Framburður

Framburðarreglur
Orðadæmi

  

 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

17. Önghljóðun

Á undan t eru g og k borin fram sem [x] og p sem [f].
  • frægt, sagt, yndislegt
  • dökkt, líkt, gikt, steiktur
  • keypti, samskipti, æpti

Stundum falla g og k brott.  (Sjá ennfremur reglu 19.)

  • margt, rangt, þröngt; íslenskt

"g" sjá ennfremur reglur  6 , 15, 18 og 20.

"k" sjá ennfremur reglur  7 , 10, 18 og 20.

"p" sjá ennfremur reglur  og 10

 

   

g+t [xd]   bókin er um frægt fólk hlusta [01]
g+t [xd]   ég get lítið sagt um það hlusta [38]
g+t [xd]   þetta er yndislegt barn hlusta [76]
g+t [xd]   þetta er ekki eðlilegt hlusta [20]
g+t [xd]   það er greinilegt að þér hefur farið fram hlusta [70]
g+t [xd]   hún gaf heiðarlegt svar hlusta [80]
g+t [xd]   gangið hægt og rólega hlusta [07]
g+t [xd]   er mögulegt að bæta við einum? hlusta [56]
g+t [xd]   er nokkurt skip nálægt slysstaðnum? hlusta [44]
g+t [xd]   mér finnst sjálfsagt að hjálpa aðeins til hlusta [17]
g+t, k+t [xd]; [xd]   hún er með þykkt og fallegt hár hlusta [27]
           
k+t [xd]   hann er með dökkt hár hlusta [24]
k+t [xd]   þetta var líkt þér hlusta [35]
k+t [xd]   giktin þjáir hann mikið hlusta [93]
k+t [xd]   fiskurinn er steiktur á pönnu hlusta []
k+t [xd]   mikið er þetta frekt barn! hlusta [45]
k+t [xd]   það er góð lykt af blómunum hlusta [46]
k+t [xd]   það ríkti sorg í þorpinu eftir sjóslysið hlusta [65]
k+t [xd]   lögin voru samþykkt á Alþingi hlusta [62]
k+t [xd]   hann hefur sérstakt lag á börnum hlusta [14]
k+t [xd]   þetta verður sólríkt sumar hlusta [18]
k+t [xd]   taktu lokið af pottinum! hlusta [05]
k+t [xd]   sýningin vakti mikla athygli hlusta [40]
k+t [xd]   barnið hans er veikt hlusta [03]
k+t [xd]   olían þakti sjóinn hlusta [92]
k+t [xd]   þetta er almennt þekkt vandamál hlusta [45]
           
p+t [fd]   úlfurinn gleypti Rauðhettu hlusta []
p+t [fd]   af hverju er mér ekki hleypt inn? hlusta [61]
p+t [fd]   ég keypti eina flösku af hvítvíni hlusta [48]
p+t [fd]   hún kippti í tauminn hlusta [58]
p+t [fd]   við höfum samskipti í gegnum netið hlusta [59]
p+t [fd]   hefurðu hugleitt að skipta um lækni? hlusta [88]
p+t [fd]   ég er hér í fyrsta skipti hlusta [18]
p+t [fd]   slepptu mér! hlusta [38]
p+t [fd]   hann steypti sér í laugina hlusta [88]
p+t [fd]   nú eru öll viðskipti hnattræn hlusta [64]
p+t [fd]   hún yppti öxlum hlusta [26]
p+t [fd]   hún æpti af hræðslu hlusta [74]
           
Undantekningar          
g+t [Rd]   margt smátt gerir eitt stórt hlusta [32]
g+t [Nd]   þetta er því miður rangt svar hlusta [63]
g+t [Nd]   pilsið er of þröngt hlusta [35]
k+t [sd]   ég drekk helst íslenskt vatn hlusta [02]

^