Framburður

Framburðarreglur
Orðadæmi

  

 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

13. nn sem [dn]

nn er borið fram sem [dn] á eftir á, é, í, ó, ú, ý, æ, au og ei.  
  • Spánn; klénn; fínn; tónn, þjónn; brúnn; brýnn; grænn; daunn; beinn, einnig, hreinn, steinn

Þetta gerist ekki á undan ákveðna greininum.

  • á-nni, brú-nni

"nn" sjá ennfremur reglu  4 .

   

í+nn [dn]   konan er í fínni kápu hlusta [91]
           
ó+nn [dn]   lögregluþjónninn kenndi börnunum umferðarreglurnar hlusta [86]
ó+nn [dn]   þjónn, get ég fengið reikninginn? hlusta [85]
ó+nn [dn]   þjónn, það er fluga í súpunni! hlusta [81]
ó+nn [dn]   þjónninn er í hvítri skyrtu hlusta [89]
           
ei+nn [dn]   þangað liggur beinn og breiður vegur hlusta [35]
ei+nn [dn]   einn, tveir og nú! hlusta [16]
ei+nn [dn]   fiðrildi lifa í einn sólarhring hlusta [94]
ei+nn [dn]   hún á þrjú systkini, tvær systur og einn bróður hlusta [44]
ei+nn    [dn]   það er einnig hægt að fá leigð tjöld hlusta [27]
ei+nn [dn]   þvotturinn er hreinn hlusta [47]
ei+nn [dn]   ég sá ekki neinn hlusta [20]
           
-nni [n]   það er mikill straumur í ánni hlusta [57]
-nni [n]   það var góð veiði í ánni hlusta [53]
-nni [n]   þau gengu meðfram ánni hlusta [45]
-nni [n]   það er mikið vatn í ánni hlusta [52]

^