námsbók: gs  vb  kh  ath  04.10.01

fjar
B R A G I

vinnustig   fólk: skrifa

Að kynnast fólki

Verkefni

  • Lesið textann.
  • Smellið á leiðbeiningar þar sem það er í boði.  

heilsa

Ef þú skrifar karli:      Komdu sæll og blessaður / Komdu sæll / Kæri ... (+ nafn) 

Ef þú skrifar konu:

Komdu sæl og blessuð / Komdu sæl / Kæra ... (+ nafn)
Karl eða kona: Hæ / Halló (+ nafn)

nafn

aldur

Hvað heitir þú? Ég heiti ...
Hvað ertu gamall/gömul? Ég er ...

þjóðerni

tungumál

Hvaðan ertu? Ég er frá ...
Hvaða mál talar þú? Móðurmál mitt er ...

(en ég tala líka (svolitla) ...

búseta

Hvar býrðu?
  • Ég bý í landi / á eyju/eyjum 
  • Ég bý í (borg)  [ í eða á? ]

starf

Hvað ertu að gera?
Hvað gerir þú?
  • Ég er ... (starf, t.d. hjúkrunarfræðingur, múrari, kennari, húsmóðir o.s.frv.)
  • Ég er að læra ... (nám, t.d. íslensku, efnafræði, lögfræði, hagfræði o.s.frv.)

kveðja

Ef þú kveður karl: Vertu sæll og blessaður. 
Ef þú kveður konu: Vertu sæl og blessuð. 
Í tölvupósti: Með bestu kveðju
Með kveðju
Kveðja

  

^

[athugasemdir, 04.10.01]