B R A G I |
||
Gisting á farfuglaheimili |
Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið) |
|
Fyrirfram þekking nemenda |
|
Undirbúningur kennara |
|
Tillögur |
|
Aðrir möguleikar | |
Ítarefni | |
Annað sem má taka fram |
|
Vinnubók |
|
Samsetning hópsins |
3 |
4 |
4 |
|
|
|
|
|
|
|
Tungumál hópsins |
þý |
en/an |
en |
|
|
|
|
|
|
|
Stærð hópsins |
>10 |
>10 |
>6 |
|
|
|
|
|
|
|
Tími |
90 |
45 |
45 |
|
|
|
|
|
|
|
Hvernig gekk |
++ |
+ |
+ |
|
|
|
|
|
|
|
Dagsetning |
5/99 |
7/00 |
2/01 |
|
|
|
|
|
|
|
Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig) Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað) Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20 Tími: 45/90/... min. Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)
Daisy Neijmann, London:
Nemendur gerðu fyrst verkefni 1 og skrifuðu niður hjá sér orðaforða til að nota. Þær voru líka beðnar um að ákveða hvert þær færu á Íslandi ef þær fengju ókeypis flugmiða. Svo var talað um í tíma hvernig er farið að því að panta gistingu í síma eða í gegnum tölvupóst, og var verkefni 2 notað sem grunnur. Svo sögðu nemendur hvað þeir ætluðu að taka með í þessa drauma-Íslandsferð þeirra. Ætlaði mér líka að nota "Krossviður" sem hlustunaræfingu og láta nemendur svara spurningum, en það tókst ekki að taka upp hljóðskjalið á spólu (ekki nógu skýrt). |
[athugasemdir, 25.09.03]