kennarahandbók: fs nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   fólk: tala

Samskipti: nám og störf

meta kennsluefniğ

Tilgangur (efni, ağalatriği, markmiğ)
  • Upprifjun á kynningu.
  • Kynna sig og ağra.
Fyrirfram şekking nemenda
  • Málhæfni: grunnstigsşekking.
  • Töluorğ í ef., aldur
  • Orğaforği: eiginleikar (má şó gefa upp í byrjun tíma) og áhugamál.
Undirbúningur kennara
  • Litlir auğir miğar DIN A8 (10 stk. fyrir hvern nemanda).
  • Litlar segultöflur eğa límband til ağ festa miğana á töflu í skólastofu.
Tillögur
  • Nemendur fá 5 litla miğa og eiga ağ skrifa:
    1 nafn; 2 aldur; 3 nám eğa atvinnu; 4 áhugamál; 5 persónueiginleika (eitthvağ sem er dæmigert fyrir şá eğa sem lısir şeim) - á hvern miğa kemur ağeins eitt svar!
  • Miğarnir eru festir á töfluna şannig ağ númerin séu í röğ niğur eins og á nb-blaği svo ağ sem flestar upplısingar passi á töfluna. Í litlum hópum passa upplısingar um alla nemendur á töfluna í einu.
  • Nemendur kynna sig og kennari skrifar upplısingarnar á töfluna eğa rağar miğunum á hana (t.d. meğ segulplötum). 
  • Hver nemandi fær nıja miğa og skrifar upplısingar um annan ağila, e.t.v. einhvern sem hann şekkir. 
  • Nemendur kynna şá manneskju sem şeir skrifuğu upplısingar um.
  • Ağ lokum er miğunum blandağ seman (flokkarnir haldast şó), şeim dreift og nemendur búa til nıja persónu og kynna hana í 1. persónu. Nöfnin eru ekki notuğ heldur búin til nı.
Ağrir möguleikar
  • Nemendur skiptast á miğum şegar şeir hafa kynnt sig şannig ağ hver hafi upplısingar um sessunaut sinn.
  • Nemendur kynna hver annan.
Ítarefni
  •  
Annağ sem má taka fram

 

Vinnubók
  • Nemendur fá í hendur blağaúrklippur meğ fólki eğa útvega sér şær sjálfir og lısa fólkinu.

 

Samsetning hópsins

3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

şı

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærğ hópsins

>10

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

90

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

10/99

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), şı(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnağ)  —  Stærğ hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síğuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍĞA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]