kennarahandbók: efnisyfirlit  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   framvinda

Framvinda námskeiðs: byrjendur á hraðnámskeiði

Samsetning hópsins (lönd)  
Tungumál hópsins sameiginlegt
Stig 1
Stærð hópsins 2-20
Kennslutími  (fjöldi vikna) 4-6
Stundafjöldi 4
Hvað var kennt oft í viku 5
Kennslutímabil  

 

  heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig  
  Framburður: Bókstafir og hljóðgildi            
hlusta Mannanöfn nb* vb* kh* gs
  • Tillaga að fyrsta hlustunarverkefni.
  • Mannanöfn sem beygjanleg nafnorð.
  • Stafrófsröð.
  • Nafnakerfið.
tala Fjölskyldan nb vb kh gs
  • Mynd og umræða.
  • Stafirnir og framburður.
  • Orðaforði: fjölskyldan.
   Veik beyging nafnorða  fallorð fs "Nafnorð- flokkun"    

  

       
skrifa Hvað er fólkið að gera? nb vb kh gs
  • Notkun algengra sagna í nafnhætti.
  • Sögnin að vera í persónubeygingum.
  • Létt samtal.
lesa Matur: innkaup nb vb kh gs
  • Finna atriði í texta.
  • Nafnháttur og nafnháttarmerki.
  • Orðaforði: matur. 
tala Daglegt líf: kanntu brauð að baka? nb** vb** kh** gs    
tala Áhugamál nb* vb* kh* gs
  • Segja frá áhugamálum.
  • Orðaforði: áhugamál.
  • Notkun forsetninganna á/í.
tala Hvað ætlar þú að gera? nb** vb** kh* gs    
málfræði Nafnorð: a-flokkur nb*     gs

   

tala Að geta eða ekki nb* vb** kh* gs    
málfræði Tölur nb*     gs

 

tala Hvað er klukkan? nb* vb* kh* gs    
hlusta Stundatafla nb** vb** kh** gs    
tala Meistari Jakob nb*   kh* gs    
málfræði Nafnorð: hús   vb*   gs

setja verkefnin öðruvísi upp

  Vb. sagnorða "Flokkun sagna"           
orðaforði Daglegt líf: húsgögn nb* vb* kh* gs    
tala Neyðarnúmer nb* vb* kh* gs    
skrifa Eyðublöð nb* vb* kh* gs    
    Yfirlit yfir flokkun no. fallorð fs "Nafnorð- flokkun"            
   Leikur: "Áttu krónu?"         "Áttu krónu?"  
orðaforði Fötin skapa manninn nb* vb* kh* gs
  • Orðaforði: föt.
  • Notkun þf. og þgf.
lesa Þvottalaugarnar nb* vb* kh* gs    
       Lýsingarorð, grunnmynstur            
lesa Þjóðsaga: Huldumanna Genesis nb vb* kh* gs    
orðaforði Blaðamaður: viðtal nb* vb* kh** gs
  • Orðaforði: áhugamál.
  • Búa til einfaldar setningar með miklum orðaforða.
málfræði Lýsingarorð: tilbrigði nb*     gs

ath. reglurnar

skrifa Listir: Myndlist nb** vb** kh** gs    
málfræði Greinir nb*     gs

 

orðaforði Dýrin í sveitinni nb* vb* kh* gs-2    
hlusta Hvað kostar í strætó? nb* vb* kh* gs    
málfræði Nafnorð, lýsingarorð og greinir nb*     gs

taka síðuna í sundur

málfræði Viltu rétta mér saltið? nb** vb** kh** gs

   

lesa Íslenskar konur á Grænlandsjökli nb* vb* kh* gs    
málfræði Sterkar sagnir: nútíð   vb** kh** gs

 

málfræði Sagnaspil   vb** kh** gs

ekki í nýtt

skrifa Heimilisverk nb* vb* kh* fs
  • Æfa lh. þt.
  • Læra/rifja upp orð um heimilisstörf.
  • Læra kurteislega beiðni.
málfræði Lýsingarháttur þátíðar nb*     gs

 

hlusta Konum til lofs nb* vb* kh* fs    
málfræði Nafnorð: beygingargáta   vb** kh** gs

ath. verkefnin

 

Athugasemdir
Á hverjum degi er notað 1 orðaforðaverkefni GOF

Leikir sem notaðir eru samhliða:
"Veiðimaður": matur
"Sagnorðalottó" (helstu sagnorð og myndir á móti)
"Að geta eða ekki"
Ýmsir teningar til að breyta tölum og litum.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]