kennarahandbók: efnisyfirlit  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   framvinda

Framvinda námskeiðs: hópar og Bragasíður

Samsetning hópsins (lönd) þjóðverjar
Tungumál hópsins þýska/íslenska
Stig 3
Stærð hópsins >10
Kennslutími  (fjöldi vikna) 13
Stundafjöldi  
Hvað var kennt oft í viku 3x2 tímar
Kennslutímabil október-febrúar

 

FÓLK
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Frá toppi til táar nb   (kh) fs
  • Aukinn orðaforði: föt.
  • Lýsing á fötum og útliti.
orðaforði Áferð, lögun, mynstur nb vb kh fs
  • Orðaforði: áferð, lögun, mynstur.
  • Lýsingar á hlutum.
  • Beyging lo.
tala Gisting á farfuglaheimili nb vb kh fs
  • Símtal.
  • Finna atriði í texta.
  • Orðaforði: heimilishald og afþreying.
tala Heimilisstjórafundur nb* vb* kh* fs
  • Æfa umræður og rökfærslu.
  • Orðaforði: ferðamál.
skrifa Pantanir og kvartanir nb vb kh fs
  • Skrifa opinbert bréf.
  • Orðaröð í bréfum.
  • Notkun vh. 
hlusta Íslandskort: Krossviður nb**     fs    
lesa Komdu og sjáðu, sjón er sögu ríkari! nb*   kh* fs    
lesa Daglegt líf: gefins gegn því að verða sótt nb** vb** kh** fs    
hlusta Daglegt líf: gefins nb*   kh* fs    
orðaforði Innkaup nb** vb** kh** fs
  • Orðaforði: vöruheiti, sérorðaforði.
orðaforði Verslanir nb* vb* kh* fs    
tala Hvernig er veðrið? nb vb kh gs
  • Tala um veðrið.
  • Orðaforði: veður, árstíðir og mánuðir.
skrifa Allra veðra von nb* vb (kh) fs    
orðaforði Að klæða sig eftir veðri nb**   kh** fs    
skrifa Allra veðra von nb* vb (kh) fs    
lesa Höfuðborgarsvæðið nb** vb** kh** fs    
hlusta Að rata: Hvernig kemst ég...? nb**     gs    
tala Förum í leikhús! nb*   kh* fs    
lesa Árbær: húsagerð nb* vb kh* fs    
orðaforði Daglegt líf: húsnæði nb* vb* kh* gs    
tala Kvikmyndir og myndbönd nb* vb* kh* fs    
lesa Engill, pípuhattur og jarðarber nb* vb* kh* fs    
skrifa Listamenn: Jóhannes Kjarval   nb**   gs    
hlusta Tónlist: Jón Leifs nb*     fs    
lesa Er fiskurinn ferskur? nb**   kh** gs    
skrifa Lífrænt og vistvænt nb** vb** kh** fs    
tala Rökræða: Reykingar á opinberum stöðum nb* vb* kh* fs
  • Uppbygging rökræðu.
  • Orðaforði: skoðanaskipti.
lesa Að sækja um vinnu     kh** fs    
skrifa Að segja starfi sínu lausu nb** vb** kh** fs    
tala 19. öld: í gamla daga og nú til dags nb**     gs    
lesa Íslandssaga: frá landnámi til dagsins í dag nb*     gs    
skrifa Hvers konar stjórn? nb* vb* kh* gs    
lesa Sundlaugarnar nb**     fs    
lesa Söguslóðir: Viðey   vb**   gs    
hlusta Konum til lofs nb* vb* kh* fs    
lesa Óskir rætast á Helgafelli nb vb kh fs    
             

 

Athugasemdir

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]