kennarahandbók: efnisyfirlit  ath  25.09.03

B R A G I

framvinda: NFR 2000: heildaryfirlit gs 1-2

Sumarskólinn árið 2000 (NFR)

Forsendur og framkvæmd

  • Sumarið 2000 var námsefnið Bragi tilraunakennt sem grunnefni við sumarskóla Námsflokkanna.

  • Bragi var á dagskrá Reykjavíkur, menningarborgar árið 2000 og var þemað Reykjavík innan Braga, í forgrunni.

  • Námsefni var valið fyrirfram og því raðað í möppur.  

  • Fjöldi verkefna var miðaður við að hægt væri að kenna a.m.k. eitt efni úr Braga á hverjum degi á tímanum. (20 kennsludaga)

  • Forgangsröðun á síðum var ekki bundin við röð þemanna eða röð verkefna innan þeirra.

  • Efnið var ljósritað, en hver leikni sett á lituð blöð og miðað við litina á Bragasíðunum.

    • tala: ljósblátt, lesa: blátt, hlusta: laxableikt, skrifa: fjólublátt, orðaforði: grænt, málfræði:gult, 

  • Námsefnið og niðurröðun þess var ekki bindandi í kennslu.

  • Valið var að hafa sama námsefni fyrir stig eitt og stig tvö, því:

    • nemendur höfðu ekki verið í fyrri tilraunakennslu

    • efnið væri til upprifjunar á stigi tvö

    • kennarar gætu hugsanlega unnið hraðar með efnið á stigi tvö

    • kennarar hefðu alla möguleika á að breyta efnisvali ef efnið hentaði ekki

    • kennarar sem kenndu á stigi eitt vissu að efnið gæti reynst of þungt í lokin

  • Hver kennari fékk möppu með náms-, vinnu- og kennarahandbókasíðum.

  • Hver kennari fékk disk með öllu efni á Braga-vefnum og gat því bætt inn verkefnum að vild.

  • Hljóðefni sem var þá var búið að vinna, var á diskum.

  • Bragaspil voru tilbúin til notkunar.

  • Nýju námsefni á tímanum var dreift á vikulegum fundum kennara.

  • Nemendur fengu allir möppu með náms- og vinnubókasíðum í sömu röð og kennarinn.

  • Nemendur fengu allir í byrjun sömu málfræðisíðurnar.

  • Námsefni var valið í samráði við kennara sem kenndu Kínverjum, Víetnömum og Tælendingum á stigi eitt og tvö og sú röðun er HÉR.

   

Efnisröðun í möppur fyrir stig eitt og stig tvö.

[Efnisröðun einstakra kennara er hægt að nálgast hér.]

leikni heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
tala Kynningarleikur         kh**
lesa Stafrófið nb** vb** kh**
tala Fjölskyldan nb* vb* kh*
hlusta Mannanöfn nb* vb* kh*
skrifa Hvað er fólkið að gera? nb** vb** kh**
lesa Matur: innkaup nb vb kh
skrifa Kynning: segja frá sér og öðrum     vb*    
tala Neyðarnúmer nb* vb* kh*
tala Meistari Jakob nb*   kh*
skrifa Eyðublöð nb* vb* kh*
hlusta Stundatafla nb** vb** kh**
tala Á ferð: að kynnast fólki nb**    
lesa Á ferð: gisting á farfuglaheimili nb* vb* kh**
skrifa Á ferð: póstkort nb*    
tala Hvernig er veðrið? nb* vb* kh*
lesa Þjóðsaga: Huldumanna Genesis nb vb* kh*
lesa Íslenskar konur á Grænlandsjökli nb* vb* kh*
hlusta Hvað kostar í strætó? nb* vb* kh*
lesa Strætó nb* vb* kh*
tala Áhugamál nb* vb* kh*
tala Geturðu tekið skilaboð? nb** vb** kh**
tala Hvað ætlar þú að gera? nb** vb** kh*
tala Að geta eða ekki nb* vb** kh*
tala Við erum stödd í Reykjavík nb* vb* kh*
orðaforði Blaðamaður: viðtal nb* vb* kh**
hlusta Að rata: Hvernig kemst ég...? nb**    
hlusta Íþróttir: morgunleikfimi nb*    
hlusta Börnin við Tjörnina nb* vb* kh*
tala Daglegt líf: kanntu brauð að baka? nb** vb** kh**
lesa Þvottalaugarnar nb* vb* kh*
málfræði Grunnatriði: pfn., vera, ætla nb*        
Kyn nafnorða     vb** kh**
málfræði no., lo., hinn/greinir nb*    
töluorð (2) nb*    
Hvar passar beygingin?   vb**  
nafnorð: hús   vb*  
málfræði Greinir (2) nb*    
Daglegt líf: viltu rétta mér saltið? nb** vb** kh**
málfræði Sterkar sagnir: kennimyndir nb*    
málfræði Sterkar sagnir: nútíð   vb** kh**
málfræði Sagnaspil   vb** kh**
málfræði lýsingarorð (tilbrigði) nb*    
málfræði nafnorð: a-flokkur nb*    
málfræði kvenkynsorð: tilbrigði nb**    
málfræði sagnorð (2): endingar nb*    
málfræði sagnorð (3): lýsingarháttur þt. nb*    
málfræði Sagnorð (4): flokkun nb* vb** kh**
málfræði karlkynsorð: tilbrigði nb**    

   

[FORSÍÐA]

[athugasemdir, 25.09.03]