Framburður

Framburðarreglur
Orðadæmi

  

 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

01.10.03
athugasemdir

6. g sem [g]

Milli sérhljóða og á undan r og ð er g borið fram sem [g] og í bakstöðu á eftir sérhljóði (sjá þó reglu 11.)
  • laga, sagði, heilagur, fallegur, ótrúlegur, innilega, þegar, vonbrigði, stigi, stígur, loga, bífluga, tuttugu, lygari, frægur, ánægður, mikilvægur, (til) hægri, ómögulegur, auga, drauga, eiga, bláeygður
  • ég, og, þig, mig, stig
Á undan orðhlutaskilum er g borið fram sem [g] á eftir sérhljóði. 
  • daglegur, Vigdís
"g" sjá ennfremur reglur 15, 17, 18, 19 og 20.

   

a+g [g]   það þarf að laga bílinn
hver ætlar að laga kaffi?
hlusta [57]
a+g, ö+g [g], [g]   hún sagði okkur sögur frá liðnum tímum hlusta [25]
a+g [g]   heilagur andi kom til Maríu hlusta [73]
           
e+g [g]   segðu frá! hlusta [01]
e+g [g]   mikið er þetta fallegur drengur! hlusta [15]
ég, e+g [g], [g]   ég býð ykkur innilega velkomin hlusta [61]
ég, e+g [g], [g]   ég hrökk við þegar síminn hringdi hlusta [63]
ég, i+g [g], [g]   ég varð fyrir vonbrigðum með sýninguna hlusta [62]
ég, au+g [g], [g]   ég finn hvergi gleraugun mín hlusta [37]
           
i+g [g]   í morgun var þriggja stiga hiti/frost hlusta [74]
i+g [g]   hvor ykkar er Sigurður? hlusta [28]
í+g [g]   við gengum eftir þröngum stíg hlusta [68]
           
o+g [g]   það logar á kertinu hlusta [95]
           
u+g, mig [g], [g]   bíflugan stakk mig í fótinn hlusta [28]
u+g, i+g [g], [g]   hún fékk tuttugu stig í keppninni hlusta [74]
           
y+g, e+g [g], [g]   hann er ótrúlegur lygari hlusta [51]
           
æ+g [g]   Gullfoss er frægasti fossinn á Íslandi hlusta [95]
æ+g [g]   þau eru ánægð með nýju íbúðina hlusta [31]
æ+g [g]   þetta er mikilvægur atburður í lífi mínu hlusta [34]
           
ö+g [g]   þau lögðu blóm á leiði móður sinnar hlusta [73]
ö+g [g]   þetta er ómöguleg setning hlusta [70]
           
au+g [g]   ertu hræddur við drauga? hlusta [17]
ei+g [g]   þau eiga silfurbrúðkaup á morgun hlusta [97]
ei+g [g]   þær sveigðu fyrir horn hlusta [95]
ei+g [g]   við eigum að þýða textann hlusta [41]
ey+g, og [g], [g]   hann er ljóshærður og bláeygður hlusta [72]
æ+g, ey+g [g], [j]   þú beygir til hægri við gatnamótin hlusta [71]
           
           
ig+d [g]   Vigdís gróðursetti tré hlusta [32]
dag+l [g]   þú ert orðinn daglegur gestur hér hlusta [62]

^