Framburður

Framburðarreglur
Orðadæmi

  

 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

3. Sérhljóð + gi

Á undan gi er:
a borið fram sem æ [ai].
  • bragi, magi; sunnudaginn, þjóðfélagið
e borið fram sem ei [ei].
  • segir, spegill, veginn; síðdegi, hádegi, lélegir
i borið fram sem í  [i].
  • stigi, tiginn, svigi
o borið fram sem [oi].
  • floginn, logið, regnbogi
u borið fram sem [Yi].
  • dugi, flugið, hugi
y borið fram sem í  [i].
  •  flygill, lygi
ö borið fram sem au [öi].
  • drögin, lögin, sögin

"gi" sjá ennfremur reglu 18.

   

a [ai]   það er hryggur í matinn á sunnudaginn hlusta [83]
a [ai]   ertu í einhverju félagi? hlusta [27]
a [ai]   þetta er skemmtilegasta lagið á diskinum hlusta [05]
a [ai]   þjóðfélagið breytist með tímanum hlusta [82]
a [ai]   þeir fóru í ferð með ferðafélaginu hlusta [11]
a [ai]   slóð BRAGA er bragi.org hlusta [56]
           
e [ei]   hvað segirðu? hlusta [04]
e [ei]     þú mátt vera feginn að hafa sloppið lifandi hlusta [20]
e [ei]   þær ætla að hjóla hringveginn hlusta [100]
e [ei]   hann kemur síðdegis hlusta [88]
e [ei]   borðum saman í hádeginu hlusta [58]
e [ei]   "spegill, spegill herm þú mér..." hlusta [50]
e [ei]   þetta eru lélegir skór hlusta [49]
           
o [oi]   heldurðu að hún hafi logið fyrir rétti? hlusta [99]
o [oi]     stundum kemur regnbogi þegar það rignir hlusta [07]
           
ö [öi]   lögin voru samþykkt á Alþingi hlusta [64]

^