gaman að hitta vinni mína og að fara með þeim í bíó, á kaffihús eða á bar ( heldst á cocktail bar ). Ég hef líka áhuga á lestri og á tungumálum. Ég er nýbúin að byrja með að læra finnsku. Núna veit ég ekki, hvað ég er að skrífa meira um mig. Ég halda þetta var allt. Gangi ykkur vel, Steffi |
JANNE Kæru félagar! Ég byrja nokkuð seint á námskeiðinu og ég er ekki góð í að skrifa íslensku. Ég heiti Janne og bý í Kíl. Ég er að læra jarðfræði, er á fyrsta ári. Ég er búin að vera eitt ár á Íslandi, ég kom heim til Þýskalands í júlí og ég sakna Íslands mikið. Mér finnst jökullinn og ísinn (snjórinn) mjög spennandi og mig dreymir um að fara á Suðurpólinn (til Antarktíku). Fyrir tveimur árum æfði ég mig mikið í "rowari" en núna er ég búin með það og er nýbúin að fara í klettaklifur. Mér finnst ísklifur líka mjög skemmtilegt en það er svolítið erfitt þegar enginn er ísinn. Kær kveðja Janne Es. Vandamálið er bara að ég er ekki með íslenska stafagerð á þýsku tölvunni minni. |
Kaeru felagur! Eg birja litith saegnt meth namskeithith og eg er aldrei godt ad skrifa islenskur.Eg heitir Janne og bua i Kiel.Eg er ad laera jardfraethi i fyrstum ar. Eg er buin ad vera eitt ar a islandi,eg kam heim til thyskaland i juli og eg sakna islandi mikith.Mig fins jöklinn og is mjö spennandi og draumur mitt er ad fara til antarctica. Til tveimum arum sidan eg var ad aefa mig mikith i rowari en nuna er eg buin meth thath og er nybuin ad fara i klettraklifur, mig fins isklifur lika mjö skemmtileg en an is er isklifur soltith erwitt. Kaeru kvethja Janne Ps. Vantamal er bara ad parna fins ekki rett stafur a pyska tölvu. |
JAN sæl og blessuð, ég er jan og seinn, en það er nokkuð sem flestallir sem þekkja mig vita. það er ekki af áhugaleysi heldur er ástæðan sú að ég vil gera alla hluti nákvæmlega og villulaust. þess vegna missi ég oft af uppgefnum fresti eða get ekki endað heimaverkefnin og ritgerðirnar. annars er ég nemandi í fornsögu og ensku við humboldt-háskóla. ég komst í kynni við íslensku í tveimur ferðum til þessarar eyjar á hjara veraldar og í miðju hafsins, og vonast til að fara þangað aftur. það kemur í ljós í sumar. áhugi á málinu kemur frá áhuga mínum á íslandi, sögu þess, menningu og landslagi, sem mér finnst eins og hljómur málsins. ég - draumóramaður? en ég stend með þeim. að skrifa heimaverkefnin, vinna, dálítil stjórnmál og daglegar hjólreiðaferðir nægja ekki til þess að lifa af. ekki fyrir mig. jæja, þetta verður að nægja í bili. fleiri tölvupóstar koma bráðum. með björtum kveðjum jan |
sæl og blessuð, ég er jan og seinn, en það er eitthvað flest allir vitum af még. það er ekki illur tilgangur heldur ástæða er það eg ætla að gera alla hluti nákvæmlega og villulaus. þess vegna missi ég af tiltekinn tíma eða get ekki endað heimaverkefnið og ritgerðirnar. Annars ég er nemandi á forn sögu og ensku á humboldt-háskola. ég var komast að íslensku um tvær ferðið til þessarar ezjar á röndum heimsins og í miðjunni hafsins, og með von að fara þangað í annað sinn. það kemur upp á sumrinu. að læra málinni kemur með áhuga minum á íslandi, sægu þess og menning, landslag þess, sem eg þzki eins og hljóminn málanna. ég - draumóramaður? en er með þeim. skrifa heimaverkefnið, vinna og dálitið sjórnmál og dagleg hjólaferðið ekki naegja fyrir lifinn. ekki fyrir még. svo, en það verð að nægja. fleiri tölvupostar erum koma. með björtum kveðjum jan |
SYLVIASæl og blessuð! Ég heiti Sylvia. Ég er þrjátíu og níu ára gömul og gift. Ég á ekki börn. Ég er strafsmaður "health information manager" (tölvumaður spítalans) hjá háskólasjúkrahúsinu Charité. Ég var "technician in medicine" (tæknimaður í læknaliði) áður. Frá 1982 hef ég unnið hjá háskólanum. Ég vann hjá háskólasjúkrahúsi Benjamin-Franklin og hjá háskólasjúkrahúsinu Virchow og nú vinn ég hjá "Institute for Socialmedicine and Epidemiology" (er stofnun um lýðheilsu og faraldursfræði). Fótbolti er mikil ástríða mín og í gegnum hann uppgötvaði ég Ísland. Ég hef áhuga á DeCode og starfi þeirra. Áhugaverð er líka notkun og vernd persónulegra upplýsinga á Íslandi. Ég hitti Soffíu og nú hefur hún kennt mér íslensku í tíu vikur. Það er ekki einfalt en það finnst mér gaman þannig að ég ætla að halda áfram að læra íslensku. Þetta er stutt kynning mín. Ég vona þið skiljið bréfin mín. Kær kveðja, Sylvia |
Sæl og blessuð! Ég heti Sylvia. Ég er þrjátíu og niú ára gömul og er gift. Ég á ekki börn. Èg er strafsmaður (health information manager) hjá háskólasjukrahúsi Charité. Ég var ,technician in medicine' áður. Síðan 1982 ég vinna hjá háskólanum. Ég vann hjá háskólasjukrahúsi Benjamin-Franklin og hjá háskólasjukrahúsi Virchow og nú ég vinna hjá ,Institute for Socialmedicine and Epidemiology'. Fótbolta er mikil ástriða mín og með því ég uppgötvaði á Ísland. Ég hef áhuga á DeCode og starfins þeirra. Áhugaverði er líka notkunin frá verndnum persónulegur upplýsingar á Ísland. Ég hittið Soffía og nú húnn kennar mér íslenskan síðan tíu vikur. Það er ekki einföld en það finnst mér gaman þannig að ég ætla að halda áfram að læra íslensku. Það er stutt kynning mín. Ég vona þau skilið brefin mín. Kær kveðja, Sylvia |
Skrifið persónulegt sendibréf þar sem þið segið frá einhverjum atburði og/eða fyrirætlunum (eitthvað sem gerðist og/eða eitthvað sem þið ætlið að gera). | |
HANNA Sæl öll (sælir félagar). Ég er búin að segja frá að ég var í Turku í Finnlandi í fyrravetur. En ég er ekki búin að segja frá stóru ferðinni minni í lok ársins: Mig hefur alltaf langað til Lapplands, sjá miðnætursólina, fjöllin ... sem betur fer eigum við Mark (kærastinn minn) pínulítinn bíl. Hann er m j ö g bleikur (bíllinn), kannski var hann þess vegna ekki svo rosalega dýr. En aðalatriðið er að maður geti ekið, ekki satt? Í lok maí lögðum við af stað (frá Turku). Við keyrðum beint í norður og sáum meðal annars Torneå og Haparanda, Rovaniemi og Inarivatnið (og mörg hreindýr). Við héldum áfram til Noregs og keyrðum frá Lakselv fram með hafinu alveg til Tromsø. Við sáum marga fagra firði! Það fannst okkur mest spennandi, veðrið var frábært líka. þaðan fórum við aftur suður, til Svíþjóðar. Í gegnum Kiruna, Umeå, Uppsala, Stockholm og þaðan aftur "heim" til Turku eftir rúmlega þrjár vikur. Við gistum alltaf á farfuglaheimilum. Ótrúlegt en satt: Við fengum ekki nein mýbit alla leiðina af því að við vorum svo snemma á ferðinni! Mér fannst ferðin alveg stórskemmtileg - þó að við keyrðum mikið var nógur tími til að skoða náttúruna, fara í smá fjallgöngur,... og bíllinn keyrir enn! Með kveðjum, Hanna |
Sæl félagar. Ég er búin að segja frá að ég var í Turku í Finnlandi í fyrravetur. En ég er ekki búin að segja frá stórri ferðinni minni að lokum ársins: Mig hefur alltaf langað til Lapplands, sjá miðnætursólina, fjöllin... sem betur fer eigum við Mark (kærastinn minn) pínulítinn bíl. Hann er m j ö g bleikur (bíllinn), kannski var hann þess vegna ekki svona rosalega dýr. En aðalatriðið er að maður getur ekið, er það ekki? Í lok maí lögðum við af stað (frá Turku). Við keyrðum beint til norðurs og sáum meðal annars Torneå og Haparanda, Rovaniemi og Inarivatnið (og mörg hreindýr). Við höldum áfram til Noregs og keyrðum frá Lakselv fram með hafinu alveg til Tromsø. Við sáum marga fagra firði! það fannst okkur mest spennandi, veðrið var frábært líka. þaðan fórum við aftur í suður, til Svíþjóðar. Í gegnum Kiruna, Umeå, Uppsala, Stockholm og þaðan aftur "heim" til Turku eftir rúmlega þrjár vikur. Við gistuðum alltaf í farfuglaheimilum. Ótrúlegt en satt: Við fengum nein mýbit á ferðinni af því að við vorum svona snemma á leiðinni! Mér fannst ferðin alveg stórskemmtileg - þó að við keyrðum mikið var nógur tími til að skoða náttúruna, fara í smá fjallgöngur,... og bíllinn keyrir enn! Með kveðjum, Hanna |
ANNIKA Sæl og blessuð. Ég ætla að skrifa um vikuna í október þegar ég var að vinna í skóla í Neukölln. Eiginlega er ég búin að skrifa um það til Gisu, en núna koma fleiri upplýsingar um hvernig mér fannst vikan. Svo fyrst kemur dálítið um vikuna sjálfa. Í skólanum var verkefni sem fjallaði um trúarbrögð og heimspeki. Skólabörn áttu að fá upplýsingar um kristni, gyðingdóm og önnur stór trúarbrögð. Fyrst voru sem áður sagði fyrirlestrar. Fyrirlestrarnir voru mjög mismunandi. Eiginlega var verkefni fyrirlesaranna að gefa upplýsingar um sögu trúarbragðanna. Fyrirlesararnir áttu ekki að auglýsa heldur bara að reyna að segja frá staðreyndum. En til dæmis var einn sem hélt fyrirlestur um kristna trú sem gerði fyrst ekki neitt en beið eftir að skólabörnin spyrðu einhvers. Þá sagði hann frá starfi sínu. Hann gaf engar upplýsingar um sögu kristni, og skólabörnin sögðu á eftir að það hafi vantað. Við hittumst í litlum hópum til að ræða um það sem þau voru að hlusta á og þau gátu spurt ef þau höfðu ekki skilið eitthvað. Fyrir mig var stundum erfitt af því að börnin sögðu ekki svo mikið, það var augljóst að flestir sátu af því að þeir þurftu að vera þarna. Þess vegna íhuga ég hvernig er með svona verkefnis-viku. Annars vegar er tækifæri fyrir alla að fá upplýsingar um trúarbrögð og heimspeki. Mér finnst mjög mikilvægt að börn viti eitthvað um það, og það er ekki lengur sjálfsagt að börn fái þær upplýsingar heima. Hins vegar er erfitt að "neyða" einhvern til einhvers sem hann vill ekki. Maður á að vera mjög varkár í svona starfi. Mér fannst vikan mjög spennandi og hrífandi, það var fínt að vinna með unglingum og ekki alltaf bara með börnum. Með kærri kveðju, Annika |
Sæl og blessuð. Ég ætla að skrifa um vikuna í október þegar ég var að vinna í skóla í Neukölln. Eiginlega er ég búin að skrifa um það til Gisu, en núna koma fleiri upplýsingar um hvernig mér fannst vikan. Svo fyrst kemur dálítið um sjálfu vikuna. Í skólanum var verkefni sem fjallaði um trúarbrögð og heimspeki. Skólabörn áttu að fá upplýsingar um kristindóm, gyðingdóm og hin stóru trúarbrögðin. Fyrst voru sem áður sagt fyrirlestar. Fyrirlestarnir voru mjög mismunandi. Eiginlega var verefnið skýrslanna að gefa upplýsingar um sögu og reglu trúarbrögðsins. Skýrslugjafarnir áttu ekki að auglýsa heldur bara að reyna að segja frá staðreyndunum. En það var til dæmis skýrslugjafinn kristindóms sem gerði fzrst ekki neitt heldur hann beið eftir að skólabörnin spyrðu eitthvað. Þá sagði hann frá starfinu sínu. Hann gaf engar upplýsingar um sögu kristindóms, og skólabörnin sögðu á eftir að þeim vantaði það. Við hittumst í litlum hópum til að ræða um það sem þeir voru að hlusta á og þeir gátu spyrt ef þeir höfðu ekki skylt eitthvað. Fyrir mig var stundum erfitt af því að börnin sögðu ekki svona mjög mikið, það var augljóst að flestir sátu af þvingun þarna. Þess vegna íhuga ég hvernig er með svona verkefnis-viku. Annars vegar er tækifæri fyrir öll að fá upplýsingar um trúarbrögð og heimspeki. Mér finnst mjög mikilvægt að börn vita eitthvað um það, og það er ekki lengur sjálfsagt a' þeir fá það heima. Hins vegar er erfitt að "neyða" einhvern til eithvað sem hann vill ekki. Maður á að vara mjög varkár með svona starf. Mér fannst vikan mjög spennandi og hrífandi, það var fínt að vinna með unglingum og ekki alltaf bara með börnum. Með kærri kveðju, Annika |
GÍSA Kæru lesendur. Ég var lengi að hugsa um frá hverju ég ætti að segja. Svo ákvað ég að tala um það sem skiptir mjög miklu máli núna í lífi mínu. Og auk þess eru á meðal ykkar nokkrir sem vita dálítið um þetta. Og hér er næsti þáttur framhaldssögunnar: Ótrúlegt en satt, það eru komin meira en tvö ár síðan ég byrjaði að gera íbúðina mína upp. Það þýðir að ég tók gamla litinn af öllum tréhurðum og dyrakörmum og pússaði viðinn á eftir nokkuð vel. Það sama gerði ég við eldgamlan eldhússkáp og er hann nú fínasti skápurinn sem til er á jörðinni. Það skilur örugglega enginn af hverju það tók svo laaannngan tíma en ég var sjaldan heima eða þurfti að gera aðra hluti og svo verð ég líka að viðurkenna að það er svolítið skemmtilegt að vinna og föndra við svona smíðavinnu og viðgerðir og gera alltaf aðeins betur. Því miður verð ég nú bráðum búin með íbúðina. Ég á bara eftir að laga veggina í eldhúsinu, pússa trégólfið í forstofunni, bera á það olíu og vax, setja nýjan gólfdúk sem er svartur og hvítur (en meira hvítur) í eldhúsið. Eftir að það verður búið að veggfóðra þarf líka að mála eldhúsið og forstofuna sem ég hlakka rosalega mikið til að gera og loksins að setja olíu á allar þessar fínu tréhurðir og á ömmueldhússkápinn, gaman gaman. En hvað á ég að gera á eftir??? Það var gaman að lesa öll bréfin ykkar, bestu þakkir. Annika, ritgerðin er tilbúin, úff. En hjá þér Sassa, gastu aldrei komist á bókmenntahátiðina? Þú misstir af mjög miklu! Vonandi ertu ekki stressuð, við hittumst svo lítið núna. Sonja, halló. Ertu búin að færa gönguferðirnar þínar yfir á frosna tjörnina? Hvað segir þú? Jæja, kannski höldum við áfram að spjalla um hitt og þetta þegar við sjáumst. Gangi ykkur vel, Gísa |
Kæru lesendar. Lengi var ég að hugsa um hvað ég á að segja frá. Svo ákvað ég að tala um því sem skiptir mjög miklu máli þessara tíma í lífinu mínu. Og auk þess eru á milli ykkar nokkrir sem vita frá. Og þannig heldur sagan áfram: Ótrúlegt en satt, siðan lengra en tvö ár er ég að endurnýja íbúðina mína. Það þýðir að ég tók gamlan liturinn frá öllum tréhurðum og römmum frá og pussaði tréið á eftir nokkuð vel. Það sama gerði ég við eldgamlan eldhusskáp og er hann nú finasti skápurinn sem er til á jörðinni. Öruglega skilur enginn af hverju það tekur svo laaannngan tíma en ég var sjaldan heim eða þurfti að gera aðrar hlutir og svo verð ég líka að viðurkenna að það er svolitið skemmtilegt að vinna og föndra aðeins mikið svoleiðið handverksmál. Þvi miður verð ég nú bráðum búin með íbðúðinni. Ég á bara eftir að laga veggana eldhússins, pussa trégólfið í innganginum,setja olíu og vax ofan á, setja nytt gólfefnið sem er svart og hvitt (en meiri hvitt) í eldhúsið. Eftir það verður búið að veggfóðra á það líka að mála eldhúsið og inganginn sem ég hlakka rosalega mikið til og lokssins að setja olíu á öll þessi fínu tréhurð og á ömmueldhússkápinn, gaman gaman. En hvað á ég að gera á eftir??? Það var gaman að lesa öll bréf ykkar, bestu þakkir. Annika, rítgerðin er tilbúin, úff. En hjá þér? Sassa, gatstu aldrei komið til bókmentahátiðina? Þú mistir af mjög miklu! Vonandi ertu ekki stressuð, við hittumst svo litið núna. Sonja, halló. Ertu búin að færa gönguferðana þína yfir á frosna tjörnina? Hvað segir þú? Jæja,kannski heldum munlegt áfram að spjalla um hitt og þetta þegar við sjáumst. Gangi ykkur vel, Gísa |
GESA Sælir félagar, nú get ég loks skrifað á íslensku! En ég hef ekki svo mikið að segja. Ég var í Büsum á norðursjó í síðustu viku og það var mjög skemmtilegt af því að við vorum næstum einsömul þar: enginn ferðamaður (= enginn spjótmaður :o) = Spiesser). Í dag var ég á expo lingua, og mér fannst hún miklu betri en á síðasta ári, af því að hún var stærri. Og ég fann "Isländische Grammatik" eftir Bruno Kress! Það minnir mig á spurninguna hvort einhver vill kaupa sænsk-íslensku orðabókina af mér, hún er ný en það vantar 20-30 síður í hana. Hanna, varstu líka á Gotlandi? Mér finnst best að vera þar. Og ég á að skila kveðju frá Sonju, hún getur ekki skrifað af því að allir kennarar eru í verkfalli. Þá er það ekki fleira í dag, með kærri kveðju, Gesa. Es.: Ef þið eigið Windows 95 og eruð ekki með íslenskt stafróf get ég sent ykkur það í tölvupósti. |
Sælir félagar, nú kan ég loks skrifa á íslensku! En ég á ekki svo mikið að segja. Ég var í Büsum á norðursjó sista viku og það var mjög skemmtilegt af því að við vörum nálega einsamall þar: enginn ferðamaður (= enginn spjótmaður :o) = Spiesser). Í dag var ég á expo linguu, og mér fannst það mjög betri en sista árinu, af því að þar var stærri. Og ég fann "Isländische Grammatik" af Bruno Kress! Það minni mig á spurningu ef einhver vill kaupa Sænsk-íslensk orðabókin frá mér, hún er ný en saknar 20-30 síður. Hanna, varstu líka á Gotlandi? Mér finnst það best. Og ég á að hælsa frá Sonju, hún kan ekki skrifa af því að allir kennarar gera verkfall. Það er allt fyrir í dag, með kærri kveðju, Gesa. Es.: Ef þið eigið Windows 95 og eigið ekki íslensk stafróf kan ég emaili það. |
SONJA Sælir félagar! Fyrirgefið að ég hef ekki skrifað svo lengi. Í tvær vikur hafa framhaldsskólakennarar verið í verkfalli og ég kemst ekki inn í skólann, þar sem tölvurnar eru. En stundum get ég notað aðra tölvu. Um síðustu helgi fór ég til Reykjavíkur. Ég var þar í fyrsta skipti. Mér finnst Reykjavík mjög falleg borg en ég held að veðrið sé yfirleitt ekki gott þar. Ég svaf á farfuglaheimili og þar hitti ég Marion frá Berlín (hún vinnur þar) og hún biður að heilsa ykkur (Gisa, Soffía, Andreas). Því miður gat ég ekki farið á stofnun Árna Magnússonar og Þjóðminjasafnið var líka lokað. En ég fór í Perluna og á sýninguna "KRISTNI Í ÞÚSUND ÁR". Og á laugardagskvöldið fór ég með öðrum ferðamönnum í bæinn "að mála bæinn rauðan!" en fólk var ekki eins villt og alltaf er sagt. Ég er nú þegar í jólaskapi, því að hérna hefur verið mjög mikill snjór í margar vikur (en íslendingar segja alltaf "það er lítill snjór") og við bökuðum líka jólasmákökur á föstudagskvöldið og hlustuðum á jólatónlist á meðan. Það var dálítið snemmt, en það var mjög gaman. Núna bíð ég eftir meiri snjó, því að ég vil fara á skíði. Jæja, þetta er núna allt og sumt frá mér. Með kærri kveðju, Sonja |
Sælir félagar! Fyrirgefið að ég hef ekki skrifað svo lengi. Í tvær vikur eru framhaldsskólakennarar búnir að vera í verkfalli og ég á ekki að fara inn í skólann, þar sem tölvurnar eru. En stundum get ég notað aðra tölvu. Síðustu helgi fór ég til Reykjavíkur. Ég var í fyrsta skipti í Reykjavík. Mér finnst Reykjavík mjög falleg borg en ég held að veðrið sé oftast ekki gott þar. Ég svaf á farfuglaheimili og þar hitti ég Marion frá Berlín (hún vinnur þar) og hún biður að heilsa ykkur (Gisa, Soffía, Andreas). Því miður gat ég ekki farið á stofnun Árna Magnússonar og Þjóðminjasafnið var líka lokað. En ég fór í Perluna og á sýninguna "Þúsund ára kristindómur á Íslandi". Og á laugardagskvöldið fór ég með öðrum ferðamönnum í bæinn "að mála bæinn rauðan!" en fólk var ekki svo villt eins og alltaf er sagt. Ég er nú þegar í jólaskapi, því að hérna er búinn að vera mjög mikill snjór í margar vikur (en íslenskt fólk segir alltaf "það er lítill snjór") og við bökuðum líka jólasmákökur á föstudagskvöldið og hlustuðum á jólatónlist við það. Það var dálítið snemmt, en það var mjög gaman. Núna bíð ég eftir meiri snjó, því að ég vil fara á skíði. Jæja, þetta er núna allt frá mér. Með kærri kveðju, Sonja |
JANNE Kæru félagar! (Seint kemur sumt en kemur þó.) Loksins kemur hér lítið ævintýri frá Íslandi. Það gerðist í desember í fyrra. Ég vann á bóndabæ nálægt Selfossi og það bjuggu margir útlendingar í nágrenninu. Venjulega fórum við í sund tvisvar eða þrisvar í viku. Einu sinni var ótrúlega hvasst - það er fínt að vera í heita pottinum ef vindurinn blæs um höfuðið - en þegar við fórum heim var bíll eins okkar bilaður og vildi ekki fara í gang svo að við reyndum að draga hann með öðrum bíl. En hann festist í snjóskafli og svo sátu báðir bílarnir fastir og svolítið bilaðir. En íslenskur strákur, sem var með okkur, hringdi í nágranna sinn og hann dró bílinn okkar úr skaflinum. Þetta var ævintýri fyrir mig og ég var ánægð með að komast heim og glöð yfir að Íslendingar hjálpa öðrum (líka þegar þeir eru svolítið vitlausir). Kær kveðja Janne Es. Ég er ekki búin að finna íslenska stafi á tölvunni minni. |
Kaeru fellendingar! Saent en enphau komin kemur nuna litith aeventur fra islandi. Thath gerist i dezember i fyrra. Eg unn a bondabaer nalegt Selfossi og tharna fans margir utlendingar i umhverum. Vengulegt var,ad vi forum til sundlaug tvö etha thri sini i vekur.Einu sini var otrulegt hvast vethur - thath ert fint ad vera i heittandi pottinn ef vindur blasa um hörfi thin - en phegar vi forum heim pha var eitt af okkar bilin bilat og villte ekki fara i gang so vorum vi ad profa ad toga hann meth anan bill. En han festast i snjökollum og svo vorum beithir bilinn fast og litith bilat. En islensk strauk ,sem var meth okkur,ringte i nagrenne og hann tog bill okkar ut af snjö.-Thath var eitt aeventure fyrir mig og eg var glöth ad koma heim og ad islendigar helpar öthrum(lika ef pheu eru litith vitlaust). Margir kvedhja Janne Ps. Eg er ekki buin ad finna islenk ai tölvu min. |
JANKæru félagar. Í dag ætla ég að skrifa textann minn fyrir verkefni tvö. Og ég ætla að segja frá reynslu minni af að ferðast á puttanum. Með því ætla ég ekki að segja hvað það er að ferðast á puttanum, heldur hvað er sérstakt við það að ferðast á puttanum á Íslandi. Það er áreiðanlegt, að þar keyra færri bílar en annars staðar. Og það er betra að ferðast á puttanum Hringveginn klukkan tólf en þjóðveginn um Snæfellsnes eða um Austurfirðina klukkan níu á kvöldin. Eða á sunnudagsmorgnum. En! Þar sem það keyra svo margir bílar Hringveginn og allir í bílunum vita þetta, stoppa svo fáir. Á afskekktum vegum keyra færri bílar. Og af því að flestir vita þetta þá stoppa þeir oft. Reglan er: réttið út þumalinn til allra bíla. Því fyllri sem þeir líta út fyrir að vera, þeim mun sennilegra er að maður verði tekinn með. Einmana vörubílstjórar gleðjast oft yfir félagsskap. Rútustjórar frekar yfir peningum. Gamalt fólk (hjón) gleðst sjaldan. Og best af öllu er að stöðva bílstjóra á stórum, tómum jeppum. Maður situr þægilega og þarf bara að hlusta á rokk og kántrí frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar frá Búðum til Reykjavíkur. Um leið fær maður kannski ferð um Skorradal og Hvalfjörð. Enn með sömu tónlist. Ég veit ekki af hverju einhver sagði: "Það eru til betri hlutir en að eyða tíma sínum í að ferðast á puttanum á íslandi." það er mjög skemmtilegt, þú kynnist landinu og fólkinu í landinu miklu betur en ef þú tekur rútuna og margir Íslendingar biðjast velvirðingar yfir að geta ekki tekið þið með. Og nú verð ég að biðjast velvirðingar líka - næsta verkefni kallar. Með björtum kveðjum, Jan |
kæru félagur, í dag ég ætla að skifa textið mitt fyrir verkefni tvö. og ég vil tala um reysnls mínn við ferðast á þumali. með það ég held ekki hvað ferðast á þumali er, heldur hvað er sérstaklegt ef maður ferðast á þumali á íslandi. áreiðanlega, þar fara minni bílar en annars staðar. og hringverurinn klukkan tólf er betri fyrir ferðast á þumali en stræti á snæfellsnesi eða í austurfirði klukkan níu á kvöldin. eða sunnudagsmorgun. en! þaf því að þar fara svo mikilir bilar og öll í bílum vita þetta, þess vegna stöðva svo litið. á afstkkum strætum fara minni bílar. og af því að flestur vita þetta þau stöðva oft. reglan er: þumall út við öllum bíli. því fyllri þeir líta út, þvífrekar hárri er semileiki það maður er tekið með. einmanir vörubílstjórar eru gleðjast of yfir félag. rútustjórar frekur yfirpeninga. gömlu fólk (hjón) er gleðjast sjaldan. og bestur af öllum er stöðva einstökum stjórum með miklum, tómum [jeep ?]. maður situr þægilegur og bara verður að hlusta frá búðum tíl reykjavíkur á rokk og kántrí frá sjötti og sjöundi áratugi siðastar aldar. fyrir það maður kannski fær ferð um skorradalan og hvalsfjörð. ennþá með þessari tónlist. ég veit ekki af hverju einhver sagðir: "það er bestra mál en eyða tíminn sín við ferðast á þumali á íslandi." það er mjög skemmtilegt, þú frettir mjög um landinu og fólkinu en í rutunni og margir íslendingar afsaka síg af því að þau ekki geta tekið þig með sér. og ég verða að afsaka mig núna lika - næsta verkefnið kallar. með björtum kveðjum, jan |
SYLVIAAnnað verkefnið : Lítil frásögn Alveg frá því að ég var lítið barn hef ég haft áhuga á fótbolta. Faðir minn tók mig með sér í Olympiastadion til að horfa á fótbolta Hertha BSC. Á meðan ég var í barnaskóla komu skólafélagar mínir með mér til að horfa á fótbolta. Á þennan hátt kynntist ég tveimur stúlkum. Þær voru líka vitlausar í fótbolta. Þá voru þetta einfaldar samkomur með knattspyrnumönnunum. Við héldum veislur saman og höfðum mjög gaman af að vera með þeim. Í dag finnst mér gaman að horfa á fótbolta. Eiginmaður minn kom með mér í Olympiastadion. Hann er ekki eins áhugasamur og er ekki hrifinn og heldur að ég sé ekki með öllum mjalla, en það er sama! Einn Íslendingur spilar fótbolta með Hertha BSC: Jón Jónsson. Hann lítur mjög vel út og er kurteis og sjarmerandi ('charmant'). Gegnum Jón hef ég uppgötvað ástina á Íslandi og íslensku máli. Ég þakka honum fyrir það. Eiginmaður minn þakkar honum ekki fyrir, en það er líka sama! Ég mun áfram vera vitlaus í fótbolta, fylgismaður Hertha BSC og hans og Íslands. Og ég mun fara til íslands að ári. Kær kveðja, Sylvia |
Anað verkefnið : Lítil frásaga mín Síðan ég var lítið (smátt) barn ég hef áhuga á fótbolta. Faðir minn takaði með sér í Olympiastadion til að horfa á fótbolta frá Hertha BSC. Á meðan skólatimann skólafélagi minn komuð með mér til að horfa á fótbolta. Á þessi hátt við kynnðum tvær stúlkur. Þær voru líka litlaus. Þá var þau einfoldur samkoman með knattspyrnumönnumnum. Við héldum hátíðlegt saman og höfðum mikið gaman með þeim. Nú til dags mér finnst gaman að horfa fótbolta. Eiginmaður minn koma með mér á Olympiastadion. Hann er ekki vitlaus og er ekki hrifinn og hann hugsa að ég er með ekki öllum mjalla en það er sama! Íslendingur spilar fótbolta með Hertha BSC: Jón Jónsson. Hann er mjög vel útlits og er kurteis og 'charmant' (Hvað er þetta á íslensku?) . Gegnum Jón ég uppsgövta ástinn að ísland og íslenskur málið. Ég þakka honum fyrir. Eiginmaðurin ekki þakkar honum fyrir en það er líka sama! Ég mun vera vitlaus od fylgismaðurin frá Hertha BSC og honum og Ísland. Og ég mun fara til íslands að ári. Kær kveðja, Sylvia |
(opinber fyrirspurn til háskóla, fyrirtækja; beðið um bæklinga eða önnur gögn; spurst fyrir um verklegt nám, sumarstörf, au-pair eða slíkt, e.t.v. raunverulegar fyrirspurnir)
ANNIKA Ágæti viðtakandi. Í ágúst næstkomandi ætla ég að halda stóru veislu fyrir fjölskyldu mína í Viðey. Þess vegna hefði ég áhuga á að fá leigðan bát og vildi biðja um að fá upplýsingar um kostnað. Við erum 40 manns, 25 fullorðnir og 15 börn. Ef hægt væri að fá afslátt fyrir börnin vildi ég gjarnan fá upplýsingar um það. Vinsamlegast sendið mér tilboð varðandi bátsferðina. Það væri ágætt að fá svar sem fyrst. Með kærri kveðju, Annika Naumann |
Ágæti viðtakandi. Í ágúst ætla ég að gera stóru veislu fyrir fjölskylduna mína á Viðey. Þess vegna hefði ég áhuga á báti og vildi biðja um að fá upplýsingar um kostnað. Við erum 40 persónur, 25 fullorðnir og 15 börn. Ef væri hægt að fá lækkun fyrir börnin vildi ég biðja um að fá svar. Vinsamlegast sendið mér tilboð til bátsferðar. Það væri ágæt að fá svar sem fyrst. Með kærri kveðju, Annika Naumann |
svar SOFFÍU við ANNIKU Kæra Annika Naumann. Við þökkum kærlega fyrir fyrirspurn þína. Því miður getum við enn ekki gengið frá pöntunum fyrir næsta ár en við hvetjum þig til að skoða vefinn okkar og íhuga fleiri möguleika sem við erum með. Vefslóðin okkar er: http://www.videyjarstofa.is/isl/index.html Með kærri kveðju, f.h. Viðeyjarstofu, |
|
HANNA Ágæti viðtakandi. Sem nemandi í Humboldt háskólanum í Berlín hefði ég áhuga á að stunda nám í Háskólanum í Reykjavík á næstkomandi misseri. Vinsamlegast sendið mér kennsluskrá og umsóknareyðublöð. Væri mögulegt að fá nánari upplýsingar um stúdentagarða í Reykjavík hjá ykkur? Gætuð þið annars sagt mér hvaða stofnun hefur með það að gera? Það væri gott að fá svar sem fyrst! Með kærri kveðju, Hanna Exter |
Ágæti viðtakandi. Sem nemandi í Humboldt Háskólanum í Berlín hefði ég áhuga á að stunda nám í Háskólanum í Reykjavík í misseri næstkomandi. Vinsamlegast sendið mér kennsluskrá og líka umsóknareyðublöð. Væri mögulegt að fá nánar upplýsingar um stúdentagarðar í Reykjavík hjá ykkur? Gætið þið annaðhvort sagt mér hvaða stofnun svarar fyrir því? það væri gott að fá svar sem fyrst! Með kærri kveðju, Hanna Exter |
GÍSA Íslenska utanríkisráðuneytið Ágæti viðtakandi. Skólabekkur okkar í Þýskalandi er að skipuleggja helgarferð til tunglsins næsta sumar. Til að undirbúa okkur vel vildum við gjarnan æfa okkur í Ódáðahrauninu. Væri mögulegt að fá leyfi til þess og gætuð þið veitt okkur aðstoð við undirbúning? Við hefðum áhuga á að fá kort af svæðinu, helst í stórum mælikvarða og einnig á að fá sérfræðing til leiðsagnar. Vinsamlegast látið okkur vita til hvaða aðila við gætum leitað með fyrirspurn okkar. Það væri ágætt að fá svar sem fyrst. Með kærri kveðju, ... |
Utanríkiðráðuneytið Ágæti viðtakandi. Sem skólabekkur frá Þýskalandi erum við að skipuleggja helgaferð til túnglsins næsta sumar. Til að undirbúa okkur vel vildum við gjarnan æva okkur í Ódáðahrauninu. Væri mögulegt að fá leyfi til þess og gætuð þið veitt okkur aðstoð við undirbúning? Við hefðum áhuga á kort af svæðinu helst í stórum mælikvæða og einnig á að fá sérfræðing til leiðsagnar. Vinsamlegast látið okkur vita til hvaða aðila við gætum leitað með fyrirspurn okkar. Það væri ágæt að fá svar sem fyrst. Með kærri kveðju ... |
SONJA Komið þið sæl. Ég las auglýsingu ykkar um að þið eruð að leita að starfsmanni í öldrunarhjúkrun til að annast ömmu ykkar. Ég hef áhuga á vinnunni. Ég heiti Sonja Linde og hef mikla reynslu af umönnun. Ég sendi með bréfi þessu æviágrip mitt og vonast til að fá tækifæri til að kynna mig persónulega í viðtali. Með kveðju |
Komið þið sæl. Ég las auglýsingu ykkar um að þið leitið ellihjúkrunarkonu fyrir ömmu ykkar. Ég hef áhuga á vinnunni. Ég heiti Sonja Linde og ég hef mikla reynslu af umönnun. Ég sendi með bréfi þessu æviágrip mitt. Ég vona að þið bjóðið mér í viðtal, svo að ég geti kynnt mig persónulega. Með kveðju Sonja Linde |
GÍSA Forlagið IÐUNN Ágæti viðtakandi. Sem nemi í íslensku óska ég eftir að fá yfirlit yfir helstu útgáfur um íslenska málfræðið sem út hafa komið að undanförnu (eða á síðasta áratugi). Vinsamlegast sendið mér skrá yfir útgáfubækur Iðunnar. Auk þess vildi ég biðja ykkur um upplýsingar um hvort áætlað er að gefa út þýsk-íslenska orðabók á næstunni. Bókin þyrfti að vera að minnsta kosti 100.000 uppflettiorð með málfræðilegum skýringum og dæmasetningum þannig að bókin henti fólki í háskólanámi. Ég veit til þess að það er mikil eftirspurn eftir þannig orðabók og mætti ætla að forlagið muni einnig hagnast á því að gefa út nýja og yfirgripsmikla orðabók. Með kærri kveðju, |
Forlag IÐUNN Ágæti viðtakandi. Sem nemi íslensks tungumálsins óska ég eftir að fá yfirlit yfir helstu birtingar um íslenska málfræðið sem út hafa komið á undanförnu, u.þ.b. siðastan áratug. Vinsamlegast sendið mér skrá yfir forlagsprógrammið. Auk þess vildi ég biðja ykkur um upplýsinga hvort áætlað er að gefa út bráðum þýsk-íslensk orðabók sem inniheldur að minsta kosti 100 000 uppfléttaorð með málfræðileg skýring og dæmasetningum þannig að bókin væri samsvarandi háskólanámi. Eins og ég veit er mikil eftirspurn eftir svoleiðið orðabók og öruglegga myndi einnig forlagið vinna [profitieren] úr því að gefa út ný og yfirgrípsmikil orðabók. Með kærri kveðju, Gísa Marehn |
JANferða know-how forlagið hf. peter rump Afhendist Richard H. Kölbl persónulega Ágæti Richard H. Kölbl. Í bókinni þinni "Íslenska orð fyrir orð" ("Hrognamál", 13. bindi) lýsir þú í stuttu máli nokkrum íslenkum þjóðarréttum (blaðsíða 98). Þar sem nokkrir réttir hljómuðu mjög vel, ætla ég að spyrja hvort þú þekkir uppskriftir réttanna eða getir sagt mér hvar ég geti fengið þær. Helst með nákvæmum upplýsingum um hráefnið og hvernig eigi að útbúa réttina og hverju ég þurfi að gefa gaum að. Ef þú skyldir ekki þekkja neina rétti á þýsku, hef ég líka áhuga á réttum á íslensku eða ensku. Ég vona að þú getir hjálpað mér. Annars er bókin skemmtilega skrifuð og nytsamleg. Ég nýti hana meðal annars til að skrifa bréfið. Með fyrirfram þökk og björtum kveðjum, Jan Decker |
ferða know-how forlagið f.h. peter rump afhendist richard h. kölbl persónlega ágæti richard h. kölbl. í bókinni ykkur "hrognamál band 13; íslenska orð um orði lýsið þið stutt nokkrum íslenkum þjóðrettum (blaðsiða 98). af því að nokkrir hljómaðu mjög vel, ætla ég að spyrja hvort þið þekkið rettana nákvæmari eða vitið hvar ég kunni að fá þessa. bestur af öllum með innihaldsefnin og hvernig þeir er tílbúinir og hvað ég þarf að gefa gaumur að. ef þið eigið að .ekkja enga retta á þýsk, ég hef áhuga á retta á íslensk eða ensk lika. ég von þið megið hjálpa mér. annars: bókin þið hafið skrifa er skemmtilegt og hjálpsam. ég nýti það meðan að skrifa bréfið. með fyrirfram þökk og björtum kveðjum jan decker |
SYLVIAÁgæti viðtakandi. Mig langar til að fara til Íslands og vinna þar í ár og er með nokkrar fyrirspurnir í því sambandi. Ég veit að ég má dveljast sem ferðamaður á Íslandi án sérstaks leyfis í þrjá mánuði. Þarf ég að sækja um dvalarleyfi og atvinnuleyfi ef ég ætla að dveljast lengur? Er það útlendingaeftirlitið sem ég á að leita til? Hvaða skilríkjum þarf ég að framvísa? Er nægilegt að vera með þýska sjúkratryggingu? Ég veit að sjúkratryggingin þarf að vera í samræmi við íslensk lög. Ég er 'Health Information Manager' og hef þýskt embættispróf. Verður það viðurkennt? Þarf ég að taka málapróf? Þetta eru margar spurningar sem ég vona að þú getir svarað eða bent mér á hvert ég geti leitað. Ég vonast til að heyra frá þér. Með fyrirfram þökk fyrir aðstoðina. Kveðja, Sylvia Binting |
Dóms - og Kikjumálaráduneyti Arnarhvoli IS - 150 Reykjavik Island Ágæti viðtakandi. Mig langar að ferðast (eða: fara) til Íslands og mun vinn þar í ár. Ég veit að má (eða: mundu?) hafast við (eða: að hafa við?) Íslande án sérstaks leyfis í prjá mánuða. Á ég að sækja um dvalarleyfi og vinnurleyfi ef ég mun vera lengri? Er það útlendingaeftirlitið (Das ist ein Word aus dem Wortschatz der deut.-isländ. Wirtschaftsgemeinschaft, aber ob das hier richtig ist??)? Hafa það með leyfumnum að gera? Hvaða skilriki á ég að sýna? (eða: Hvaða skilriki koma til?) Eru sjúkratryggingin mín næileg? Ég veit að sjúkratryggingin þarf (eða: verður að) hæfilegur við íslenska lögumnum. Ég er 'Health Information Manager' og hef þýskt embættispróf. Er að verðar viðurkenndur? Verð ég að gera málsprof? Mörg spuringarnar eru ekki svara. Ég vona að þú getur hjálpað mér og hefur upplýsingaefni til að svara spurningarnar mínar. Ég hlakka til að heyra frá þér. Takk fyrir svar og hjálpina. Með kveðju, Sylvia Binting |
Auglýsing útbúin og óskað eftir húsnæði, húsgögnum eða öðru. sjá smáauglýsingar: http://www.visir.is/ifx/visir_sm_index | |
HANNA Háskólanemi frá Þýskalandi óskar eftir herbergi eða ódýrri íbúð með húsgögnum á leigu. Helst í vesturbænum. Leigutími í 1 ár frá ágúst nk. Uppl. í s. 123456. Hanna. |
Háskólanemi frá þýskalandi óskar eftir herbergi eða ódýrri íbúð með húsgögnum. Helst í vesturbænum. Leigutími frá ágúst í 1 ár. Uppl. í s. 123456. Hanna. |
ANNIKA Háskólanemi í tónlistarnámi óskar eftir ódýrum flygli. Helst Steinway & Sons. Hægt að sækja hann. Tilboð sendist til Anniku, s. 321654. |
Háskólanemi í tónlistarnám óskar eftir ódýrum flygli. Helst Steinway & Sons. Hægt að sækja hann. Tilboð til Anniku, s. 321654. |
GÍSA, svar við Anniku Kæra Annika. Ég las auglýsinguna þína og get boðið þér gamlan flygil. Hann er ókeypis og honum myndu fylgja 5 kassar af nótum eftir Bach, Mendelssohn og Schubert. EN á flygilinn vantar 3 takka, 2 strengir rifnuðu í sundur og auk þess er hann Steinway & Daughters! Annars er hann í góðu lagi, hljómurinn er glæsilegur og liturinn (appelsínugulur) óskemmdur. Ef þú hefur áhuga geturðu skoðað og sótt hann strax um næstu helgi. s.5511434, spyrja eftir Gísu. |
Kæra Annika, ég las auglýsinguna þína og get bjóðað þér gamlan flygil. Hann er ókeypis og honum mynda fylgja 5 kassar með nótum eftir Bach, Mendelssohn og Schubert. EN flyglinum vanta 3 takkar og 2 strengur rifnuðu sundur og að siðustu er hann Steinway & Daughters! Annars er hann í góðu lagi, hljómurinn er glæsilegur og liturinn (apelsínugulur) óskemmtur. Ef þú hefur áhuga geturðu skoðað og sótt hann strax næstu helgina. s.5511434, spyrja eftir Gísu. |
GÍSA Erlendur háskólanemi óskar eftir húsgögnum (rúmi eða dýnu, skrifborðslampa o.fl.) og eldhúsáhöldum, helst gefins eða ódýrt. Fínt væri líka að fá hlutina lánaða eða leigða í eitt ár. Mjög nauðsynlega vantar mig skrifborð!!! Er eitthvað sem þú notar ekki eða vantar þig pláss? Hér gætirðu losnað við dótið án þess að henda því og auk þess er innifalið að gera nemandann ánægðan: sími 5511434, nf. gisa.marehn@icemail.com. |
Erlend háskólanemi leitar að húsgögnum (rúm eða dýnu, skrifborðlampa o.fl.) og eldhúsgögnum, helst gefins eða ódýrt, fýnt væri líka í leigu í eitt ár. Mjög áriðandi vantar mig skrifborð!!! Hefur þú eitthvað ekki í notkun eða vantar þig pláss? Hér er hægt að losna við dótið þitt án að henta það og auk þess er innifalið að gera nemandann ánægðan: sími 5511434, nf. gisa.marehn@icemail.com. |
JAN, svar við GísuKæra Gísa, Ég var að lesa auglýsinguna þína í gær og ég held að það sé margt sem ég get gefið þér ef þú sækir það fljótt. Ég veit ekki hvaðan þetta dót kom inn í íbúðina mína?! Þegar ég kom heim í fyrrakvöld, var íbúðin full af þessu dóti: rúmi, skáp, mataráhöldum, leirtaui, bókum, lömpum ... en ég nærri braut lykilinn minn. Heimski lás! Það er nú sama. Símanúmerið mitt er 29884367. Þú lendir örugglega ekki í að tala við sambýlisfólk mitt, það er ekki enn komið heim. Með björtum kveðjum, Jan |
kæra gísa, ég var lesa auglýsinguna þína í gær og ég held þar eru mikil ég get gefið þér ef þú sækir þau fljótt. ég veit ekki hvaðan koma þessi smávörunar frá í íbúðina mína?! þegar ég kom heim í fyrrakvæld, íbúðin mín var full með þeim. rúmi, skápur, mataráhöld, leirtan, bækur, lampar, ... þen ég nærri braut lzkilsins mins. heimskur lás! vera sama. símanumerið mitt er 29884367. þú þarfst ekki að spyrja samíbúar (mitbewohner ?) mínir komu heim ekki enn heldur. með bjærtum kveðjum jan |
JANHvar eru húsgögnin mín??? Hver getur hjálpað mér? Hefur nokkur séð hver sótt hefur húsgögn frá Gleimstrasse 5 mánudaginn 22. janúar? Hringið í síma 29884367 og spyrjið eftir Jan. |
hvar eru húsgögn mínar??? hver getur hjálpað mér? hefur nokkur sjá hvernig húsgögn hafa sótt frá gleimstrasse 5 á mánudagi þann 22. janúar? hringja 29884367 og spyrja eftir jan |
SYLVIA
|
Íbúð óskast um sex mánudi á þessa ári; í miðju eða við gott strætóssamband til háskóla. Upplýsingar í sima 437 1608 (eða tilboð merkt: R-10516 sendist augl. Mbl.). Sylvia |
(Útbúa almenna umsókn).
ANNIKA (a) Efni: Starfsumsókn "Aðstoð við rannsóknir 12345" Berlín, 29. nóvember 2000 Ágæti viðtakandi. Ég undirrituð sæki hér með um sumarstarf við stofnun Árna Magnússonar sem auglýst var í Morgunblaðinu þann 27. nóvember síðastliðinn. Ég heiti Annika Naumann og er að læra norræn fræði og fjölmiðlafræði í Berlín/Þýskalandi. Ég hef áhuga á að starfa að málum sem hafa með íslensku á miðöldum að gera. Í námi mínu hef ég þegar fengist við spurningar í þessi sambandi. Sumarstarf við stofnunni Árna Magnússonar væri gott tækifæri til að kynnast vísindalegu starfi. Ég læt hér fylgja náms- og starfsferilslýsingu. Vinsamlegast hafið samband við mig ef nánari upplýsinga er óskað. Með von um jákvætt svar. Kær kveðja, Annika Naumann Am Eichenquast 39 Meðfylgjandi gögn: Náms- og starfsferill
Náms- og starfsferill
|
Efni: Starfsumsókn Vísindarlegur samstarfsmaður 12345" Berlín, 29. nóvember 2000 Ágæti viðtakandi. Ég undirrituð sæki hér með um sumarstarf við stofnun Árna Magnússonar sem auglýst var í Morgunblaðinu þann 27. nóvember síðastliðinu. Ég heiti Annika Naumann og er að læra norræn fræði og fjölmiðlafræði í Berlín/Þýskalandi. Ég hef áhuga á að starfa að málum sem hafa að gera með íslensku fornöldinni. Á meðan námið mitt stendur var ég þegar að vinna með spurningum í þessi sambandi. Sumarstarf við stofnunni Árna Magnússonar væri gott tækifæri að fá skilning í vísindalegu starfi. Ég læt hér fylgja náms- og starfsferilslýsingu. Vinsamlegast hafið samband við mig ef nánari upplýsinga er óskað. Með von um jákvætt svar. Með kveðju, Annika Naumann Am Eichenquast 39 12353 Berlin sími: 030/605 31 27 annikanaumann@gmx.de Meðfylgjandi gögn: Náms- og starfsferill |
||||||||||||||||||||||||||||||||
ANNIKA (b) Annika Naumann: Náms- og starfsferill Hver er ég? Ég er fædd 2. janúar 1978 í Berlín, önnur af þremur dætrum foreldra minna. Foreldrar mínir eru Horst Naumann, embættismaður, og Tordis Naumann, sjúkraþjálfari. Áhugamál mín eru tónlist (ég spila á klarínettu og á gítar) og félagsstörf í þágu kirkjunnar. Mér finnst líka gaman að lesa bækur og að fara í sund eða að hitta vini. Nám og störf Ég hef verið að læra norræn fræði og fjölmiðlafræði í Berlín frá 1997. Áður var ég í Stokkhólmi í Svíþjóð sem au-pair í þrjá mánuði. Þar var ég að passa tvö börn sem voru eins og fjögurra ára gömul. Ég er virk í safnaðarstarfi og hef orðið mikla reynslu af því. Frá 1995 hef ég leiðbeint barnahópi. Hvað gerir maður þar? Við spilum á spil, eldum, föndrum, spjöllum saman og vinnum - en einnig er kennsla í trúarbrögðum. Frá 1995 til 1999 var ég virk í barna- og unglingastarfi innan kirkjunnar. Nafn stofnunarinnar þar sem ég hef starfað er "Katholische junge Gemeinde" (ungt fólk í kaþólskum söfnuði). Hér var ég 1996 meðlimur nefndar og 1997/98 meðlimur stjórnar. 1997/98 var ég líka meðlimur í kennsluhópi, þar sem við kenndum unglingum að leiðbeina barnahópum. Frá 1996 hef ég verið í ritstjórn "Rundbrief" (dreifibréf) í "Bund der deutschen katholischen Jugend" (bandalag þýskrar kaþólskrar æsku) og skrifað greinar í það. 1999/2000 vann ég sem kennari barna sem ganga til altaris í fyrsta skipti í kirkjusöfnuði mínum. Mér finnst mjög gaman að vinna með börnum, og mikilvægt að þau fái athygli og nóg að starfa. Maður getur gert mikið með þeim og líka lært mikið af þeim. Fyrir mig er það mjög gefandi. Og ég get sagt að ég veit nokkuð mikið um pedagógiskt starf með börnum og líka um stjórnunarstarf og hvernig maður á að skipuleggja. Í ágúst 1999 var ég í starfsnámi í "Nordkolleg Rendsburg" og í september/október 2000 í "Katholische Akademie Berlin". Það eru stofnanir fyrir fullorðinsfræslu, til dæmis í tungumálum, tónlist, bókmenntum, trúarbrögðum og heimspeki. Tungumálakunnátta mín er nokkuð góð. Ég lærði latínu, ensku og frönsku í skólanum og sænsku og íslensku í háskólanum. Hvers vegna sæki ég um starfið? Ég ætla að fara til Íslands næstkomandi sumar til að læra íslensku. Þess vegna vantar mig starf til að standa kostnað af leigu og uppihaldi í Reykjavík. Mér finnst gaman að vinna með fólki, sama hvort er ungt eða gamalt fólk. Að öðru leyti hef ég áhuga á að bæta kunnáttu mína í íslensku. Það væri líka gott að aðstoða í fyrirtæki eða verslun. Með fyrirfram þökk, Annika Naumann |
Annika Naumann: Náms- og starfsferill Hver er ég? Ég er fædd 2. janúar 1978 í Berlín, önnur af þremur dætrum foreldra minna. Foreldrar mínir eru Horst Naumann, embættismaður, og Tordis Naumann, hjúkrunarleikfimakona. Áhugamál mín eru tónlist (ég spil á klarínettu og á gítar) og félagsstörf í þágu kirkjunnar. Mér finnst líka gaman að lesa bækur og að fara í sund eða að hitta vinum. Nám og störf Ég er að læra norræn fræði og fjölmiðlafræði í Berlín síðan 1997. Áður var ég í Stokkhólmi í Svíþjóði sem au-pair í þremur mánuðum. Þar var ég að passa tvö börn sem voru eitt og fjögur ára gamlir. Ég er virk í kirkjunni minni og gerði þegar mikið þar. Síðan 1995 er ég að leiða barnarflokk. Hvað gerir maður þar? Við spilum á spil, eldum, föndrum, spjöllum saman og unnum - líkt kennsla í trúarbrögðum. Frá 1995 til 1999 var ég virk í sambandi fyrir börn og unglingar sem fylgir kirkjunni. Nafnið sambands var Katholische junge Gemeinde" (kaþólskt ungt sveitarfélag). Hér var ég 1996 meðlimur nefndar og 1997/98 meðlimur stjórnar. 1997/98 var ég líka meðlimur í kennsluhópi, þar sem við kenndum unglingar að leiða barnarflokkur. Síðan 1996 er ég meðlimur ritstjórnanna Rundbrief" (hringbréf) í Bund der deutschen katholischen Jugend" (bandalag þýsku kaþólsku æsku) og skrifa grein til þess. 1999/2000 unnuðu ég sem kennari fyrir börn sem ganga til altaris í fyrsta skipti í kirkjunni minni. Mér finnst mjög gaman að vinna með börnum, mér finnst mikilvægt að þau fái athygli og atvinnu. Maður getur gert mikið með þeim og líka lært sig mikið frá þeim. Fyrir mig er það mjög gifandi. Og ég get sagt að ég veit nokkuð mikið um pedagógiskt starf með börnum og líka um stjórnarstarf og hvernig maður á að skipuleggja. Í ágúst 1999 var ég að vinna hentugt starf í Nordkolleg Rendsburg" og í september/október 2000 í Katholische Akademie Berlin". Það eru stofnanir fyrir fullorðinsfræslu, til dæmis í tungumálum, í tónlist, í bókmenntum, í trúarbrögði og í heimspeki. Tungumálakunnátta mín er nokkuð góð. Ég lærði latínu, ensku og frönsku í skólan og sænsku og íslensku í háskólan. Hvers vegna sæki ég um starfið? Ég ætla að fara til Íslands í sumar næstkomandi til að taka nám í íslensku. Þess vegna vantar mig starf til að borga fyrir lifnaðarkostar og leigu í Reykjavík. Mér finnst gaman a´vinna með fólki, það er sama hvort það er ungt eða gamalt fólk. Annars hef ég áhuga á að bæta kunnátturnar mínar í íslensku. Það væri líka gott að hjálpa til í fyrirtæki eða í verslun. Þakka kærlega fyrir hjálp. Með karri kveðju, Annika Naumann. |
||||||||||||||||||||||||||||||||
SASSA-LIVBerlín 11. desember 2005 Ég undirrituð sæki hér með um starf við flugumferðarstjórn í Keflavík sem auglýst var í Morgunblaðinu þann 8. desember síðastliðinn. Ég heiti Sassa-Liv Imohr og er fædd 19. september 1977 í Berlín, dóttir Helmut Imohr og Karin Imohr. Frá 1984-90 gekk ég í Käthe-Kruse-Grundschule og árin 1990-97 í Adolf-Menzel-Gymnasium í Berlín. Eftir stúdentspróf fór ég til Noregs í eitt ár og vann þar meðal annars sem þýskukennari. Í maí 1999 byrjaði ég nám í flugumferðarstjórn og lauk þar prófi vorið 2004. Frá þeim tíma hef ég starfað við flugumferðarstjórn hér í Berlín við flugvöllinn Tegel. Þar sem ég hef hug á að starfa erlendis í framtíðinni helst á Íslandi væri ég mjög ánægð ef ég fengi tækifæri til þess. Vinsamlega hafið samband við mig ef nánari upplýsinga er óskað. Virðingarfyllst, Sassa-Liv Imohr |
Berlín 11.desember 2005 Ég undirritud sæki hér med um starf vid flugumferdarstjórn í Keflavik sem auglýst var í Morgunbladinu thann 8.desember sídastlidinn. Ég heiti Sassa-Liv Imohr og er fædd 19.september 1977 í Berlín sem dóttir Helmut Imohrs og Karin Imohrs. Frá 1984-90 fór ég í Käthe-Kruse-Grundschule og árin 1990-97 í Adolf-Menzel-Gymnasium í Berlin. Á eftir fór ég til Noregs fyrir eitt ár og vann thar medal annars sem thyskukennari. Í mai 1999 byrjadi ég menntun sem flugferdarstjórn og lauf lokaprófi vorid 2004. Sídan er ég ad vinna hér í Berlín í thennan starfi vid flugvöllinum Tegel. Af thví ad ég hafdi hug á ad vinna í framtídinni í utlöndum - helst á Ísland - væri ég mjög glöd ef ég fái tækifæri til ad gera thad. Vinsamlega hafid samband vid mig ef nánari upplýsinga er óskad. Virdingarfyllst, Sassa-Liv Imohr |
||||||||||||||||||||||||||||||||
HANNA Berlín 31. desember 2000 Ágæti viðtakandi. Ég undirrituð sæki hér með um sumarstarf við Háskólabíó sem auglýst var í Morgunblaðinu þann 24. desember síðastliðinn. Ég heiti Hanna Exter og er fædd 10. ágúst 1975 í Ebersberg, dóttir Arved og Eivor Exter. Ég stunda nám í norrænum fræðum við Humboldt háskólann í Berlín. Ég var skiptinemi á Íslandi í eitt ár og er vön að afgreiða í sjoppu. Mér finnst gaman að vinna með fólki. Þar sem ég hef áhuga á kvikmyndum og ætla líka að bæta kunnáttu mína í íslensku væri ég mjög ánægð ef ég fengi þessa vinnu. Vinsamlega hafið samband við mig ef nánari upplýsinga er óskað. Með von um jákvætt svar. Kær kveðja, Hanna Exter |
Berlín 31. desember 2000 Ágæti viðtakandi. Ég undirrituð sæki hér með um sumarstarf við Háskólabíó sem auglýst var í Morgunblaðinu þann 24. desember síðastliðinn. Ég heiti Hanna Exter og er fædd 10. ágúst 1975 í Ebersberg, dóttir Arved og Eivor Exter. Ég er að stunda nám í norrænum fræðum við Humboldt háskólanum í Berlín. Ég er búin að vera skiptinemi á Íslandi í eitt ár og er vön við að afgreiða í sjoppu. Mér finnst gaman að vinna með fólki. Þar sem ég hef áhuga á kvikmyndum og ætla líka að bæta kunnáttu mína í íslensku væri ég mjög ánægð ef ég fengi þessa vinnu. Vinsamlega hafið samband við mig ef nánari upplýsinga er óskað. Með von um jákvætt svar. Kær kveðja, Hanna Exter |
||||||||||||||||||||||||||||||||
SYLVIASæll Kári Stefánsson. Ég hef fylgst með þróun fyrirtækis þíns. Sem stendur er ég að leita fyrir mér og að athuga með að breyta starfsvettvangi og leita að nýju og krefjandi starfi. Ég hef trú á að þekking mín gæti verulega stuðlað að árangri fyrirtækis þíns. Ég er menntuð bæði sem 'technician in medicine' og 'health information manager'. Síðastliðin fimm ár hef ég unnið í deild innan félagslæknisfræði í læknadeild Humboldt-háskóla í Berlín/Þýskalandi. Ég hef einnig menntað mig sem Upplýsingafulltrúa sem sér um verndun persónulegra upplýsinga og samþættingu innan tölvudeildar sem og vinnslu á tölfræðilegum upplýsingum. Ég myndi gjarnan vilja miðla af þekkingu minni í þágu fyrirtækisins ef hún gæti nýst þar. Ég vonast til að heyra frá þér. Ég verð væntanlega í Reykjavík í júní, kannski getum við hist þá. Náms- og starfsferil og prófin mín tæki ég þá með. Með kveðju, Sylvia Binting |
Sæll Kári Stefánsson. Ég tek eftir þroskanum frá fyrirtækum þitt. Sem stendur er ég í 'orientierungsphase' (á íslensku? - stigi) og leita nýtt og ögralegt starf. Ég trú ad þekkingnar mínar verulegar stuðla að árangur frá fyrirtækum þitt. Ég hef menntun bæði 'technician in medicine' og 'health information manager'. Síðan fimm ár vinn ég í deild frá félagslæknisfræði í læknadeild á humboldt-háskoli í Berlin/Þýskalandi. Ég er hafandi með (eða: hafa vit á?) menntun og 'Weiterbildung' (á íslensku?) frá skjalsstarfslíðin (Dokumentationsangestellte?), fyrir verndinni frá persónulegu upplýsingi, 'Koordination' (á íslensku?) frá tölvudeildinni og 'statistische Auswertungen' (á íslensku?) . Gjarnan yrði ég hælileikana mína og pekkingar mínar gefa af (einbringen in..?) fyrirtæki þitt. Ég yrði hlakka mig til ad heyra frá þer. Ég mun vera í Reykjavík í júní, kannski getum við seð þá. Náms- og starfsferilslysingar og þrófin mín færi ég með þá. Með kveðju, Sylvia Binting |
(setja fram skoðanir sínar á e-u tilteknu efni).
ANNIKAÁgæti viðtakandi. |
(Ágæti viðtakandi.) |
HANNAÁgæti viðtakandi. |
Ágæti viðtakandi. |
GÍSAUm daginn fór ég með dóttur minni þrisvar í strætó, í 18 mínútur samanlagt, og borgaði fyrir það 600 krónur. Við eigum ekkert Grænt kort af því að við þurfum ekki að nota strætisvagna reglulega. Við fjölskyldan reynum að komast allt fótgangandi. Annars getur ein manneskja komist til Selfoss, sem tæki tæpan klukkutíma, og jafnvel lengra fyrir sama verð. Þar sem við biðum nokkuð lengi eftir strætisvögnunum í hvert skipti finnst mér miðaverðið vera allt of hátt. Væri ekki hægt að hafa strætókerfið á mjög lágu verði fyrir alla? Kostirnir væru talsverðir. Loftmengun myndi minnka þegar fleira fólk losaði sig við bílana. Með aukinni notkun kæmi meira fé inn í kerfið og það væri mögulegt að þétta það og bæta þjónustuna. Stressið í daglegri umferð myndi minnka og það væri ekki heldur nauðsynlegt að byggja alltaf nýjar og enn breiðari götur. Sem stendur er allt umferðarkerfið í Reykjavík bara hannað fyrir bílaumferðina. En það eru ekki aðeins bílstjórar sem nota það. Hvað finnst ykkur um það? |
Um daginn fór ég með dóttur minni þrisvar í strætó, allt saman 18 mínútur, og borgaði fyrir það 600 krónur. Við eigum ekkert Grænt kort [?] af því að við þurfum ekki að nota strætisvagnar reglulega. Þannig reynum við fjölskylda að komast allsstaðar fótgangandi. Annars getur ein persona fyrir sama verðið komið til Selfossar og jafnvel lengra sem teki tæpan klukkutíma. Siðan við beiðum strætisvagnanna í hvert einnasta skiptið nokkuð lengi finnst mér miðaverðið vera allt of dýrt. Væri ekki hægt að hafa strætókerfið að mjög litlu verði fyrir alla? Kostirnir væru talsverðir. Loftsmengun myndi minnkast þegar fleira fólk afsalaði sér bílunum. Með aukning notkunnar kæmi loks meiri gjald inn í kerfið og það væri mögulegt að þétta það og bæta kjörið. Stressið í daglegu umferðinni myndi minkast og það væri ekki heldur nauðsýnlegt að byggja altaf nýjar og enn breiðari götur. Sem stendur er heila umferðakerfið í Reykjavík bara útvegað fyrir bílsumferðina. En þeir sem nota það eru ekki aðeins bílstjórar. Hvað finnst ykkur um það? |
SASSA-LIVÁgæti lesendadálkur. Hver þekkir þá ekki - gsm-símana? Í mínum vina- og kunningjahóp hafa þeir verið í daglegri notkun og fyrir marga eru þeir ómissandi. En þarf það að vera? Maður heyrir nú símhringingar við hvert götuhorn og getur ekkert gert við því. Hvergi er maður öruggur: hvorki í háskólanum, í strætisvögnum né á veitingahúsum. Maður getur meira að segja átt von á því þegar maður er á tónleikum. Mér finnst þetta mjög truflandi og ég vil biðja fólk um að vera tillitsamara. Ég er viss um að það eru margir sammála mér. Med bestu kveðjum, Sassa-Liv |
Àgaeti lesendadálkur. Hver thekkir thá ekki- gsm-símana. Hjá okkur í félaginu hafa their verid í daglegri notkuninni og fyrir marga eru their óafsaladir. En á thetta ad vera? Bjallan hlómar núna vid sérhvert horn og madur er án nokkurrar áhrifa. Hvergi getur madur verid öruggur: hvorki í háskólanum, í straetisvögnum né í veitingahúsinu. Meira ad segja getur thad verid thegar madur er ad hlusta á tónleika. Mér finnst thad bara truflandi og ég bid um ad taka loksins tillit. P.S .Eg er viss um ad thar eru fleiri sem samthykkir mér. Med bestu kvedjum Sassa-Liv |
SYLVIA"Christoph Daum" Ágæti lesendadálkur. Ég hef fylgst með umræðunni um Christoph Daum af mikilli athygli og finnst hún alveg hræðileg. Að mínu áliti er hann ágætur fótboltaþjálfari og það gleymist í umræðunni. Þegar málið 'Daum' kom upp hrópuðu þeir menn hæst sem eru ekki algerlega með hreina samvisku. Hver dæmir? Til dæmis knattspyrnumennina sem eru að drekka og slást eða þjálfara og forsvarsmenn sem eru flæktir inn í vafasöm viðskipti eða knattspyrnumenn sem eru reykjandi á almannafæri. Þeir ættu að vera rólegir. Þeir eru ekki æskunni til fyrirmyndar. Mín skoðun er að þýskaland hafi ekki efni á að missa þennan góða þjálfara. Síðustu þrjá mánuði hefur hann verið að velta fyrir sér þeim mistökum sem hann hefur gert. Það er gott að hann er kominn heim og það kemur á óvart. Hann sýnir með því æskunni að maður getur viðurkennt mistök og að lífið heldur áfram. Ég hugsa að hann fái nýtt tækifæri. Kannski með Hertha? Virðingarfyllst. S. Binting |
Christopf Daum' Ágæti lesendadálkur. Ég hef hugsunsam takið eftir umræðumnum um Christopf Daum. Og það er mjög hræðilegur. Að mínu áliti er hann ágæti fótboltukennari og það mun gleyma hjá umræðumnum. Þegar málið 'Daum' var þekktur hafa æpst (eða: æpandi?) mennirnir sem 'eru ekki algerlega þrifinn'. Hver dæmir. Til dÄmis, knattspyrnumennirna eru að drekka og berja eða fótnaoltukennar og 'Funktionäre' (á íslensku?) eru flækjandi í dökkum viðskiptum eða knattspyrnumennirna er reykandi í almenninginu. Þau hafa að vera rólegur. Þau eru ekki fyrirmynd fyrir æakuna. Mín skoðun er að þýskaland efni ekki á missir þennan góða fótboltukennar(inn?). Í síðasti þrjá mánuði hefur hann veltið villur fyrir sér. Það er gott að hann eru haldandi (eða: kommandi?) heim til þess tekur stauna. Hann líka sýni æskuna að játa villur og að lífið heldur áfram. Ég hugsa að hann græðir nýtt tækifæri. Kannski með Hertha? Virðingarfyllst. S. Binting |
["Formúlur" fyrir ýmis tækifæri: Að gefnu tilefni (jól, nýár, páskar, afmæli, fermingar, brúðkaup, samúðarkveðjur).]
GÍSAKæru félagar, |
Kæru félagar, |
ANNIKAKæru félagar. |
Kæru félagar. |
HANNAKæru félagar. |
Kæru félagar. |
SASSA-LIVSæll Andreas, sæl Soffía og sælir félagar, ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Vonandi sjámst við aftur
á næsta ári. Sassa |
Sæll Andreas, sæl Soffía og sælar
felagar, |
SYLVIAKæra Anna. Innilegar jóla- og nýárskveðjur. Ég vona svo að óskir þínar og draumar muni uppfyllast á næsta ári. Gangi þér vel. Sjáumst á næsta ári. Með kærri kveðju, Sylvia |
Kæra Anna. Innilega jóla- og nýárskveðjur. Ég vona svo að óskir þínir og draumar þínir verða uppfylltu á næsta ári. Gangi þér vel. Sjaumst á næsta ári. Með kærri kveðju, Sylvia |
(opið efni: búa til sögu eða grein um efni tengt jólunum).
http://www2.hu-berlin.de/bragi/b2/b2ssf_sd_jolasaga.htm | |
HANNAÉg ætla eiginlega ekki að segja ykkur alvöru sögu heldur ætla ég að segja frá jólunum árið sem ég dvaldi á Íslandi. Halldóra, "mamma", byrjaði snemma að undirbúa allskonar mat, smákökur og auðvitað laufabrauð! það var mjög gaman og huggulegt að baka laufabrauð. Bragðið fannst mér ekki rosalega spennandi, en það er kannski ekki aðalatriðið. Ég kynntist jólasveinunum (ekki persónulega) og líka siðnum að senda ofsalega mörg jólakort: pósturinn varð að koma nokkrum sinnum á dag rétt fyrir jól! Á Þorláksmessu borðuðum við sem betur fer enga skötu, ég frétti að maður verði að vera vanur því frá bernsku til að manni þyki skata góð. Á aðfangadagskvöld fóru foreldrarnir í kirkjugarðinn og þar á eftir fór Halldóra að elda mat. Við stelpurnar puntuðum jólatréð og allir hlustuðu síðan á messuna í útvarpinu. Jólamaturinn var mjög góður (ég var ekki enn grænmetisæta þá!). Ég smakkaði loksins á jólaöli (ég var búin að horfa á auglýsingarnar svo mörgum sinnum: "Egils malt og appelsín...") og mér fannst það allt í lagi, svolítið sérstakt. þá var bara að opna pakkana, það er auðvitað alltaf gaman! Seinna um kvöldið kom frændfólkið í heimsókn (til að skoða gjafirnar!) og við fengum okkur köku. (Hanna þurfti auðvitað að hringja til Þýskalands...). Mér fannst jólin á Íslandi mjög skemmtileg og hugguleg. Ég var sem betur fer ekki með heimþrá, kannski af því að jólin voru frekar lík jólunum heima hjá okkur. Ég var heppin að fá þetta frábæra tækifæri til að taka þátt í þessu öllu eins og barn fjölskyldunnar. |
Jólasaga |
GÍSA Sagan gerðist fyrir m j ö g löngu síðan: 1979, þegar ég var ekki nema 8 ára. Á þessum tíma var loftslagið hérna í Evrópu þannig að það var alltaf snjór á vetrum. Líka um jólin. Við mamma fórum til ömmu og afa sem áttu heima í litlu þorpi nálegt Bautzen í suður Þýskalandi. Við amma mín og afi, langamma, mamma, frændi, nokkrir kettir (einn þeirra var öruglegga jólakötturinn að athuga hvort hann gæti fengið eitt okkar) og kannski fleira fólk héldum upp á fín jól. Allt var svo huggulegt. Það var kalt úti, í alvöru. Það snjóaði og snjóaði. Eiginlega ætluðum við móðir mín heim til Berlínar næsta dag. Við ætluðum að taka lestina og eiga líka jól með föður mínum. Hann var heima því hann var ekki í fríi. En það var auðvitað ekki hægt að komast niður á lestarstöðina. Snjórinn var jafn hár húsunum. Skyndilega fór rafmagnið. Við sátum nú í myrkrinu og amma fór að sækja kertin. Í útvarpinu hafði rétt áður verið sagt að það færi engin lest næstu klukkutímana vegna snjóa. En útvarpið gaf nú ekki heldur frá sér neitt hljóð. (Sjónvarp var hvort sem er ekki til). Móðir mín fór yfir götuna til nágrannakonu. Hún fékk að hringja þaðan í nágranna föður míns. Hún sagði við pabba að hann ætti að sækja vínflösku úr búrinu og fara að heimsækja vinafólkið til þess að hann væri ekki einn vegna þess að við kæmum ekki. Það gerði hann og þegar mamma var rétt komin inn aftur þá slitnaði einnig símasambandið. Nú var ekki einu sinni hægt að hringja neitt. Ekkert ljós, ekkert rafmagn, ekkert útvarp, engar fréttir, sambandið við umheiminn náði bara yfir götuna og ekki lengra, ekkert, ... bara SNJÓR. Já, við vorum náttúrulega með útikamar án vatns og hita. Klósettið var raunverulega úti í hlöðunni. Rúmin voru uppi á efsta hæð og þau voru alltaf svo köld að það þurfti að hita þau upp með hitadúk áður en maður fór upp í. Gyðju sé lof var að minnsta kosti mögulegt að fylla hitapoka. Við fórum að sofa og biðum eftir næsta degi. Ég man ekki hvað við gerðum allan tímann, eiginlega man ég ekki eftir neinu. Þetta er sagan eins og hún hefur alltaf verið sögð. Eftir tvo daga var sagt að nú væri aftur hægt að ferðast með lest. Við mamma fórum í ÖLL FÖT sem við vorum með. Já, við vorum í náttfötunum líka! Auðvitað sem aukanærfötum. Lestin var full eins og síldartunna. Mamma stóð alla ferðina á þrepinu við hurðina (að innan) en ég sat á ferðatöskunni. Venjulega tók ferðin 3 til 4 tíma en í þetta skipti voru það miklu fleiri. Kannski tvöfaldur tími. Lestin var ekki upphituð! Og það snjóaði ennþá svo mikið að lestin stoppaði á 50 metra fresti og hermenn þurftu að moka teinana. Ekki veit ég hvernig við komumst til Berlínar - við bara komumst þangað. Þetta var nú sagan um það hvernig við tepptumst í snjó. Besti tíminn var alltaf hjá afa og ömmu. Og svona voru jólin - á síðustu þúsöld. (Ég hló mikið við að skrifa söguna, það er gaman að minnast.) Gísa. |
Sagan gerðist fyrir m j ö g lengi: 1979, þegar ég var ekki nema 8 ára. Á þessum tíma var loftslagið hérna í Evrópu þannig að það var alltaf snjó á vetrum. Líka um jólin. Mamma mín og ég fóru til ömmu og afa sem áttu heima í litlu þorpi alveg suður frá, nálegt Bautzen. Við, amma mín og afa, langamma, mamma, frændi, nokkrar kettir (öruglegga einn þeirra var jólakötturinn til að athuga hvort hann gæti fengið einn okkar), ég og kannski meira fólk höldum upp á fínu jólin. Alt var svo huggulegt. Það var kalt úti, í alvöru. Það snjóaði og snjóaði. Eiginlega ætluðum móðir mín og ég heim næstan dag til Berlínar. Við vildum taka lestin og hafa jólin líka við föðurnum. Hann var heima því hann var ekki í frí. En það hlaut að vera ekki hægt að komast niður til leststöðina. Snjórinn var lá hátt upp eins og húsin. Skyndilegur fór ljósið. Við sátum nú í myrkrinu og amma fór að sækja kertin. Í útvarpinu var rétt áður sagt að það kæri engin lest næstu klukkutímar vegna snjófals. En útvarpið gaf nú ekki heldur neitt són frá sér. (Sjónvarp var hvort sem er ekki til.) Móður mín fór yfir götuna til nágrannakonu. Hún fékk að hringja þaðan hjá nágranni föður. Hún sagði við pabba að hann ætti að sækja vínflösku úr búrinu og fara að heimsækja vinafólkið vegna þess að við kæmum ekki og til þess að hann væri ekki einn. Það gerði hann og mamma var rétt komin inn aftur þá sprakk einnig símasambandið. Nú var ekki einu sinni hægt að hringja neinstaðar. Ekkert ljós, ekkert rafmagn, ekkert útvarp, engar fréttir, samband út í heimin bara yfir götu og ekki lengra, ekkert, ... bara SNJÓR. Já, við vorum náttúrulega með útiklósett [Plumsklo] án vatns ni hita. Klósettið var raunverulega í úti í hlöðunni. Rúmin voru uppi á efsta hæð og þau voru alltaf svo köld að það þurfti að hita þeim úpp með hitadúku áður en maður fór í. Gyðju sé lof var að minnsta kosti mögulegt að fylla hitaflöskur. Við fórum að sofa og beiðum eftir næsta deginum. Ég man ekki hvað við gerðum allan tíma, eiginlega man ég eftir ekkert. Það er sagan eins og hún hefur alltaf verið sögð. Eftir tvo daga var sagt að nú væri aftur hægt að ferðast með lest. Mamma mín og ég fórum í ÖLL FÖT sem við vorum með. Já, við bárum náttfötin líka! Auðvitið sem aukanærföt. Lestin var full eins og síldkössu. Mamma stóð alla ferðina á þrepinu við hurðina (að innan) og ég sat á ferðatöskunni. Venjulega tók ferðin 3 til 4 tíma en í þetta skipti voru það miklu meiri. Kannski tvöfaldur tími. Lestin var ekki hituð! Og það féll ennþá svo mikill snjór að lestin stoppaði alla 50 metrar og hermennir áttu að moka brautina í ljós. Ekki veit ég hvernig við lenduðum í Berlín - bara að við lenduðum. Það var nú sagan hvernig við innsnjóuðum. Bestur tími var alltaf hjá afa og ömmu. Og svona voru jólin - í fyrri þúðöldinni. (Ég hljó mikið skrifandi söguna, það er gaman að minnast.) Gísa. |
ANNIKASælir félagar. Ég vona að hið nýja ár hafi byrjað vel fyrir ykkur! Fyrir mig var tíminn á milli jóla og nýárs þægilegur og ég gat hvílst mjög mikið. Nú ætla ég að tala um fríið sem vinur minn og ég fórum í á Fehmarn. Sagan hefur ekki mikið með jólin að gera, svo það er kannski ekki slæmt að ég skuli vera dálítið sein með verkefnið... Ferðalagið fékk ég í afmælisgjöf - ég er fædd í janúar! Þess vegna fannst okkur vera kominn tími til að fara. Mathias og ég lögðum af stað síðdegis á annan í jólum. Ef þið voruð í Berlín vitið þið að veðrið var mjög vont þennan dag, það var snjór og á vegum var hálka. Við vorum á bíl og gátum þess vegna bara keyrt mjög hægt og varkárlega. Það tók mikinn tíma að komast til Fehmarn. En seint um kvöldið vorum við loks á eynni. Við bjuggum í Burg á Fehmarn, í litlu húsi sem var mjög fínt og notalegt. Burg er svo að segja höfuðborgin. Mathias og ég fórum í göngutúr á ströndinni og sáum báta sem komu frá og fóru til Danmerkur. Fyrir mig var núna tími til að gera ekki neitt, bara að slappa af, drekka te, lesa bækur og njóta lífsins. Á heimleiðinni fórum við fyrst til Lübeck, ef þið þekkið til borgina vitið þið að það er fín borg sem maður verður að heimsækja. Á gamlársdag vorum við þegar komin til Berlínar, því miður! En ferðalagið var hvernig sem á það er litið mjög gott fyrir allt sem kemur nú í ár! Og nú gæti næsti afmælisdagur komið! Kær kveðja frá Anniku |
Sælir félagar. Ég vona að hið nýa árið byrjaði gott fyrir ykkur! Fyrir mig var tíminn á milli jól og nýár þægilegur og ég gat hvílast mjög mikið. Nú ætla ég að tala um fríinu sem vinur minn og ég gerðum (?) á Fehmarn. Sagan hefur ekki mikið að gera með jól, svo það er kanski ekki vont ef ég er dálitið seint með verkefninu... Ferðalagið fékk ég í afmælisgjöf - ég er fædd í janúar! Þess vegna var tími kominn að fara fannst okkur. Mathias og ég lögðu (?) af stað um síðdegi á annan í jólum. Ef þið voruð í Berlín vitið þið að veðrið var mjög vont þennan dag, það var snjó og á vegum var hálka. Við vorum með bíl og gátum keyrt þess vegna bara mjög hægir og varkáir. Það tók míkinn tíma að koma til Fehmarn. En seint um kvöldið vorum við loks á eyinni. Við bjuggum í Burg á Fehmarn, í litlu húsi sem var mjög fínt og notalegt. Burg er svo að segja höfuðborgin. Mathias og ég fórum í göngutúr á ströndinni og sáum bátar sem komu frá og fóru til Danmerku. Fyrir mig var núna tími að gera ekkert, bara að slappa af, drekka té, lesa bækur og njóta lífið. Á ferðinni heim fórum við fyrst til Lübeck, ef þið þekkið til borgina veitiþ þið að það er fín borg sem maður á að heimsækja. Á gamlársdagin vorum við þegar í Berlín, því miður! En ferðalagið var hvernig sem fer mjög gott fyrir allt sem kemur nú í ár! Og nú gæti koma annars næsta afmælisdag! Kær kveðja frá Anniku |
SYLVIA1. Gleðileg Jól!
Lítill strákur stóð fyrir framan stóra gluggann á leikfangabúðinni, starði á marglitt reiðhjól og grét sáran. Það féllu mörg tár þannig að það verð lítill pollur við fætur hans. Vegfarendur gengu hratt fram hjá litla stráknum. Bara gamall maður tók eftir honum. Þessi gamli maður spurði barnið af hverju það væri að gráta. Strákurinn sagði að pabbi hans og mamma hefðu enga vinnu þannig að það yrðu engar jólagjafir og ekkert jólatré þetta ár. Gamli maðurinn sagði ekki orð og gekk inn í leikfangabúðina. Eftir stuttan tíma kom hann út með marglita reiðhjólið í höndunum. En hann gekk fram hjá litla barninu og gekk inn í blómabúðina. Mamma stráksins stendur oft og horfir á fögur blómin þar í glugganum. Brátt kom gamli maðurinn út úr búðunum með reiðhjólið og lítið jólatré í höndunum. Strákurinn stóð og starði með stórum augum. Maðurinn spurði hvar hann byggi og fylgdi honum þangað. Strákurinn hringdi dyrabjöllunni. Þegar móðir litla barnsins opnaði, gaf maðurinn litla stráknum reiðhjólið og konunni jólatréð. Hann sagði "Gleðileg Jól!" og hvarf áður en þau gátu sagt nokkuð. Móðir og sonur grétu núna af gleði og konan sagði hljóð "Gleðileg Jól!". -----------------------------
2. Jólin 2000.
Ég ætla að segja ykkur frá jólunum mínum. Eins og síðasta ár (eða: í fyrra) var rosalegt jólastress. Tuttugasta og þriðja desember keypti ég síðustu jólagjafirnar, vafði þeim inn eins og listverki (þó að ég viti með vissu að þau eru eyðilöggð í einni svipan), bakaði íslenskar hunnangskökur fyrir aðfangadagskvöld og sá að það vantaði sýrðan rjóma fyrir kremið. Þannig að ég fór strax (klukkan var korter í sex!) í Karstadt til að kaupa sýrðan rjóma. Eftir að kökurnar voru komnar í ofninn, skreytti ég jólatréð með jólaseríum og rauðum böndum á svölunum í fimm stiga frosti. Á eftir borðuðum við kvöldmat og klukkan hálfníu var allt tilbúið og mér var unnt að enda daginn með að hlusta á tónlist og drekka rauðvín með vissu um að undirbúningur fyrir jólin væri búinn. Þann tuttugasta og fjórða desember svaf ég, drakk te og sá að það snjóaði. Á meðan ég drakk las ég dagblöðin. Yfirskriftnir í þýsku dagblöðunum voru ekki jólalegar: BSE og Boris Becker. Yfirskriftnar í íslensku dagblöðunum: Madonna og jóla- og veðurfréttir. Eftir hádegið á aðfangadagskvöld lögðum við af stað til foreldra minna til að dveljast saman um jólin. Fjölskyldurnar drukku kaffi og te og borðuðu íslenskar hunnangskökur og þýskar jólakökur. Fjölskylda mín: pabbi minn, mamma mín, amma mín, bróðir minn, maðurinn minn, mágkona mín og tvær systurdætur mínar. Til þess að ekki yrði of seint fyrir börnin úthlutuðum við gjöfunum klukkan fimm. Jól eru alltaf eins en engu að síður er alltaf jafn gaman að horfa í glöð barnaaugu. Eins og mig grunaði, tók það þær smá tíma að rífa gjafaumbúðirnar. Eftir það höfðum við góðan mat, gott rauðvín og sátum og töluðum saman. Rólegur endir á erfiðum degi. Á jóladag og annan í jólum heimsóttum við tengdaforeldra mína og móðursystur mannsins míns. Auk þess var gengið í snjónum, lesið og talað við vini. Tja þetta voru jólin 2000. Alveg eins og í fyrra. Og að ári? Að ári yfirskriftnir í dagblöðunum, tónlistin í útvarpinu og kunnátta mín í íslensku munu ekki vera þær sömu og í dag, ég mun hafa verið einu sinni á Íslandi, og kynnst mörgu nýju í sambandi við Ísland, ég mun hafa prófað nýjustu íslensku kökuuppskriftarnar og ég mun kaupa fyrr inn en þetta ár. Bíðum og sjáum hvað setur. |
1. Gleðileg Jól!
Lítill strákur stóð fyrir stórri glugganum frá leikfangsbúðinu, starði á marglitt reiðhjól og grét sáran. Þau felldu margt tár þannig að þau veru lítill sjór á fótum sínum. Vegfarandar (Passanten) gengu fljótt fram hjá litlum stráki. Bara gamall maður tók eftir lítla strákinn. Þessi gamli maður spurði barnið af hverju hann grætur. Strákurinn sagði að pabbi sinn og mammi sín hafa engan vinnur þannig að það gefar engar jólagjafir og ekkert jólatré þetta ár. Gammall maðurinn sagði ekki orð og gekk í leikfangsbúðið. Eftir stuttum tímum kom hann út með marglita reiðhjólið í höndumnum. En hann gekk fram hjá þessu litla barni og gekk í blómsbúðið. Mammanar litils barnsins (eða: Móðurin frá litlu barninu) standar oft kyrr og lítar á fögur blómin. Bráðum kom gammall maðurinn út þessu búðum með reiðhjólið og lítið jólatré í höndumnum. Strákurinn stóð með stórum augum. Maðurinn spurði hvar hann býr og fylgði hann þangað. Strákurinn hringði á hurðinni. Þegar móðirin litils barnsins´( eða: Móðurin frá litlu barninu) opnaði, gaf maðurinn reiðhjolið lítinn strákinn (eða: á þennan litla strák) og jólatréið konunni (eða: á konuna). Hann sagði Gleðileg Jól! og hvarf áður en þau segja litthvað. Fyrir gleði grétu móðir og sonur núna og konan sagði hljóð Gleðileg Jól!. -------------------------- 2. Jólin 2000.
Ég ætla að segja ykkur frá jólumnum mínum. Eins og síðasta ár (eða: í fyrra) var það rosalegur jólastress (eða: rosaleg jólastreita). Á tuttugasti og þriðji desember enn fljótt keypti inn síðastliðin jólagjöfarnar, vefðu inn eins og listverk (þó ég veit með vissu að þau eru eyðileggjast í einni svipan), bakaði íslenskar hunnangskökur fyrir aðfangadagskvöld og hef séð (séið; Vergangenheit von sjá?) að vanta sýrður rjómin fyrir kremið. Þannig strax (klukkan var korter í sex!) fara í Karstadt til að kaupa sýrður rjómi. Eftir að kökurnar var í ofninn, ég er búin að schmücken (á íslensku?) jólatréið með rafmagnaðum kertum og rauðum böndum á svalirnar hjá frostum fimm stigum (hjá benötigt Dativ, hier auch?). Á eftir við borðuðum kvöldmatur og í klukkan hálfníu allt var búin og mér var unnt að enda dagurinn með heyri tónlist og drekkar rauðvini (Dativ der Verben?) og með vissunni að undirbúningar fyrir jólin eru búin. Á tutugasti og fjórði desember hef ég sefið, drakkið te og séð (eða: séið; Vergangenheit von sjá?) að það snjóar. Á meðan drekka te hef ég lesið dagblaðin. Yfirskriftnir frá þýskum dagblaðumin voru ekki jólegum: BSE og Boris Becker. Yfirskriftnir frá íslenskum dagblaðumin: Madonna og jóla- og veðurfréttir. Eftir hádegið á aðfangadagskvöldið lagður af stað við til foreldrar míns til að hvílast jólin saman. Fjölskyldurnar drakkið kaffi og te og borðið íslenskar hunnangskökur og þýskar jólakökur. Fjölskyldur mín: pabbi minn, mamma mín, amma mín, broðir minn, maður minn, mágkona mín og tvær systirdóttir mínar. Til þess er ekki of seint fyrir barnin höfum við úthlutunin um klukkan fimm. Jól er alltaf eins engu að síður horfa í heppin mikil barnaaugu (?) eru alltaf á takanleg. Hvað ég grunaði, reifn frá gjöfumbúðirnar tók smátima. Eftir það höfðum við góðan matur, gott rauðvin og sátum og taluðum saman. Rólegur endir frá erfiðum degi. Á jóladagur og annar í jólum (eða: á fyrsti og annar jóladögum) heimsóttum við tengdaforeldrar mínir og móðursystir maðurins míns. Auk þess gengið í snjóra, lesið og talað við vini. Tja (á íslensku?), það var jólin 2000. Jafn eins og síðasta ár (eða: í fyrra). Og að ári? Að ári yfirskriftnir í dagblaðin, tónleist á útvarpið og þekking arnar mínar á íslensku munu ekki vera hvað í dag, ég mun hafa verið einu sinni í Ísland, hafa margar nýjar íslenskar snertuingar, ég mun hafa profaði nýjast íslenskar kökuuppskriftnar og ég skal kaupa inn fyrr en þessa ár. Biða og sjá hvað setur. |
(safna spurningum sem
kennari fer yfir áður en þeim er beint til annars nemanda sem svarar spurningunum í
tölvupósti) Þið ráðið hvernig spurningar þið setjið upp. Sá sem svarar þarf ekki heldur að svara "í alvöru." Þið getið notað hugmyndir af BRAGA-blaðinu "Blaðamaður: viðtal". Í Morgunblaðinu (sunnudagsblað, C, ferðablað) eru líka settar upp spurningar til fólks sem er að koma úr ferðalagi. Við erum búin að skanna eitt svona viðtal. Þessi dálkur er ekki mjög áhugaverður og á bara að vera til hliðsjónar. Dæmið er um konu sem er búin að fara í ferðalag en þið getið líka gert spurningar til fólks sem er að fara í ferðalag (kannski næsta sumar) og þá er líka hægt að spyrja hvað það taki með sér eða annað. Þið getið líka spurt um eitthvað óháð þessum tillögum. Reynið að hafa spurningarnar opnar svo að þeir sem svara hafi fleiri möguleika. |
|
HANNA tekur viðtal við Gísu1. Af hverju hefur þú áhuga á Íslandi? 2. Ertu búin að fara til Íslands? 3. Finnst þér íslenskur matur vera góður? 4. Veistu hvað strætómiði kostar í Reykjavík? 5. Hvenær fórstu að læra íslensku? 6. Ertu búin að lesa íslenska bók sem þér fannst gaman að lesa? Hvaða bók? 7. Ertu búin að horfa á íslenska bíómynd sem þér fannst góð? Af hverju? 8. Mundir þú vilja búa á Íslandi einhvern tíma? 9. Heldur þú að veðrið sé betra á Akureyri en í Reykjavík? 10. Finnst þér gaman að fara á hestbak? Ertu búin að prófa það á
Íslandi? |
Gísa 1. Af hverju hefur þú áhuga á Íslandi? 2. Ertu búin að fara til Íslands? 3. Finnst þér íslenskur matur vera góður? 4. Veistu hvað strætómiði kostar í Reykjavík? 5. Hvenær fórstu að læra íslensku? 6. Ertu búin að lesa íslenska bók sem þér fannst gaman að
lesa? Hvaða bók? 7. Ertu búin að horfa á íslenska bíómynd sem þér fannst
góð? Af hverju? 8. Mundir þú vilja búa á Íslandi einhvern tíma? 9. Heldur þú að veðrið sé betri á Akureyri en í
Reykjavík? 10. Finnst þér gaman að fara á hestbak? Ertu búin að prófa
það á Íslandi? |
HANNA tekur viðtal við Sylviu 1. Af hverju hefur þú áhuga á Íslandi? 2. Ertu búin að fara til Íslands? 3. Finnst þér íslenskur matur vera góður? 4.Veistu hvað strætómiði kostar í Reykjavík? 5. Hvenær fórstu að læra íslensku? 6. Ertu búin að lesa íslenska bók sem þér fannst gaman að lesa? Hvaða bók? Ég er búin að lesa margur bækur eftir íslenska rithöfunda en í þýskri þýðingu. 7. Ertu búin að horfa á íslenska bíómynd sem þér fannst góð? Af hverju? 8. Mundir þú vilja búa á Íslandi einhvern tíma? 9. Heldur þú að veðrið sé betra á Akureyri en í Reykjavík? 10. Finnst þér gaman að fara á hestbak? Ertu búin að prófa það á
Íslandi? |
Sylvia 1. Af hverju hefur þú áhuga á Íslandi? 2. Ertu búin að fara til Íslands? 3. Finnst þér íslenskur matur vera góður? 4.Veitu hvað strætómiði kostar í Reykjavík? 5. Hvenær fórstu að læra íslensku? 6. Ertu búin að lesa íslenska bók sem þér fannst gaman að
lesa? Hvaða bók? 7. Ertu búin að horfa á íslenska bíómynd sem þér fannst
góð? Af hverju? 8. Mundir þú vilja búa á Íslandi einhvern tíma? 9. Heldur þú að veðrið sé betri á Akureyri en í
Reykjavík? 10. Finnst þér gaman að fara á hestbak? Ertu búin að prófa
það á Íslandi? |
ANNIKA tekur viðtal við HönnuSæl Annika. Hér eru svörin mín: 1. Hvernig finnst þér lífið í Berlín? 2. Er munur á milli háskóla hér í Berlín og háskóla í Freiburg? Kannski
er hér allt stærra? 3. Af hverju komstu til Berlínar? 4. Í hvaða kúrsa ferðu á þessari önn? Mér finnst kúrsar í
miðaldarfræðum mjög góðir. 5. Þú varst að segja frá vini þínum. Býr hann líka í Berlín? 6. Hvað gerir þú þegar þú þarft ekki að gera eitthvað fyrir háskólann?
Finnst þér gaman að fara á bar eða í bíó? Ferðu líka á tónleika? Hér í
Berlín eru margir möguleikar. 7. Finnst þér framboð á afþreyingu í Berlín vera betra en í Freiburg? Hér í Berlín er auðvitað miklu meira að gerast en í Freiburg, en maður þarf líka að vera hálfgerður sérfræðingur til þess að athuga hvort eitthvað er að gerast sem manni finnst áhugavert, hvernig maður kemst þangað... En það var líka margt hægt að gera í Freiburg. 8. Ef þú mættir velja: í hvaða borg viltu búa eftir háskólanám? Kær kveðja, |
Sæl Annika. Hér eru svörin mín: 1. Hvernig finnst þér lífið í Berlín? 2. Er til munur á milli háskóla hér í Berlín og háskóla í
Freiburg? Kannski er hér allt stærri? 3. Af hverju komst þú til Berlín? 4. Hvaða kúrsar ert þú að heimsækja? Mér finnst kúrsar í
miðaldarfræðum mjög góðir. 5. Þú varst að tala frá vini þínum. Býr hann líka í
Berlín? 6. Hvað gerir þú þegar þú hefur ekki að gera eitthvað
fyrir háskólan? Finnst þér gaman að fara á bar eða í bíó? Ferst þú líka í
tónleik? Hér í Berlín eru til margir möguleikar. 7. Finnst þér tilboðin í Berlín vera betra en í Freiburg? 8. Ef þú megi velja: í hvaða borg vilt þú búa eftir háskólanámi? Núna mundi ég segja: sennilega ekki í Berlín, frekar í aðeins minni borg. En ég get ekki sagt hvaða borg... af hverju ekki eitt tímabil í útlöndum? Kær kveðja, |
ANNIKA tekur viðtal við GísuHæ Annika, ég reyni að svara sem best. Sjáumst á föstudaginn. Kveðja, Gísa. Sæl Gísa. Hvað segir þú? Hér koma nokkra spurningar sem fjalla um Ísland: 1. Ég veit þegar að þú varst að vinna á Íslandi, en ég veit ekki hvar þú
vannst. 2. Hvað hefurðu unnið lengi á Íslandi? 3. Er rétt að maður þurfi atvinnuleyfi til að vinna á Íslandi? 4. Hvar bjóstu? 5. Hvernig fannstu vinnu á Íslandi? 6. Hvað kostar að lifa á Íslandi ef maður borðar ekki daglega á
veitingahúsi? 7. Getur þú mælt með veitingahúsi sem er ekki of dýrt? |
Hæ Annika, ég reyni að svara sem best. Sjáumst föstudaginn. Kveðja, Gísa. Sæl Gisa. Hvað segir þú? Hér koma nokkra spurningar sem fjalla um Ísland: 1. Ég veit þegar að þú varst að vinna á Íslandi, en ég
veit ekki hvar þú vannst. 2. Hvað hefur þú lengi verið að vinna á Íslandi? 3. Er rétt að manni vantar atvinnuleyfi til að vinna á Íslandi? Nema þegar maður kemur frá utanevrópulandi (varðandi Evrópusambandið). Held ég. Annars er bara nauðsýnlegt að vera skráð í þjóðsskrá. 4. Hvar bjóst þú? 5. Hvernig fannst þú vinnu á Íslandi? 6. Hvað kostar lífið á Íslandi, ef maður borðar ekki
daglegt á veitingahúsi? 7. Getur þú mælt með veitingahúsi sem er ekki of dýrt? |
GÍSA tekur viðtal við JanSæl Gísa, ég svara spurningum þínum, af því að ég fékk þær frá Soffíu. Ég vona að þú getir notað þær: 1. Hefur þú áhuga á bókmenntum? 2. Af hverju finnst þér gaman að lesa? 3. Hvað finnst þér mest gaman að lesa - barnabækur, sögur, myndasögur,
fræðibækur - eða eitthvað allt annað? 4. Hvað hét bókin sem þú last síðast? 5. Um hvað fjallar hún? 6. Hvað fannst þér ekki nógu gott í henni? 7. Myndirðu mæla með bókinni? 8. Af hverju fékkstu/ keyptirðu bókina? 9. Hvað langar þig að lesa næst? 10. Finnst þér þú hafa nógan tíma til að lesa allt sem þig langar til? ... með björtum kveðjum Jan |
Sæl Gísa, ég svara spurningir þín, af því að ég fekk þær frá Soffiu. Ég von þú getur notað þær: 1. Hefur þú áhuga á bókmenntum? 2. Af hverju finnst þér gaman að lesa? 3. Hvað finnst þér mest gaman að lesa - barnabækur, sögur,
myndasögur, fræðibækur - eða eitthvað allt annað? 4. Hvað hét bókin sem þú last síðast? 5. Um hvað fjallar hún? 6. Hvað fannst þér ekki nógu gott í henni? 7. Myndirðu mæla með bókinni? 8. Af hverju fékkstu/ keyptirðu bókina? 9. Hvað langar þig að lesa næst? 10. Finnst þér þú hafa nógan tíma til að lesa allt sem þig
langar til? ... með björtum kveðjum Jan |
GÍSA tekur viðtal við GísuSæl Soffía. Þar sem enginn svaraði mér ætla ég nú að svara mínum eigin spurningum: (Ef það er of seint, þá hef ég bara æft mig svolítið.) Kær kveðja, Gísa. Kæra Gísa. Það er mér að kenna að svörin bárust of seint. Fyrirgefðu! Bestu kveðjur, Soffía 1. Hefur þú áhuga á bókmenntum? 2. Af hverju finnst þér gaman að lesa? 3. Hvað finnst þér mest gaman að lesa - barnabækur, sögur, myndasögur,
fræðibækur - eða eitthvað allt annað? 4. Hvað hét bókin sem þú last síðast? 5. Um hvað fjallar hún? 6. Hvað fannst þér ekki nógu gott í henni? 8. Af hverju fékkstu/ keyptirðu bókina? 9. Hvað langar þig að lesa næst? 10. Finnst þér þú hafa nógan tíma til að lesa allt sem þig langar til? Takk fyrir viðtalið. |
Sæl Soffía, þar sem enginn svaraði mér ætla ég nú að svara mínum eignum spurtningum: (Ef það er of seint, svo hef ég bara æft mig svolitið.) Kær kveðja, Gísa. 1. Hefur þú áhuga á bókmenntum? 2. Af hverju finnst þér gaman að lesa? 3. Hvað finnst þér mest gaman að lesa - barnabækur, sögur,
myndasögur, fræðibækur - eða eitthvað allt annað? 4. Hvað hét bókin sem þú last síðast? 5. Um hvað fjallar hún? 6. Hvað fannst þér ekki nógu gott í henni? 7. Myndirðu mæla með bókinni? 8. Af hverju fékkstu/ keyptirðu bókina? 9. Hvað langar þig að lesa næst? 10. Finnst þér þú hafa nógan tíma til að lesa allt sem þig
langar til? Ertu að grinast? Takk fyrir viðtalið. |
(sagt frá því í óbeinni ræðu sem nemandi svaraði). | |
ANNIKA segir frá viðtali sínu við Hönnu og GísuSæl og blessuð. Jæja, ég skrifaði bréf til Hönnu og Gísu og spurði þær um eitt og annað. Við Hönnu spjallaði ég um lífið í Berlín, háskólann og um hvað hægt er að gera á þessum stöðum. Hönnu finnst lífið í Berlín bæði þreytandi og spennandi. Það mikilvægasta er að háskólinn er mikið strærri en í Freiburg. Það getur verið jákvætt og neikvætt, ég held að við getum öll verið sammála um það. Hanna kom til Berlínar af því að námskeiðum í Freiburg fækkaði og hún vildi gjarnan fara í kúrsa í finnsku og menningarfræðum. Eins og þið vitið var hún líka í Finnlandi, og á eftir vildi hún gera eitthvað nýtt. Á önninni sem leið tók hún kúrsa í miðaldarfræðum, finnsku og íslensku. Sem betur fer er Hanna ekki alein í Berlín, hún flutti hingað með vini sínum og þegar hún á frí fer hún í bíó, á kaffihús eða á bar. Því miður hefur hún enn ekki farið á tónleika hérna, en það er hlutur sem ég vil mæla með. Um framboð á afþreyingu í Berlín sagði Hanna nokkuð sem mér finnst bara alveg rétt, að maður þurfi að vera sérfræðingur til að átta sig á og finna það sem maður hefur áhuga á. Spurningunni um draumaborgina svaraði Hanna ekki beint, hún sagði bara að hún gæti hugsað sér að búa einhvern tíma í útlöndum. Ég skrifaði eins og áður sagði líka Gísu, en spurningarnar fjölluðu um annað. Gísa sagði frá vinnu á Íslandi. Hún var í Lækjarbotnalandinu, í Hveragerði, í Reykjavík og dálítinn tíma á ferð í kringum landið. Samanlagt vann hún í 13 mánuði á Íslandi. Eftir að Gísa svaraði spurningum mínum komst ég að raun um að ég hafði spurt ógreinilega. En það er allt í lagi, kannski er ég ekki góður fréttaritari... En hvað um það, ég spurði áfram um atvinnuleyfi, og Gísa heldur að maður þurfi það ekki ef maður er frá Evrópusambandslöndum. Fyrir mig er það mikilvægt, af því að ég ætla að fara til Íslands og vinna þar í sumar. Ég spurði Gísu hvernig hún hafi fundið vinnu, og svarið var mjög óvenjulegt á þýskan mælikvarða, hún spurði bara eftir vinnu, eða einhver þekkti einhvern eða vinnan kom af sjálfu sér. Um kostnað sagði Gísa að hann væri mjög hár og loks mælti hún með Pizza 67 í Hveragerði og á Selfossi sem væri kannski ekki of dýr veitingastaður. Mér fannst svör Hönnu og Gísu mjög áhugaverð, ég þakka ykkur fyrir. Gangi ykkur líka vel með viðtölin ykkar, Kær kveðja, Annika |
Sæl og blessuð. Jæja, ég skrifaði bréf til Hönnu (?) og Gisu og spurði eitt og annað. Með Hönnu spjallaði ég um lífið í Berlín, háskólan og tolboðin sem heyra til þess. Hönnu finnst lífið í Berlín bæði þreytandi og spennandi, aðallega háskólinn væri mikið strærri en í Freiburg. Það getur verið gott og vont, ég held það finnst okkur öllum alveg eins. Hanna kom til Berlín af því að tilboðin í Freiburg hafði minnkað og hún vildi gjarnan heimsækja kúrsar í finnsku og menningarfræðum. Sem þið vitið var hún líka í Finnlandi, og á eftir vildi hún gera eitthvað nýtt. Í önn er (eða var) hún að heimsækja kúrsar sem hafa (eða höfðu) að gera meið miðaldarfræði, finnsku og íslensku. Til hamingju er Hanna ekki alein í Berlín: hún flýtti með vini sínum hingað, og í frítíma sínum fer hún í bíó, á kaffihús eða á bar. Því miður hefur hún ennþá ekki farið á tónleika hérna, en þetta er eitthvað sem ég vill að mæla með. Um tilboðin í Berlín sagði Hanna eitthvað sem mér finnst bara alveg rétt: maður eigi að vera sérfræðingur að átta sig og að hitta eitthvað sem hæfir. Á spurningu eftir löngunarborginni svaraði Hanna ekki beint, hún sagði bara að hún gæti ímyndað sér að búa eitt tímabil í útlöndum. Ég skrifaði sem sagt líka til Gisu, en spurningar fjölluðu um annað mál: Gisa sagði frá vinnu á Íslandi. Hún var í lækjarbotnalandinu, í Hveragerði, í Reykjavík og lítinn tíma í kringum allt landið. Til samans vann hún 13 mánuðir á Íslandi. Eftir að Gísa svaradði spurningarna mína kom ég að raun um að ég hefði spurt ógreinileg. Eiginlega vildi ég vita hvaða starf Gísa gerði og í hvaða íbúði hún bjó. En það er allt í lagi, kannski er ég ekki góður fréttaritari... En þrátt fyrir það: Ég spurði áfram eftir atvinnuleyfi, og Gisa heldur að maður þurfi áð ekki ef maður komi frá Evrópusambandi. Fyrir mig er það mikilvægt, af því að ég ætla að fara til Íslands og vinna þar á sumrin. Ég spurði Gísa hvernig hún fann vinnu, og svarið var mjög óvenjulegt fyrir þýsk hlutföll: hún spurði “bara” eftir vinnu, eða einhver þekkti einhvern eða vinnan kom af sjálfu sér. Um kostnaður sagði Gísa að þeir væri mjög háir og loksins mældi hún með Piyya 67 í Hveragerði og á Seæfoss sem væri ekki of dýrt kannski. Mér fannst svörin Hönnu og Gísu mjög áhugavert, ég þakka ykkur fyrir. Gangi ykkur líka vel með viðtölunum, Kær kveðja Annika |
GÍSA segir frá viðtali sínu við GísuEndursögn viðtals: Gísa hefur mjög gaman af því að lesa og finnst hún læra mikið af bókum, og skemmtir sér við að lesa bókmenntir í frítímum. Hún les eiginlega allt, en finnst sérstaklega gaman að lesa skáldsögur. Síðasta bókin sem hún las fjallaði um íþróttir og heilbrigt líf. Einn vina hennar hafði mælt með bókinni og lánað henni hana í nokkrar vikur. Bókin heitir "For Ever Young" og hefur margar upplýsingar um næringu, hollustu og íþróttir. Auk þess er bókin vel skrifuð þannig að hún er mjög skemmtileg aflestrar. Annars skortir Gísu alveg tíma til að lesa mikið, auk þess sem hún verður að klára millistigsprófið á næstunni. Viðtalið fór fram heima hjá Gísu. |
Endursögn viðtals: Gísa hefur mjög gaman af því að lesa og finnst að læra mikið af bókum, stundum skemmtir hún sig með bókmenntum í frítímanum. Hún les eiginlega allt gjarnan nema kannski sögur sérstaklega. Síðasta bókin hennar fjallaði um íþrott og heilbrigð lif. Einn vinur hennar hafði mælt með bókinni fyrir hana og lét hana fá hana í nokkrar vikur. Bókin heitir "For Ever Young" og inniheldur margar upplýsingar um næringu og holt íþrott og auk þess er hún vel skrifuð þannig að hún er mjög skemmtileg að lesa. Annars vantar Gísu allveg tíminn til að lesa meira, svo verð hún fyrst að klára milliprófið á næstunni. Víðtalið var haldið heima hjá Gísu. |
HANNA segir frá viðtali sínu við Gísu og SylviuÉg ákvað að senda Gísu og Sylviu nokkrar spurningar um Ísland. Ég bjóst við að þær hefðu báðar verið á Íslandi - Sylvia hefur ekki farið enn þá (þess vegna gat hún auðvitað ekki svarað öllum spurningunum) en ætlar að fara bráðum. Gísa hefur aftur á móti komið til Íslands. Einnig byrjaði Gísa fyrir rúmlega 4 árum að læra íslensku og Sylvia fyrir 6 mánuðum. Bæði Sylvia og Gísa gætu hugsað sér að búa á Íslandi - allavega í einhvern tíma. Báðar hafa sérstakan áhuga á þjóðfélagsmálum Íslands, til dæmis jafnréttis- eða heilbrigðismálum. Þeim finnst íslenskur matur vera góður, og nefndu sérstaklega fiskrétti og kökur. Sylvia hefur ekki horft á íslenska bíómynd en Gísu fannst gaman að horfa á Djöflaeyjuna og kynnast liðnum tímum á Íslandi. Enn fremur finnst Gísu gaman að lesa orðabækur. Sylvia hefur lesið margar bækur eftir íslenska höfunda á þýsku en nefndi enga bók sérstaklega. Gísa talar eins og Akureyringur um veðrið: Sólskin á sumrin og snjór á vetrum á Akureyri en stöðug rigning í Reykjavík. Sylvia skildi allar spurningar nema þessa, svarið hennar snýst ekki um veðrið (hún var ekki heldur viss). Gísa gat svarað mjög nákvæmlega um strætómiða en Sylvia vissi allt um túristakortið. Sylvia hefur engan áhuga á að fara á hestbak og hefur því ekki prófað það. Gísa hefur farið á hestbak og henni fannst það gaman, þó að rassinn hennar sé ekki sammála henni. |
Ég ákvað að senda nokkrar spurningar um Ísland til Gísu og Sylviu: Ég hef búist við því að bæði Gísa og Sylvia væru búnar að fara til Íslands - Sylvia ætlar að fara bráðum en hefur ekki farið enn þá (þess vegna gat hún auðvitað ekki svarað öllum spurningum). Gísa þar á móti er búin að fara til Íslands. Þannig byrjaði Gísa fyrir rúmlega 4 árum að læra íslensku og Sylvia fyrir 6 mánuðum. Bæði Sylvia og Gísa gætu hugsað sér að búa á Íslandi - allavega eitt tímabil. Báðar hafa sérstakan áhuga á þjóðfélagslegum hlutum Íslands, til dæmis jafnrétti fyrir konur eða heilbrigðismálin. Þeim finnst íslenskur matur vera góður, þær nefndu sérstaklega fiskrétti og kökur. Sylvia er ekki búin að horfa á íslenska bíómynd en Gísu fannst gaman að horfa á Djöflaeyjuna og kynnast liðnum tímum á Íslandi. Enn fremur finnst Gísu gaman að lesa orðabækur, Sylvia hefur lesið margar bækur eftir íslenskum höfundum á þýsku en nefndi enga bók sérstaklega. Gísa talar eins og íbúi Akureyrar um veðrið: Sólskin á sumrin og snjór á vetrum á Akureyri en stöðug rigning í Reykjavík. Sylvia skildi allar spurningar nema þessa, svarið hennar snýst ekki um veðrið (hún var ekki heldur viss). Gísa gat svarað mjög nákvæmlega um strætómiða en Sylvia vissi allt um túristakortið. Sylvia hefur engan áhuga á að fara á hestbak og hefur þannig ekki prófað að fara. Gísa er búin að fara á hestbak og henni fannst gaman, þó að rassinn hennar sé ekki sammála henni. |
SYLVIA segir frá viðtali sínu við HönnuÉg sendi Hönnu bréfið mitt og hér er endursögn viðtalsins. Ég spurði Hönnu, hvað hún er gömul, hvaðan hún er og hvað hún gerir. Hanna svaraði, að hún væri tuttugu og fimm ára gömul, hún væri frá Oldenburg í Norður-Þýskalandi og stundaði nám í þýsku, evrópskri mannfræði og norrænum fræðum. Spurningum mínum um Ísland svaraði hún líka. Hanna sagði að hún hafi verið á Íslandi í eitt ár og heimsótt fjölskylduna sína. Hún sagði að hún hafi aldrei búið á hóteli í Reykjavík, og gat þess vegna ekki bent mér á nokkuð. Hanna sagði að hún væri búin að ganga "Laugaveginn" en að hún væri ekki búin að fara á jöklaferð. Henni finnst Ísland vera mjög sérstakt og fallegt land og hún sagði að hana langi til að fara aftur til Íslands þegar hún hefur safnað peningum. |
Ég hef sent bréfin mín til hanna og hér er lítil endursögn samtalsins. Ég er spurði Hanna, hvað hún er gömul, hvaðan hún er og hvað hún gerir. Hanna svaraði, að hún er tuttugu og fimm ára gömul, er frá Oldenburg í Norður-Þýskalandi og stundar nám í þýsku, evrópskri mannfræði og norræna. Spurningumar mínum um Íslandi svaraði hún líka. Hanna sagði að hún var á Íslandi í eitt ár og heimsótti fjölskylduna sína. Hún sagði að hún bjó aldrei á hótel í Reykjavík, þess vegna getur hún ekki bent mér á nokkuð. Hanna sagði að hún er búin að ganga "Laugarvegurinn" en er ekki búin að fara á jöklaferð. Hún finnur að Ísland vera mjög sérstakt og fallegt land og hún sagði að hún langar alltaf að fara aftur Íslands eftir ví að hefur safnað peningum. |
Frjálst val á formi texta: samantekt, kvörtunarbréf (!), smásaga, lesendabréf ... (velja eitthvert af þeim formum sem notuð hafa verið á námskeiðinu til að koma með athugasemdir varðandi framvinduna, sem verða svo ræddar á lokafundi; tækifæri til að leika sér með texta, undirbúa og e.t.v. taka alvöruna af lokaumræðu). | |
SYLVIAKúariða Ég hef lesið fréttir um kúariðu og finnst þær alveg hræðilegar. Það er ekki sagður sannleikurinn. Allt í einu er fólk á vesturlöndum skilið eftir í óvissu. Satt að segja eru afleiðingarnar ekki kunnugar. Ég get ekki ímyndað mér að allt muni enda vel. Get ég drukkið mjólk og borðað ost í framtíðinni? Ég heimta að fólk verði algerlega upplýst. Hvað þarf ég að gera til að vernda mig og fjölskyldu mína? Ég reyni að vera róleg og ætla að gera það sem ég get til að draga úr hættum af þessum faraldi. Ég vona svo að aðrir séu líka vandlátir. Virðingarfyllst. S. Binting |
"BSE" (Ég hef gleymt hvað það er á íslensku.) Ég hef lesið tilkynningin yfir BSE og finnst það alveg hræðileg. Það verður ekki tilkynna sannleikurinn. Áður en varði urðu landslýðarnir frá heila vertulega heiminum (meinar: der ganzen westlichen Welt). Satt að segja eru afleiðingarnar ekki kunnugar. Ég get ekki hugsað mér að það altt verður gott enda. Get ég drekkið (drekkandi) mjólk og borðið ostur í framtiðinni? Ég ætla að það landslýðarnir verða algerlegar upplýt. Hvað verð ég að gera til að vernda mig og fjölskylda mín? Ég reyni að vera rólegur og skal gera hvað ég get til að skaga út þessum faraldi. Ég vona svo að aðrir mennirnir eru líka vandlátir. Viðingafyllst. S. Binting |
GÍSAKæru vefritarar. Í dag þegar námskeiðið er svo til búið ætla ég að senda ykkur smá skýrslu um hvernig mér finnst hafa gengið. Þetta var mjög fínn kúrs og ég hefði ekki viljað missa af honum. Við fórum í mörg verkefni sem voru öll spennandi, t.d. opinbert bréf. Kannski voru samt of mörg verkefni þannig að við gátum ekki farið í allt eins og við hefðum þurft. Auk þess vorum við yfirleitt of sein að skila verkefnunum og sumum verkefnum skiluðum við aldrei. Nokkrir vefritarar hurfu með tímanum á dularfullan hátt. Það getur verið að sambandið hafi rofnað. Kannski þekktum við hvert annað ekki nógu vel. En það að skrifa og lesa hefði einmitt hjálpað okkur að kynnast betur, held ég. Og hér með vil ég skila kveðju til allra hinna sem ekki hafa látið heyra frá sér lengi. Ef einhvern tíma í framtíðinni skyldi vera hægt að hafa aftur svona kúrs myndi ég endilega mæla með því. Mér finnst að ég hafi lært nokkuð mikið. Samt hefði ég getað lært meira hefði ég alltaf tekið mér tíma til að skoða í rólegheitum niðurstöður verkefnanna, bæði minna og hinna, og fest mér þær í minni. Þetta var eiginlega glæsilegt tækifæri en vegna tímaskorts missti ég af miklu. Hins vegar er gott, að það verði áfram hægt að skoða allt á netinu. Það er stór kostur við svona nútímalegt námskeið. Gjarnan vil ég svo þakka ykkur báðum, Soffía og Andreas, fyrir mikla vinnu, þolinmæði og orku sem þið lögðuð í "skrifað á vefnum". Með bestu kveðju og bestu óskum, Gísa. |
Kæru vefritarar. Í dag þar sem námskeiðið er nokkuð búið ætla ég að senda ykkur smá skyrslu um hvernig mér finnst að það hefur gengið. Það var mjög fínt kurs og ég hefði ekki gjarnan missað af því. Við forum í mörg verkefni sem voru öll spennandi, t.d. opinbert bréf. Kannski voru það samt of mörg verkefni þannig að við gátum ekki farið í allt eins og við vildum. Í sambandi við það varð það svo að við vorum yfirlegt of seint að skila verkefnin og sum verkefni skildum við aldrei. Nokkrir vefritarar hurfu með tímanum á leynilegan hátt. Það er mögulegt að við misstum af sambandi á milli. Kannski sekktum við hvort annað ekki nógu vel. En einmitt að skrifa og lesa hefði hjálpað að kynnast betur, held ég. Og hér með vil ég heilsa öll hinir sem lengi eru búin að láta heyra ekki neitt frá sér. Ef einhverjan tíma í framtiðinni skuldi vera hægt að hafa aftur svoleiðis kurs myndi ég endilega mæla með því. Mér finnst að ég hafi lært nokkuð mikið. Samt hefði ég getað lært meira hefði ég alltaf tekið mér tímann til að skoða í rólegu niðurstöður verkefnana, jafnvel mína og hina, og festið það í heylanum. Það var eiginlega glæsilegt tækifæri en vegna tímavandamálar missti ég af miklu. En gott er á móti aftur, að það verði áfram hægt að skoða allt á netinu [er það?]. Það er stor kostur af svona nútímalegt námskeið. Gjarnan vil ég svo þakka ykkur bæði, Soffía og Andreas, fyrir stor vinnu, þolinmæði og orku sem þið settið í "skrifað á vefnum". Með bestu kveðju og bestum óskum, Gísa. |
HANNASæll Bragi. Í vetur var ég á námskeiði í íslensku sem var kallað "Skrifað á vefnum". Mér fannst það hljóma mjög áhugavert af því að mig langaði til að æfa mig í að skrifa texta eins og til dæmis opinbert bréf, auglýsingu eða starfsumsókn. Auk þess fannst mér spennandi að taka þátt í námskeiði í þessu nýja formi, nefnilega að hittast bara fáeinum sinnum en senda öll verkefnin með tölvupósti. Ég er mjög ánægð með að ég fór á þetta námskeið: það var ansi góð æfing og mér fannst þægilegt að geta gengið frá verkefnunum hvenær sem ég vildi. En þú veist auðvitað að það getur líka verið hættulegt! Maður fer að fresta erfiðum verkefnum (eins og starfsumsókninni) og hættir að skrifa reglulega. Þannig eru þátttakendurnir alltaf að vinna mismunandi verkefni, á fundunum getur maður ekki rætt sömu vandamálin og einhvern veginn finnst manni þetta ekki vera alvöru hópur. Mikilvægt er auðvitað að engin tæknileg vandamál komi upp - ég var mjög heppin, af því að ég er með tölvu og aðgang að netinu heima hjá mér. Ég mæli eindregið með því að haldið verði áfram að bjóða nemendum upp á slíkt námskeið og alltaf reynt að bæta námskeiðið. Bestu kveðjur, |
Sæll Bragi. |
(leika sér með texta, senda hvert öðru beiðni um aðstoð við e-ð þar sem ákveðinn fjöldi atriða er tiltekinn. Svara beiðnum annarra). | |
(taka fyrir íslenska bók að eigin vali - má líka vera barnabók - og nota sem grunn fyrir þetta og næstu tvö verkefni. Hér á að búa til ritfregn eða ritdóm um bókina) | |
SYLVIA (Ritfregn)Sælir félagar. Ég ætla að lýsa heimasíðu Jóns Jónssonar í staðinn fyrir ritfregn um íslenska bók. Krækjan yfir í þessa síðu er: www.jonsson.de Þetta er opinber vefsíða Jóns og hefur verið opin frá því í maí 2000. Jón Jónsson er Íslendingur og spilar fótbolta með Schalke 04. Hann er líka fyrirliði íslenska landsliðsins. Jón spilar á mörgum stöðum í liðinu. Venjulega spilar hann í vörninni, en stundum er hann framherji. Hann hefur marga stuðningsmenn í Þýskalandi, þar á meðal margar stúlkur. Þegar maður opnar þessa síðu kemur mynd af Jóni á íslenska fánanum. Maður getur valið um sjö skrár: 1. Fréttir, 2. Einstök efnisatriði, 3. Myndasafn, 4. Samskipti og umræða, 5. Skemmtun, 6. Krækjur, 7. Samband. Ef maður velur 1. Fréttir verða enn þrjú atriði sýnileg: nýjustu fréttir, leikáætlun og getraun. Nýjustu fréttir eru fregnir um leikina með Schalke í þýsku úrvalsdeildinni og stundum persónulegar fregnir af honum. Leikáætlun telur upp síðustu leikina og úrslit Schalke og íslenska landsliðsins. Einnig getur maður lesið um næstu leiki. Stundum getur maður líka spilað getraun. Ef maður velur 2. Einstök efnisatriði þá getur maður lesið um einhver smáatriði um hann í persónulýsingu og viðtali. Í fjölmiðlum getur maður lesið hvað dagblöðin skrifuðu um hann. Loks getur maður lesið eitthvað um Ísland í átthagasögunni. Myndirnar og myndböndin í myndasafninu eru skemmtilegar. Stuðningsmennirnir geta skrifað skoðanir sínar í samskiptum og umræðu. Hver sem er getur skrifað eitthvað í gestabókina. Í skemmtun eru uppskriftir og málakennsla. Bæði er oft endurnýjað. Í krækjum finnur maður krækjur til Schalke og Jóns krækju. Undir samband getur maður prentað út eiginhandar áritanir í tölvu og sent honum tölvupóst. |
Sælir félagar. Ég ætla að lýsa um heimasíðu Jóns Jónssonar í staðinn fyrir ritfregn um íslenska bók. Krækjuna yfir í þessa síðu: www.sverrisson.de Hann er opinbera vefsíða frá Jóni. Síðan maí 2000 getur maður líta á þessa síðu. Jón Jónsson er Íslendingur og spilar fótbolta með Schalke 04. Hann er líka fyrirliði landsliðsins Íslands. Jón spilar á mörgum ýmsum stöður. Venjulegi spilar hann í vörninni (? Abwehr), stundum hann er framberji. Hann hefur marga fylgismenn í Þýskalandi, þar á meðal margar stúlkur (junge Mädchen). Opnar maður þessa síða komma út mynd frá Jóni í/á íslenska flagginu. Maður getur vjelið í sjö skrám (eða: á milli sjö skráa?): 1. Nýjung, 2. Einstakt atriði, 3. Myndasafn, 4. Samskipti, 5. Skemmtun, 6. Krækjur, 7. Samband. Ef maður vjelur (eða: svo framarlega maður vjelur?) 1. Nýjung verða ennþá þrjú atriði sýnileg (eða:sýnilegu?): nýjar fréttir, leikáætlun og getraun. Nýjar fréttir eru fregnir um leikina með Schalke í þýsku úrvalsdeildinni og stundum persónufregnir af honum (eða: sínum?). Leikáætlun nefnnir síðustu leikirna og úrslitin frá Schalke og íslensku landsliðinum. Einnig getur maður lesið á eftir næstu leikirna. Nokkrum sinnum getur maður líka spilað við getraun (?) . Ef maður vjelur 2. Einstakt atriði þá getur maður lesið eitthvert smáatriði um hann í persónulýsingu og viðtalinu. Í fjölmiðlum getur maður lesið á eftir hvað dagblaðin skrifuðu (eða: hafa skrifuð?) um hann. Enda getur maður lesið eitthvað um Ísland í átthagasögu (?). Myndirnar og myndböndin eru skemmtilegu í myndasafnum. Fylgismennirnir geta skrifað hver annan skoðunna þær í samskiptum og rumræðum. Sérhver getur skrifuð eitthvað í gestabókinni. Í skemmtun eru uppskriftir og málakennsla. Bæði munu oft endurnýja. Í krækjum finnur maður krækjur til Schalke og Jóns krækja. Undir samband (eða: í sambandi?) getur maður möguleikann prentað eiginhandar áritanir í tölvu og maður getur sent tölvupóstur til hann. |
SYLVIA (Ritdómur)Hér er ritdómur um vefsíðu Jóns. Eiginlega er þessi vefsíða góð. Jón býður stuðningsmönnunum upp á margt. Og engu að síður get ég gagnrýnt ýmislegt. Kannski er ég mjög gagnrýnin en þannig er ég. Ritdóminn á að skilja sem jákvæða gagnrýni til þess að bæta gæði síðunnar. Ég vil byrja á að segja frá dálkinum "nýjustu fréttir". Þetta atriði er of sjaldan uppfært. Greinar úr fjölmiðlum eru ekki allar taldar upp. Það er auðvitað erfitt að ná þeim saman en hann gæti fengið hjálp frá stuðningsmönnum sínum. Mín skoðum er að dálkurinn "umræðan" sé vandamál vefsíðunnar. Það byrjaði mjög vel og var mjög gaman að opna þetta atriði og lesa það sem var skrifað. En núna? Það er ró yfir umræðunni. Enginn ræðir um neitt og mörgum spurningum til Jóns ekki svarað. Núna heyrir maður bara frá honum ef hann er æstur upp. Það er leitt! Hann segir að hann hafi engan tíma. Engan tíma fyrir stuðningsmennina? Það er óheppilegt. Búið er að auglýsa krækjur Jóns en þó eru þær aldrei birtar. Jón er kærulaus þó kannski eigi það eftir að lagast. |
Hér er ritdóm um vefsíðu Jóns. Eiginlega er þessi vefsíða góð. Jón býður margt fyrir stuðningsmönnumnum. Og engu að síður (eða: þó?; eða:samt?) get ég gagnrýnað eitthvað. Kannski er ég mjög gagnrýninn en svo er ég. Ritdómurinn á að skilja þegar "konstruktive" gagnrýni til þess að bæðir gæðinar af þessi síðu. Ég vil byrja (eða: ætla?) að segja frá (eða: um?) nýjustu fréttir. Þetta átriði er oft bara dræmt ( meinar: zögernd, verzögert) endurnýað. Fjölmiðlar eru ekki fullkominn (meinar: unvollständig). Það er alls ekki slæmt jú getur hann, með hjalpum frá stuðningsmönnum honum (eða: hans?) mjög einfalt endurnýjað. Mín skoðum er að umræðurnar eru vandamálið af pessari vefsíðu. Það byrjaði mjög gott og var mjög gaman að opna þetta átriði og lesa hvað var skrifaði. Og núna? Það er rólegt í rumræðu. Enginn ræðir um eitthvað og mjög spurningar til Jóns eru ekki svara. Núna heyrir maður bara eitthvað frá Jóni ef hann verður "provoziert" eða " aus der Reserve gelockt". Það er leitt! Hann segir að hann hefur engan tíma. Engan tíma fyrir stuðningsmönnumnum? Þetta er mjög ólaginn (meinar: ungeschickt). Jóns krækju yrðu tilkynntu en eru aldrei birtu (meinar: erschienen, publiziert). Jón er sleitulega þó kannski verðir það aftur betur (eða: betri?). |
(draga saman innihaldsleg atriði úr bókinni eða e.t.v. úr einum kafla bókarinnar). | |
(safna saman upplýsingum um rithöfundinn úr bókum eða á netinu og skrifa ritgerð um hann í stíl heimildarritgerða). | |
[FORSÍÐA]
[AV, 25.09.03]