kennarahandbók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   þjóðfélag: hlusta

Daglegt líf: gefins

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Samfélagsfærni; hvar er hægt að fá eitthvað gefins eða gefa eitthvað sem þau vilja síður henda. 
  • Þjálfun i að spyrja út í það sem er auglýst, m.a. í smáauglýsingum.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Einhver kunnátta í lýsingarorðum og í lýsingarhætti þátíðar og þolmynd.
  • Getur verið innlögn á þolmynd sterkra sagna. 
Undirbúningur kennara
Tillögur
  • Rifja upp lo. sb.et. og ft.
  • Sterkar so. - þolmynd.
  • Hver nemandi velur sér eitthvað úr smáauglýsingunum sem hann "á og vill lýsa".  
  • Annar nemandi velur eitt af því sem einhver hefur eignað sér til að hringja út af. 
  • Möguleiki A: Nemendur þurfa að hringja þetta heim til hvers annars og í næsta tíma  gera þau grein fyrir því hvort og /eða hvað þau fengu gefins, hvernig hluturinn/dýrið lítur út, ástand og eðli.  Þau þurfa að rökstyðja af hverju þau ákváðu að taka það sem var í boði og eins af hverju þau höfnuðu því. 
  • Möguleiki B: Hægt er að gera þessa æfingu bak í bak í kennslustofunni á sama hátt.
Aðrir möguleikar  
Ítarefni  
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]