Framburður

Framburðarreglur
Orðadæmi

  

 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

08.10.03
athugasemdir

20. Samlögun á n

Samhljóðið n samlagast myndunarstað eftirfarandi lokhljóðs.

  • langur, ganga, stuðning, ungur 
  • hringja, kunningi
  • banka, einkunn, frænka, kinka, minnka
  • banki

"ng" og "nk" sjá ennfremur reglu 2.

   

ng, ng [ng], [ng]   við fórum í langa göngu upp á Esju hlusta [79]
ng, ng [nj], [nj]   get ég fengið að hringja? hlusta [04]
ng [nj]   hann er kunningi minn hlusta [59]
ng, ng [ng], [ng]   við fengum andlegan stuðning hlusta [64]
ng, ng [ng], [nj]   þau eru ung og ástfangin hlusta [06]
ng, ng [ng], [ng]   leitin að fólkinu bar engan árangur hlusta [54]
ng, ng [ng], [ng]   hann hafði enga löngun til að dveljast áfram hlusta [86]
ng, ng [ng], [ng]   þetta hefur engan tilgang hlusta [64]
ng, ng [ng], [ng]   við gengum eftir þröngum stíg hlusta [68]
ng, ng [ng], [ng]   hún er með hring á hverjum fingri hlusta [37]
ng [ng]   ljónið er konungur dýranna hlusta [82]
ng [ng]   viltu endurtaka setninguna? hlusta [54]
ng, ng [ng], [ng]   tunglið snýst í kringum jörðina hlusta [06]
ng, ng [ng], [ng]   það var hópur af unglingum niðri í bæ hlusta [13]
ng [ng]   lambinu er kalt, vesalingnum hlusta [89]
           
nk [Ng]   ég þarf að skreppa í banka og taka út peninga hlusta [65]
nk [Ng]   hann fékk góða einkunn hlusta [06]
nk [Ng]   frænka mín vann keppnina hlusta [29]
nk [Ng]   hann kinkaði kolli hlusta [22]
nnk [Ng]   aðsóknin hefur minnkað hlusta [80]
           
Undantekningar    
ng [nj]   silki er mjög fíngert efni hlusta [74]
nng, ng [ng], [nj]   þú afhendir miðann við innganginn hlusta [94]
nk [ng]   Sigga er vinkona mín hlusta [48]
nk [ng]   þetta er eiginkona hans hlusta [81]
nnk [ng]   skrifaðu innkaupin á miða hlusta [65]
           
Varúð!    
gn ?   þetta stóð í opinberum gögnum hlusta [47]
gn ?   stundum kemur regnbogi þegar það rignir hlusta [07]
gn, ng ?, [ng]   allt var blautt eftir rigninguna hlusta [49]
gn ?   barnið sefur í vagninum hlusta [54]
gn, ng ?, [ng]   hann rauf þögnina eftir langan tíma hlusta [77]
kn ?   ég kemst ekki í dag, ég fæ nefnilega heimsókn hlusta [41]
kn ?   hún saknar mömmu sinnar hlusta [87]
kn ?   ég get teiknað Íslandskort hlusta [48]

^